Skift
sprog
Tíu stærstu bæir Danmerkur
2
Tíu stærstu bæir Danmerkur

Sebastian Benjamin Charmberg

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Flestir þekkja Kaupmannahöfn. En hvað með næstu níu stóru bæina í Danmörku?

Flestir þekkja Kaupmannahöfn. En hvað með næstu níu stóru bæina í Danmörku?

5
6

Hróarskelda er 10. stærsti bær Danmerkur. Hann er þekktur fyrir dómkirkjuna og Hróarskeldu hátíðina. Hróarskelda liggur á miðju Sjálandi.

Hróarskelda er 10. stærsti bær Danmerkur. Hann er þekktur fyrir dómkirkjuna og Hróarskeldu hátíðina. Hróarskelda liggur á miðju Sjálandi.

7
8

Vejle er 9. stærsti bærinn. Vejle er mest þekktur fyrir Bylgjuna. Bylgjan er háhýsi sem tengist eins og bylgja. Vejle er á Suður- Jótlandi.

Vejle er 9. stærsti bærinn. Vejle er mest þekktur fyrir Bylgjuna. Bylgjan er háhýsi sem tengist eins og bylgja. Vejle er á Suður- Jótlandi.

9
10

Horsens er 8. stærsti bærinn. Í bænum er gamalt ríkisfangelsi sem hægt er að heimsækja. Hér eru haldnir tónleikar. Horsens er á Austur- Jótlandi.

Horsens er 8. stærsti bærinn. Í bænum er gamalt ríkisfangelsi sem hægt er að heimsækja. Hér eru haldnir tónleikar. Horsens er á Austur- Jótlandi.

11
12

Kolding er 7. stærsti bærinn. Í bænum er höll sem heitir ,,Koldingshus” sem brann til grunna 1808 en var endurbyggð. Kolding er á Suður- Jótlandi.

Kolding er 7. stærsti bærinn. Í bænum er höll sem heitir ,,Koldingshus” sem brann til grunna 1808 en var endurbyggð. Kolding er á Suður- Jótlandi.

13
14

Randers er 6. stærsti bær Danmerkur. Í Randers getur maður heimsótt Randers regnskóg og Elvis safn. Randers er á Austur-Jótlandi.

Randers er 6. stærsti bær Danmerkur. Í Randers getur maður heimsótt Randers regnskóg og Elvis safn. Randers er á Austur-Jótlandi.

15
16

Esbjerg er 5. stærsti bærinn. Esbjerg er vel þekkt fyrir fjóra hvíta menn sem sitja og kíka út á hafið á Vestur- Jótlandi.

Esbjerg er 5. stærsti bærinn. Esbjerg er vel þekkt fyrir fjóra hvíta menn sem sitja og kíka út á hafið á Vestur- Jótlandi.

17
18

Álaborg er 4. stærsti bærinn. Álaborg er þekkt fyrir stærsta karnival í Norður-Evrópu. Þau hafa líka þekkt fótboltafélag, sem heitir AAB (Aalborg Boldklub). Álaborg er á Norður- Jótlandi.

Álaborg er 4. stærsti bærinn. Álaborg er þekkt fyrir stærsta karnival í Norður-Evrópu. Þau hafa líka þekkt fótboltafélag, sem heitir AAB (Aalborg Boldklub). Álaborg er á Norður- Jótlandi.

19
20

Óðinsvé er 3. stærsti bærinn. Hann er þekktur fyrir H.C. Andersen sem fæddist hér. Óðinsvé er á eynni Fjóni.

Óðinsvé er 3. stærsti bærinn. Hann er þekktur fyrir H.C. Andersen sem fæddist hér. Óðinsvé er á eynni Fjóni.

21
22

Árós er annar stærsti bærinn og er á Austur Jótlandi. Hér er ,,Gamli bærinn” sem er útisafn með húsum frá því í gamla daga. Árós er líka þekkt vegna ARoS, sem er nútíma listasafn.

Árós er annar stærsti bærinn og er á Austur Jótlandi. Hér er ,,Gamli bærinn” sem er útisafn með húsum frá því í gamla daga. Árós er líka þekkt vegna ARoS, sem er nútíma listasafn.

23
24

Kaupmannahöfn er á Sjálandi og er stærsti bærinn í Danmörku. Í Kaupmannahöfn er margt að sjá: Tívolí, Hringturinn, Amalíuborg, Litlu hafmeyjuna og margt fleira.

Kaupmannahöfn er á Sjálandi og er stærsti bærinn í Danmörku. Í Kaupmannahöfn er margt að sjá: Tívolí, Hringturinn, Amalíuborg, Litlu hafmeyjuna og margt fleira.

25
26

Hefur þú heimsótt bæ í Danmörku?

Hefur þú heimsótt bæ í Danmörku?

27
Tíu stærstu bæir Danmerkur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+12+16+26: Stefan Åge Hardonk Nielsen S4: Kirstie - pixabay.com S6: Hans Andersen - commons.wikimedia.org S8: David Mark - pixabay.com S10: Hans Jørn Storgaard Andersen - commons.wikimedia.org S14: VisitRanders.dk/ Randers Regnskov S18: Aalborg Carnival - flickr.com S20: VisitOdense.dk S22: Ehrenberg Kommunikation - commons.wikimedia.org S24: News Oresund - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X