IS DA SV
Íslensk orðatiltæki 3
IS DA SV
2
Íslensk orðatiltæki 3

4. bekkur Síðuskóla á Akureyri

3
4

,,Að eltast við skottið á sér” þýðir að litlar breytingar eru gerðar og litlar framfarir.

5
6

,,Að steypa einhverjum af stóli” þýðir að maður tekur völdin af einhverjum.

7
8

,,Að hafa bein í nefinu” þýðir að maður er ákveðinn og vita hvað maður vill.

9
10

,,Að hafa munninn fyrir neðan nefnið” þýðir að maður geti svarað fyrir sig.

11
12

,,Að kaupa köttinn í sekknum” þýðir að maður hefur látið plata sig í viðskiptum.

13
14

,,Að reka lestina” þýðir að maður er síðastur.

15
16

,,Að kasta steinum úr glerhúsi” þýðir að maður hefur ekki efni á að gagnrýna aðra.

17
18

,,Að vekja upp gamlan draug” þýðir að maður tekur upp gamalt mál.

19
20

,,Að fá rós í hnappagatið” þýðir að maður fái viðurkenningu.

21
22

,,Að koma af fjöllum” er að vita ekkert um tiltekið málefni.

23
24

Finnst þér gaman að nota orðatiltæki?

25
Íslensk orðatiltæki 3

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Emma Marín - Síðuskóla á Akureyri
S4: Ásthildur - Síðuskóla á Akureyri
S6+8: Gunnar - Síðuskóla á Akureyri
S10: Anita - Síðuskóla á Akureyri
S12: Freyja - Síðuskóla á Akureyri
S13: Heiða María - Síðuskóla á Akureyri
S14: Egill Orri - Síðuskóla á Akureyri
S18: Ári Þ. - Síðuskóla á Akureyri
S20: Anita - Síðuskóla á Akureyri
S22: Alex - Síðuskóla á Akureyri
S24: Ármann - Síðuskóla á Akureyri
Forrige side Næste side