Skift
sprog
Christer Fuglesang- geimfari Svía
NB
IS
2
Christer Fuglesang - Sveriges astronaut

Alexander Andersson och Oscar Johansson Frösakullsskolan

Oversat til bokmål af Kathrine Vik Tollaksen
3
4

Christer Fuglesang er frá Svíþjóð. Hann fæddist 18. mars 1957 í Nacka.

Christer Fuglesang er fra Sverige. Han ble født 18. mars 1957 i Nacka.

5
6

Hann hóf nám í tæknilegri eðlisfræði við Konunglega tækniháskólann 1975. Hann var fyrsti geimfari Svíþjóðar.

Han begynte sine studier i teknisk fysikk ved Kungliga Tekniska Högskolan i 1975. Han er Sveriges første astronaut.

7
8

Þann 9. desember 2006 var honum skotið upp í himingeiminn frá Kennedy Space Center í Flórída í geimfarinu Discovery til geimstöðvarinnar ISS.

Den 9. desember 2006 ble han skutt opp i rommet, fra Kennedy Space Center i Florida i romdrakten Discovery, til romstasjonen ISS.

9
10

Hann var í 26 sólarhringa, 17 klst. og 38 mínútur í geimnum. Hann fór í geimgöngu í 31 klst. og 54 mínútur.

Han var oppe i rommen i 26 døgn, 17 timer og 38 minutter. Han gjorde en spasertur i rommet i 31 timer og 54 minutter.

11
12

Verkefni hans var að flytja og skrúfa á stykki langt úti á geimstöðinni. Í ferðinni sinnti hann mörgum rannsóknartilraunum.

Hans uppgift var att flytta och skruva fast en modul längst ut på rymdstationen. Under sin resa genomförde han också flera forskningsexperiment.

13
14

Þann 29. ágúst fór hann í aðra geimferð til geimstöðvarinnar ISS. Á leiðinni fór hann í tvær geimgöngur.

Den 29. august 2009 gjorde han sin andre romreise til romstasjonen ISS. I løpet av reisen gjennomførte han to spaserturer i rommet.

15
16

Árið 2013 kom hann aftur til Svíþjóðar og hefur frá 2017 starfað sem prófessor í geimförum við Konunglega tækniháskólann- KTH.

I 2013 vendte han tilbake til Sverige og siden 2017 har han arbeidet som professor i romfart ved Kungliga Tekniska Högskolan - KTH.

17
18

Áhugamál hans eru m.a. íþróttir, siglingar, svigskíði, svifdiskur og lestur. Fuglesang kynntist svifdisknum sem keppnisíþrótt í Svíþjóð. Hann varð sænskur meistari í svifdisk 1978 og keppti á HM.

Hans interesser er blant annet idrett, seiling, ski, frisbee og lesing. Fuglesang var med og introduserte frisbee som konkurransegren i Sverige. Han ble svensk mester i frisbee i 1978 og han har konkurrert i VM.

19
20

Christer Fuglesang þykir gaman að tefla og í annari geimferðinni tefldi Christer við Svía á jörðu niðri áður og á meðan geimferðinni stóð.

Christer Fuglesang liker godt å spille sjakk, og under sin andre romferd spilte Christer sjakk mot svensker på jorden før og under selve romferden.

21
22

Þekkir þú annan geimfara?

Kjenner du til andre astronauter?

23
Christer Fuglesang- geimfari Svía

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+8+10+12+16: NASA.gov S4: Bengt Nyman - commons.wikimedia.org S6: Albin Olsson - commons.wikimedia.org S14: Pxhere.com S18: www.stuff.co.nz S20: Piro4d - pixabay.com S22: NASA - flickr.com
Forrige side Næste side
X