Skift
sprog
Play audiofileda
Hreindýrakjöt- samískur matur
Renkød - samisk mad

Jon Anta - Solveig - Jone - Jonna - Mia - Hilma jïh Nisse Åarjel-saemiej skuvle

Oversat til dansk af Stefan Nielsen
3
4

Í þessari bók getur þú lesið hvernig er hægt að búa til kvöldmat úr hreindýrakjöti.

I denne bog kan du læse om, hvordan du kan lave aftensmad med renkød.


Play audiofile 5
6

Hreindýrakjöt er besta kjöt sem þú getur borðað. Dýrið lifir frjálst og er úti allt árið. Þau fara bara í gerði þegar á að merkja þau, þeim stíað í sundur og síðan slátrað.

Renkød er det bedste kød, du kan spise. Rener er fritgående og ude hele året. De er kun i indhegningen, når de skal mærkes, skilles fra og slagtes.


Play audiofile 7
8

Hryggnum er skorinn eftir liðunum. Svo leggur þú kjötið í pott og fyllir með vatni þar til það flýtur yfir kjötið.

Ryggen må skæres op i leddene. Så lægger du kødet i en gryde og fylder vand i, til det dækker kødet.


Play audiofile 9
10

Þegar það sýður tekur þú froðuna af. Eftir það setur þú salt. Láta það sjóða í tvo tíma og þá er kjötið tilbúið og þú getur borðað það.

Når det koger, tager du skummet fra. Så putter du salt i. Lad det koge i 2 timer, og så er kødet færdigt, og du kan spise det.


Play audiofile 11
12

Tunguna og beinin sýður þú á sama hátt og kjötið af hryggsúlunni en þú verður að nota aðeins meira salt.

Tungerne og benene koger du på samme måde som kødet fra rygraden, men du skal bruge lidt mere salt.


Play audiofile 13
14

Bógurinn kemur af framfæti hreindýrsins. Fyrst verður þú að skera kjötið af bóginum.

Boven kommer fra renens forparti. Først skærer du boven i små stykker.


Play audiofile 15
16

Þú steikir kjötið í potti. Þegar þú hefur steikt það alla hakkar þú laukinn og steikir hann. Að lokum setur þú smá salt í pottinn.

Du steger kødet i en gryde. Når du har stegt alt kødet, hakker du løg og steger det. Til sidst tilsætter du lidt salt i gryden.


Play audiofile 17
18

Innri vöðvana skerð þú í bita og steikir á steikarpönnu. Svo saltar þú smá.

Mørbraden skærer du i stykker og steger i en stegepande. Så tilsætter du det lidt salt.


Play audiofile 19
20

Skerðu niður grænmeti og steiktu í ofni með olíu, salti og tímían.

Skær grøntsagerne og steg dem i ovnen med olie, salt og timian.


Play audiofile 21
22
Hreindýrakjöt- samískur matur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Robin - flickr.com + Peter C - pixabay.com S4+8+10+12+14: Åarjel-saemiej skuvle S6: Наталья Коллегова - pixabay.com
Forrige side Næste side
X