Skift
sprog
Play audiofileis
Play audiofileda
Drangey- eyja í Skagafirði
IS
DA
2
Drangey - en ø i Skagafjord

Helga Dögg Sverrisdóttir

Oversat til dansk af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Drangey er um 700.000 ára gamall móbergsklettur í Skagafirði.


Play audiofile

Drangey er en ca. 700.000 år gammelt tuf-kløft i Skagafjord.


Play audiofile 5
6

Eyjan er um 180 m. á hæð og er þverhnýpt. Maður kemst bara upp á einum stað.


Play audiofile

Øen er 180 meter høj og lodret. Man kan kun komme op på øen ét sted.


Play audiofile 7
8

Áður fyrr sóttu íbúar Skagafjarðar fæðu í eyjuna, fugl og egg. Talið er að um 200 þúsund fuglar hafi veiðst.


Play audiofile

Før i tiden hentede beboerne i Skagafjord mad på øen - fugle og æg. Det siges, at der blev fanget omkring 200.000 fugle her.


Play audiofile 9
10

Enn er veiddur fugl í eyjunni og sigið eftir eggjum. Þegar siglt er kringum Drangey sér maður seli.


Play audiofile

Man fanger stadig fugle på øen og rapeller efter æg. Når man sejler rundt om Drangey, kan man se sæler.


Play audiofile 11
12

Eyjan þótti grösug og hér áður fyrr var kindum beitt á hana, en féð var flutt með bátum.


Play audiofile

Øen er frodig og før i tiden sejlede man får til øen, så de kunne græsse.


Play audiofile 13
14

Sagan segir að karl og kerling hafi leitað að kvígu handa nauti í kringum eyjuna en orðið að steinum.


Play audiofile

Sagnet siger, at en huskarl og en kælling ledte efter en kvie til en okse omkring øen, men blev til sten.


Play audiofile 15
16

Kerlingin stendur enn sunnan við Drangey en karlinn, sem stóð norðan megin, er horfinn í sjóinn. Á myndinni sérðu kerlinguna.


Play audiofile

“Kællingen” står syd for Drangey mens “huskarlen”, som stod nord for øen, er forsvundet i havet. På billedet ser du “Kællingen”.


Play audiofile 17
18

Fyrsta skiptið sem minnst er á Drangey er í Grettissögu. Þar segir frá búsetu og dauða bræðranna Grettis sterka Ásmundssonar og Illuga í Drangey um 1030.


Play audiofile

Første gang, man hører om øen, er i Grettes Saga. Her fortælles der om Grette Stærke Ásmundsson og hans bror Illuges liv og død på Drangey omk. år 1030.


Play audiofile 19
20

Grettir var útlagi og átti hvergi heima. Hann bjó í Drangey ásamt bróður sínum Illuga og þrælnum Glaumi síðustu árin sem hann lifði. Hann var drepinn í eyjunni.


Play audiofile

Grette var fredløs og var på flugt. Han boede på Drangey med sin bror Illuge og trællen Glaumur. Han blev dræbt på øen.


Play audiofile 21
22

Mörg slys urðu við og í eyjunni og því var Guðmundur góði biskup fenginn til að víga hana um 1203.


Play audiofile

Der har været mange ulykker på øen og derfor fik man biskop Gudmund den Gode til at indvie øen ca. år 1203.


Play audiofile 23
24

Drangey er vinsæll ferðamannastaður og það er ógleymanlegt að fara út í eyjuna. Héðan byrjar ferðina.


Play audiofile

Drangey er et populært turistmål, og det er spændende at komme der. Herfra starter turen.


Play audiofile 25
26

Er lítil sögueyja í þínu landi?


Play audiofile

Findes der en lille ø, som fortæller en historie i dit land?


Play audiofile 27
Drangey- eyja í Skagafirði

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+6+8+12+14+16+18+22+24: Helga Dögg Sverrisdóttir S4: Palthrow - commons.wikimedia.org S10 Andrew Jenner - pixabay.com S20: Grettir - commons.wikimedia.org S26: O. Schulz - 1889 - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X