Skift
sprog
Play audiofileda
Noregur
2
Norge

Mari Gjengstø Mostad

Oversat til dansk af 5. a Vonsild Skole
3
4

Noregur á landamæri að Svíþjóð, Finnlandi, Rússlandi og landamæri að sjó við Danmörk. Noregur tilheyrir Skandinavíu. Það búa um 5 milljónir hér. Höfuðborgin er Osló, þar sem búa um 700 þúsund manns.

Norge grænser op til Sverige, Finland og Rusland og har søgrænse til Danmark. Norge hører til Skandinavien. Der bor omtrent 5 millioner mennesker her. Hovedstaden er Oslo, hvor der bor over 700.000 mennesker.


Play audiofile 5
6

Norski fáninn er rauður, hvítur og blár. Þjóðhátíðardagur Noregs er 17. maí því landið fékk stjórnarskrá 17. maí 1814. Noregur losnaði undan Danmörku eftir um 400 ára bandalag. Árið 1905 losnaði landið einnig undan Svíþjóð.

Det norske flag er rødt, hvidt og blåt. Norges nationaldag er den 17. maj, fordi Norge fik sin egen grundlov den 17. maj 1814. Norge blev da løsrevet fra Danmark efter 400 år i union. I 1905 blev landet også løsrevet fra Sverige.


Play audiofile 7
8

Noregur er lýðræðisríki svipað og Svíþjóð og Danmörk. Konungsparið í Noregi er Haraldur konungur og Sonja drottning. Krónprinsparið heitir Hákon og Mette-Marit.

Norge er et monarki i lighed med Sverige og Danmark. Norges kongepar er Kong Harald 5. og Dronning Sonja. Kronprinsparret hedder Håkon og Mette-Marit.


Play audiofile 9
10

Helsta tekjulind Noregs er olía. Það eru margir olíuborpallar í Norðursjónum sem dæla olíu upp.

Norges største indtægtskilde er olie. Der findes mange store olieplatforme i Nordsøen, som pumper olie op.


Play audiofile 11
12

Noregur hefur afar fallega náttúru sem gerir landið vinsælt meðal ferðamanna og þeir koma til að upplifa hana. Það er mjög vinsælt að taka Hurtigruta (norskt skemmtiferðaskip) til að sjá norsku ströndina.

Norge har en meget smuk natur, noget som gør landet populært blandt turister, som kommer for at opleve den. Det er vældig populært at tage “Hurtigruten” (norsk krydstogtsskib) for at se den norske kyst.


Play audiofile 13
14

Noregur er þekkt fyrir sérstaklega falleg norðurljós í norðurhluta landsins.

Norge er særlig kendt for smukt nordlys i de nordligste dele af landet.


Play audiofile 15
16

Norska óperan og ballettinn er í Osló og er ein af þekktustu byggingum Noregs.

Den norske opera og ballet ligger i Oslo og er en af Norges mest kendte bygninger.


Play audiofile 17
18

Þekktir einstaklingar eða hópar frá Noregi eru m.a. Edvard Munch, (listmálari), Henrik Ibsen (rithöfundur), Yhor Heyerdahl (uppfinningamaður) AHA (popphljómsveit), Kygo (listamaður) og Jens Stoltenberg (yfirmaður í NATO).

Kendte personer/grupper fra Norge er bl.a. Edvard Munch (kunstner), Henrik Ipsen (forfatter), Thor Heyerdahl (opdagelsesrejsende), AHA (popgruppe), Kygo (musiker) og Jens Stoltenberg (NATO-chef).


Play audiofile 19
20

Skíðaíþróttin er mjög vinsæl í Noregi. Ein af okkar bestu íþróttamönnum er Marit Bjørgen sem hefur unnið bæði OL og HM gull mörgum sinnum.

Skisport er stort i Norge. En af vores bedste udøvere er Marit Bjørgen, som både har vundet OL- og VM guld mange gange.


Play audiofile 21
22

Veist þú eitthvað meira um Noreg?

Noregur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Peter Arvell + Monika Neumann - pixabay.com + Pxhere S4: Peggy und Marco Lachmann-Anke - pixabay.com S6: Morten Johnsen - commons.wikimedia.org S8: Norronalodge.org S10: Hannes Grobe - commons.wikimedia.org S12: Kerstin Riemer - pixabay.com S14: Noel Bauza - goodfreephotos.com S16: Maxpixel.freegreatpicture.com S18: Edvard Munch “Skrik” (1883–1944) S18: Henrik Ibsen af Henrik Olrik (1830-1890) S18: A-HA - Jamesbond Raul - commons.wikimedia.org S18: Thor Heyerdal - Shyamal - commons.wikimedia.org S18: KYGO - Marco Verch - flickr.com S18: Jens Stoltenberg - Magnus Fröderberg - commons.wikimedia.org S20: Bjarte Hetland - commons.wikimedia.org S22: M. Maggs - pixabay.com
Forrige side Næste side
X