Skift
sprog
Play audiofileda
Selma Lagerlöf- sænskur rithöfundur
DA
IS
2
Selma Lagerlöf - en svensk forfatter

Ellie Stache och Ingrid Matsson Andreas

Oversat til dansk af Nina Zachariassen
3
4

Selma Ottilia Lovisa Lagerlöf fæddist 1858 á Mårbacka i Värmland þann 20. november.

Selma Ottilia Lovisa Lagerlöf er født i 1858 på Mårbacka i Värmland den 20. november.


Play audiofile 5
6

Selma fæddist með mjaðmarskaða sem orsakaði að liðirnir sátu ekki nægilega fastir. Þegar Selma var þriggja og hálfs árs lamaðist hún á báðum fótum sem allt í einu gekk til baka.

Selma blev født med en hofteskade, som betød, at leddene ikke sad ordentligt fast. Da Selma var 3½ år blev hun lam i begge ben, men pludselig forsvandt det bare.


Play audiofile 7
8

Hún fékk kennara heim að Mårbacka sem kenndi henni og systkinum hennar ensku og frönsku.

En lærer kom til Mårbacka og underviste hende og hendes søskende i engelsk og fransk.


Play audiofile 9
10

Sem barn var hún gáfuð og líkaði að lesa. Við 7 ára aldur ákvað hún að verða rithöfundur. Fyrsta sögubókin sem hún las var indjánabók - Osceola av Thomas Mayne Reid.

Hun var et begavet barn og holdt af at læse. Allerede i 7 års alderen bestemte hun sig for, at hun ville være forfatter. Den første roman, hun læste, var en indianerbog - Osceola af Thomas Mayne Reid.


Play audiofile 11
12

Hún hefur skrifað margar bækur m.a. “Nils Holgerssons fantastiske rejse gennem Sverige” og “Gösta Berglings saga”.

Hun har skrevet mange bøger, blandt andet om “Nils Holgerssons fantastiske rejse gennem Sverige” og “Gösta Berglings saga”.


Play audiofile 13
14

Hún vann Nóbelsverðlaunin árið 1909. Hún var fyrsta konan sem fékk Nóbelsverðlaunin fyrir bókmenntir.

Hun vandt Nobelprisen i litteratur i 1909. Hun var Sveriges første kvinde, som vandt Nobelprisen i litteratur.


Play audiofile 15
16

Fram til ársins 2016 var Selma Lagerlöf á bakhlið 20 króna seðilsins. Henni var skipt út fyrir Astrid Lindgren.

Frem til år 2016 var Selma Lagerlöf på 20-kroner sedlen. Billedet er nu skiftet ud med et billede af Astrid Lindgren.


Play audiofile 17
18

Hún var einn af virtustu höfundum Svíþjóðar. Hún vann sem kennari.

Hun var en af Sveriges mest værdsatte forfattere. Hun arbejdede også som lærer.


Play audiofile 19
20

Selma helgaði sig baráttunni fyrir kvenréttindum. Hún hjálpaði mörgum Þjóðverjum að flýja þegar nasistarnir tóku völdin í Þýskalandi.

Selma engagerede sig i kampen om kvinders stemmeret. Hun hjalp mange tyskere med at flygte, da nazisterne overtog magten i Tyskland.


Play audiofile 21
22

Hún dó úr heilablæðingu og lungnabólgu þann 16. mars 1940 í Mårbacka. Hún er jörðuð í Östra Ämterviks kirkjugarði.

Hun døde den 16. marts 1940 i Mårbacka af en hjerneblødning og lungebetændelse. Hun er begravet på Östra Ämterviks kirkegård.


Play audiofile 23
24

Þekkir þú til þekktra rithöfunda í þínu landi?

Kender du nogle kendte forfattere fra dit land?


Play audiofile 25
Selma Lagerlöf- sænskur rithöfundur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Nobelprize.org - commons.wikimedia.org S4: Jan Granath - flickr.com S6: Anna Olsson - 1881 - commons.wikimedia.org S8: Jensens - commons.wikimedia.org S10: Capitan Mayne Reid + Deryni - commons.wikimedia.org S12: John Bauer - 1906 S14: Commons.wikimedia.org S16: Lisa Borgström (Leksakspeng) S18: Aftonbladet - 1933 - commons.wikimedia.org S20: Carl Larsson - 1908 S22: Johanna Faber S24: Марка СССР - 1959 - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X