Skift
sprog
Play audiofile
Eiríksstaðir í Haukadal- heimili Eiríks rauða
IS DA SV
2
Eiríksstaðir i Haukadal - Erik den Rødes hjem

Helga Dögg Sverrisdóttir

Oversat til dansk af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på íslensku af Sólveig Alexandra Jónsdóttir
3
4

Eiríkur rauði fæddist í Jæren í Noregi um 950. Hann var norskur víkingahöfðingi. Sagan segir að hann hafi orðið friðlaus og flúði til Íslands þar sem hann settist að.
Play audiofile

Erik den Røde blev født i Jæren i Norge omk. år 950. Han var en norsk vikingehøvding. Sagnet siger, han blev fredløs og flygtede til Island, hvor han bosatte sig.

5
6

Menn hafa tilgátu um að bær Eiríks rauða sé í Haukadal á Vesturlandi Íslandi. Það er byggt á rannsóknum fornleifafræðinga á rústum sem grafnar voru upp.
Play audiofile

Man mener, at Erik den Røde boede i Haukadal i Vestlandet i island. Det viser undersøgelser af ruinerne, som er fundet og undersøgt af arkæologer.

7
8

Talið er að heimili Eiríks hafi litið svona út. Húsið er um 50 m2 að flatarmáli og 4 m breitt. Veggirnir og þak hússins eru tyrfðir.
Play audiofile

Man mener, at Eriks hjem har set sådan ud. Huset er ca. 50 m2 og 4 m bredt. Der er græstørv på husets vægge og tag.

9
10

Kona Eiríks rauða hét Þjóðhildur og var ættuð úr Haukadal. Fósturpabbi hennar gaf þeim smá land til að byggja á og er talið að þau hafi byggt Eiríksstaði. Talið er að börnin þeirra tvö hafi fæðst í Haukadal.
Play audiofile

Erik den Rødes kone hed Thjodhildur og var fra Haukadal. Hendes stedfar gav dem et lille stykke land til at bygge på, og det siges, at de byggede Eiríksstaðir (Erikssted). Man mener de fik to børn, som blev født i Haukadal.

11
12

Í húsinu má sjá þurrkaðan fisk og búnað sem talið er að þau hjón hafi notað á meðan þau bjuggu í húsinu.
Play audiofile

I huset på museet kan man se tørret fisk og ting, man tror de har brugt, mens de boede i huset.

13
14

Hér má sjá vistarverur eins og þær voru. Eldur í miðju rými og gærur af dýrum til að halda á sér hita.
Play audiofile

Man kan se et opholdsrum, som det så ud. Ilden er i midten af rummet og der er mange dyreskind, for at de kunne holde varmen.

15
16

Krókurinn yfir eldstæðinu var notaður til að hengja pott á til að elda mat.
Play audiofile

Krogen over ildstedet blev brugt til at hænge gryder over ilden og lave mad.

17
18

Áður fyrr var matur geymdur í svona tunnum.
Play audiofile

Før i tiden blev maden opbevaret i store tønder.

19
20

Eiríkur rauði lenti oft í útistöðum við nágranna sína og drap tvo af þeim. Hann varð friðlaus að nýju og flúði. Hann fann nýtt land og nefndi það Grænland. Han dó þar um 1003.
Play audiofile

Erik den Røde blev ofte uvenner med naboerne og dræbte to naboer. Han blev igen fredløs og flygtede videre. Han opdagede nyt land og navngav det Grønland. Han døde der ca. år 1003.

21
22

Þekkir þú fleiri sögufræga staði?
Play audiofile

Kender du andre steder, som er kendt for sin historie?

23
Eiríksstaðir í Haukadal- heimili Eiríks rauða

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+8+10+12+14+16+18+20: Helga Dögg Sverrisdóttir
S6: Google Maps
S22: Bromr - commons.wikimedia.org

www.eiriksstadir.is
Forrige side Næste side