Skift
sprog
Play audiofile
Íslenska karla landsliðið í handbolta
IS DA SV
2
Det islandske herrelandshold i håndbold

Helga Dögg Sverrisdóttir

Oversat til dansk af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på íslensku af Daníel Hrafn Ingvason
Indlæst på dansk af Rebekka Hardonk Nielsen
3
4

Handbolti á sér langa sögu á íslandi, allt frá 1921. Valdimar Sveinbjörnsson íþróttakennari kom með íþróttina heim en hann lærði í Danmörku.
Play audiofile

Håndbold har en lang tradition i Island. I 1921 bragte idrætslæreren Valdimar Sveinbjörnsson den med til Island, efter at han havde uddannet sig i Danmark.
Play audiofile

5
6

Heimabúningar liðsins eru rauðir með hvítum lit eða bláir og hvítir og vísa litirnir í fána landsins. Markvörður spilar í annars konar fötum.
Play audiofile

Holdets hjemmedragter er røde eller blå med hvidt i. Farverne viser farverne i det islandske flag. Målmandens dragt har andre farver.
Play audiofile

7
8

Íslendingar eru oftar en ekki með á stórmótum. Íslenski fáninn sómir sér vel á Evrópumótinu í Króatíu 2018.
Play audiofile

Island er meget ofte med til de internationale turneringer. Det islandske flag pynter her til EM i Kroatien 2018.
Play audiofile

9
10

Besti árangur liðsins á stórmótum er: 5. sæti á HM árið 1997, 3. sæti EM 2010 og 2. sætið á ÓL 2008.
Play audiofile

Holdets bedste resultater er en 5. plads til VM i 1997, en 3. plads til EM i 2010 og en 2. plads til OL i 2008.
Play audiofile

11
12

Mesti sigur liðsins er silfurverðlaun á Ólympíuleikunum 2008 í Peking en liðið spilaði um gullið við Frakka. Við spiluðu um brons á móti Frökkum á ÓL 1992 og lentum í 4. sæti.
Play audiofile

Den største triumf var sølv til OL i Beijing i 2008. Holdet spillede mod Frankrig. De spillede også mod Frankrig om bronze til OL i 1992, men endte på 4. pladsen.
Play audiofile

13
14

Íslendingar eru duglegir að mæta á leiki, bæði heima og í útlöndum. Margir undrast velgengni þjóðarinnar þar sem Íslendingar er fámenn þjóð, um 340 þúsund.
Play audiofile

Islændinge er gode til at støtte op om holdet, både hjemme og på udebane. Det undrer mange, hvor dygtige holdet er, fordi der kun er ca. 340.000 mennesker i Island.
Play audiofile

15
16

Ríkissjónvarpið sýnir alla leiki liðsins og margir fylgjast með bæði heima og í útlöndum. Sungið er með þegar þjóðsöngurinn er spilaður.
Play audiofile

Det nationale TV viser alle kampe og mange følger med både hjemme og i udlandet. Man synger med, når nationalsangen bliver spillet.
Play audiofile

17
18

Landsliðið er alltaf kallað ,,Strákarnir okkar” og hér hyllir þjóðin þá eftir ÓL 2008. Guðmundur Guðmundsson þjálfaði liðið.
Play audiofile

Holdet bliver altid kaldt ,,Vores drenge” og her bliver de hyldet, da de kom hjem efter OL i 2008. Gudmundur Gudmundsson var træner for holdet.
Play audiofile

19
20

Leikjahæsti leikmaður landsliðsins er Guðmundur Hrafnkelsson markvörður, hann lék 407 leiki. Á eftir honum kemur Guðjón Valur Sigurðsson.
Play audiofile

Den, som har spillet fleste kampe for Island, er målmanden Gudmundur Hrafnkelsson. Han spillede 407 kampe. Efter ham er det Guðjón Valur Sigurðsson.
Play audiofile

21
22

Guðjón Valur er markahæsti handboltamaður sögunnar en hann náði því takmarki á Evrópumótinu 2018. Hann hefur skorað nærri 1800 mörk í 343 leikjum.
Play audiofile

Guðjón Valur er den, som har scoret flest mål i verden. Det nåede han til EM i 2018. Han har scoret næsten 1800 mål i 343 kampe.
Play audiofile

23
24

Margir af okkar bestu handboltamönnum spila í útlöndum m.a. í Danmörku, Noregi, Spáni og Þýskalandi.
Play audiofile

Mange af de bedste spillere spiller i udlandet, bla. i Danmark, Norge, Spanien og Tyskland.
Play audiofile

25
26

Ísland á marga góða handboltamenn, hér sjást þrír af þeim, Aron Atlason, Sverre Jakobsson og Alexander Patterson.
Play audiofile

Island har mange gode håndboldspillere. På billedet er tre af dem: Aron Atlason, Sverre Jakobsson og Alexander Patterson.
Play audiofile

27
28

Laugardalshöll er aðalleikvangur landsliðsins og hefur verið í áratugi. Íslendingar þekkja hana undir nafninu ,,Höllin.”
Play audiofile

Laugardalshöll er holdets hjemmebane og har været det i årtier. Islændinge kender det under navnet ,,Hallen.”
Play audiofile

29
30

Hefur þú horft á leiki með íslenska landsliðinu?
Play audiofile

Har du set en håndboldkamp med det islandske landshold?
Play audiofile

31
Íslenska karla landsliðið í handbolta

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+6+8+14: Handknattleiksamband Íslands - HSI.is
S4: Eeinkaskjol.is
S10+26+30: Steindy - commons.wikimedia.org
S12: Sutibu - flickr.com
S16: Ester Ösp Sigurðardóttir
S18: Bjarki S - commons.wikimedia.org
S20: Fimmeinn.is
S22: Doha Stadium Plus Qatar - flickr.com
S24: Scontent-ams3-1.xx.fbcdn.net
S28: Helgi Halldórsson - commons.wikimedia.org

hsi.is
Forrige side Næste side