Skift
sprog
Sænski herinn
Sænski herinn

Theodor Winbladh - Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Í hernum hafa allir gráðu sem segir til um hvar í virðingarstiganum viðkomandi er.

Í hernum hafa allir gráðu sem segir til um hvar í virðingarstiganum viðkomandi er.

5
6

Sænski herinn hefur síðan 2009 haft tvöfalt stjórnunarkerfi. Liðsforingi byrjar með lægstu gráðuna en getur unnið sig upp í gráðurnar herforingi og aðmíráll.

Sænski herinn hefur síðan 2009 haft tvöfalt stjórnunarkerfi. Liðsforingi byrjar með lægstu gráðuna en getur unnið sig upp í gráðurnar herforingi og aðmíráll.

7
8

Í sænska hernum er lægsta gráðan óbreyttur sem þýðir að hermaður er ekki með neina gráðu.

Í sænska hernum er lægsta gráðan óbreyttur sem þýðir að hermaður er ekki með neina gráðu.

9
10

Allt frá víkingatímanum, snemma á mið-öldum, var herskylda í Svíþjóð. Herskylda eða herþjónusta er ástæða landsskiptingu í herveldi.

Allt frá víkingatímanum, snemma á mið-öldum, var herskylda í Svíþjóð. Herskylda eða herþjónusta er ástæða landsskiptingu í herveldi.

11
12

Árið 1901 var herskyldu komið á í Svíþjóð. Á friðartíma hefur herskylda legið niðri í Svíþjóð frá 2009. Í Svíþjóð er herskylda bæði fyrir karla og konur.

Árið 1901 var herskyldu komið á í Svíþjóð. Á friðartíma hefur herskylda legið niðri í Svíþjóð frá 2009. Í Svíþjóð er herskylda bæði fyrir karla og konur.

13
14

Karl XVI Gústaf konungur er æðsti erindreki og hefur æðstu hergráðu innan þriggja hergreina: aðmíráll í sjóhernum, herforingi í landhernum og flughernum.

Karl XVI Gústaf konungur er æðsti erindreki og hefur æðstu hergráðu innan þriggja hergreina: aðmíráll í sjóhernum, herforingi í landhernum og flughernum.

15
16

Sænski alþjóðaherinn er mannaður af sjálfviljugum hermönnum sem vinna utan landamæra Svíþjóðar. Alþjóðaherinn var stofnaður 2009 þegar Svíþjóð sendi áheyrnarfulltrúa í fyrstu FN friðaraðgerð.

Sænski alþjóðaherinn er mannaður af sjálfviljugum hermönnum sem vinna utan landamæra Svíþjóðar. Alþjóðaherinn var stofnaður 2009 þegar Svíþjóð sendi áheyrnarfulltrúa í fyrstu FN friðaraðgerð.

17
18

Verkefni alþjóðahersins er:
-Afstýra hættunni á vopnuðum ágreiningi
-Stöðva vopnaðan ágreining
-Vaka yfir friðarsáttmálum
-Skapa forsendur fyrir varanlegum friði og öryggi

Verkefni alþjóðahersins er:
-Afstýra hættunni á vopnuðum ágreiningi
-Stöðva vopnaðan ágreining
-Vaka yfir friðarsáttmálum
-Skapa forsendur fyrir varanlegum friði og öryggi

19
20
Sænski herinn

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+18: Pxhere.com S4: Undanurvägen - commons.wikimedia.org S6: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org S8: Marcus Bengtsson - commons.wikimedia.org S10: Antoine Glédel - commons.wikimedia.org S12+16: Johannes Jansson - commons.wikimedia.org S14: Ricardo Stuckert - commons.wikimedia.org S20: Janee - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X