Skift
sprog
Play audiofileda
Strandverðir í Tylösand
IS
DA
2
Livredderne i Tylösand

Åk 5 på Frösakullsskolan

Oversat til dansk af Nina Zachariassen
3
4

Leif Karlborg átti hugmyndina að strandvörðum. Hann fæddist í Gautaborg 1931. Hann vann í slökkviliðinu og flutti til Halmstad 1957. Þar sem útköll, vegna drukknunar, til Tylösand tók langan tíma fæddist hugmyndin að strandvörðum.

Livredderne blev grundlagt af Leif Karlborg. Leif blev født i Göteborg i 1931. Han arbejdede hos brandvæsenet og flyttede til Halmstad i 1957. Fordi det tog for lang til at rykke ud til Tylösand ved drukneulykker, opstod idéen om livredderne.


Play audiofile 5
6

Fyrsta námskeið strandvarða var haldið 1958 og 1959 í Brottet i Halmstad. Fyrsta námskeiðið í Tylösand var 1960. Fyrsta sumarið tóku 11 manns þátt. Nú eru um 45 manns sem taka námskeið strandvarða á hverju sumri. Á myndinni er starfsstöð strandvarða í Tylösand.

De første livredderkurser fandt sted i 1958 og 1959 på “Brottet” i Halmstad. Første kursus fandt sted i Tylösand i 1960. Den første sommer deltog 11 personer. Nu uddannes ca. 45 personer til livreddere hver sommer. På billedet ses livreddernes base i Tylösand.


Play audiofile 7
8

Til að verða strandvörður verður maður að vera orðinn 18 ára, geta synt 1000 m og kafa á eins og hálfs metra dýpi. Maður verður að geta hlaupið þrjá km í sandi. Maður verður líka að hafa innsæi. Grunnnámið er 120 tímar.

For at blive livredder skal man være fyldt 18 år, være vant til vand, kunne svømme 1000 meter og dykke ned til 9 meters dybde. Man skal kunne løbe 3 km i sand. Man skal også have empati. Grunduddannelsen varer 120 timer.


Play audiofile 9
10

Búnaður strandvarða er svokallað hylki sem er körfulöguð flotdýna. Þeir eru með talstöð sem eru beintengd við SOS kall. Þeir hafa 25 flotvesti sem almenningur má nota þegar þeir hjálpa til við leit þegar einhver týnist eða drukknar.

Livreddernes udstyr består af en såkaldt “torpedo”, en slags pølseformet flydende redningsbøje. De har en kommunikationsradio, som er koblet til en SOS alarm. De har 25 redningsveste, som frivillige bruger, når de hjælper til i eftersøgninger, når nogen meldes druknet.


Play audiofile 11
12

Strandverðir hafa jeppa, hraðbáta og lítinn strætó, flýgildi og vatnasleða. Í jeppunum er björgunarbúnaður. Árið 2016 baðaði kona sig að kvöldlagi og hvarf. Þá kom þyrla frá Gautaborg til að hjálpa við leitina.

Livredderne har jeeps, redningsbåde, en minibus, droner og en vandscooter. I deres jeeps er deres redningsudstyr. I 2016 badede en kvinde om aftenen og forsvandt. Da kom en helikopter fra Göteborg og hjalp til med at søge.


Play audiofile 13
14

Í upphafi voru tveir björgunarturnar settir upp. Einn í Frösakull og annar í Tylösand en 2008 var nýr turn byggður þar. Hann er níu metra hár og í honum byrjar vakt um miðjan júní og endar um miðjan ágúst. 14-16 einstaklingum er bjargað á hverju ári sem lifa af.

Fra begyndelsen blev der sat to livreddertårne op. Et i Frösakull og et i Tylösand. I 2008 blev et nyt tårn bygget i Tylösand. Det er ni meter højt og bevogtningen starter ugen inden midsommer og slutter i midten af august. 14-16 personer reddes og overlever hvert år.


Play audiofile 15
16

Rauði fáninn þýðir að straumarnir eru sterkir og þá má ekki baða sig. Þá myndast hafstraumar. Vindar frá landi mynda öldur. Þegar öldurnar koma til baka myndast straumur fyrir utan landið og er kallað útstreymi.

Det røde flag betyder, at der er stærk strøm, og man må derfor ikke bade. Der dannes havstrømme. Pålandsvind danner bølger. Når bølgerne går tilbage, dannes strømmen ud fra land, og det kaldes undervandsstrøm.


Play audiofile 17
18

Það eru strandverðir á 18 ströndum í Svíþjóð. Þeir finnast í Gautaborg, Halmstad, Ängelholm, Helsingborg, Skanör-Falsterbo, Málmey og í Tofta á Gotlandi.

Der findes livreddere på 18 strande i Sverige. De findes i Göteborg, Halmstad, Ängelholm, Helsingborg, Skanör-Falsterbo, Malmö og på Tofta på Gotland.


Play audiofile 19
20

Eru strandverðir þar sem þú býrð?

Findes der livreddere, hvor du bor?


Play audiofile 21
Strandverðir í Tylösand

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1-14+20: Livräddarna i Tylösand S16: Kerstin Jonsson/ Azote S18: News Oresund - flickr.com
Forrige side Næste side
X