Skift
sprog
Play audiofileis
Dönsk jól
Weihnachten in Dänemark

Laura Høj Christensen og Mikkeline Askebjerg Meyer Mærsk - Vonsild Skole

Oversat til tysk af Danielli Karla Cavalcanti
3
4

Við höldum jól þann 24. desember um kvöldið til að fagna fæðingu Jesú, daginn fyrir jóladag.


Play audiofile

Wir feiern Weihnachten am Abend des 24. Dezember. Das ist der Abend vor dem Weihnachtstag. Zu Weihnachten feiern wir die Geburt von Jesus.

5
6

Orðið jól var fyrst notað á víkinga öld sem jól. Jólin voru veisla þar sem maður fagnaði miðvetri (stysti dagur ársins). Um 1100 innleiddi kirkjan ,,jólafrið” í Danmörku, sem urðu jólin til að fagna fæðingu Jesú.


Play audiofile

Das Wort Weihnachten (dänisch: Jul) wurde zum ersten Mal in der Wikingerzeit verwendet. Jól war ein Fest, das zur Wintersonnenwende (am kürzesten Tag des Jahres) gefeiert wurde. Um das Jahr 1100 führte die Kirche in Dänemark den „Weihnachtsfrieden“ ein, der zu Weihnachten wurde und die Geburt Jesus feierte.

7
8

Fram að jólum kveikir maður á dagatalakerti. Það er gert frá 1. til 24. desember. Þetta er ný jólahefð. Um 1900 varð algengt að telja dagana niður í skólanum.


Play audiofile

Vor Weihnachten werden vom 1. bis 24. Dezember viele Kalenderkerzen angezündet. Das ist eine neuere Weihnachtstradition. Zu Beginn des 20. Jahrhunderts wurde es an den Schulen üblich, die Tage bis Weihnachten zu zählen.

9
10

Í skólanum er föndurdagur haldinn árlega í byrjun desember. Þá er skólinn skreyttur með stjörnum, englum, jólatrjám og óróa.


Play audiofile

In den Schulen gibt es jedes Jahr Anfang Dezember einen Basteltag. Dann werden die Schulen mit Sternen, Engeln, Weihnachtsbäumen und Girlanden geschmückt.

11
12

Þann 13. desember fara margir nemendur í Sankt Lucia skrúðgöngu í skólanum. Þetta er hefð í Danmörku frá seinni heimstyrjöldinni. Hefðin koma frá Svíþjóð.


Play audiofile

Am 13. Dezember nehmen viele Schüler an der Santa-Lucia-Prozession an den Schulen teil. Diese Tradition begann in Dänemark während des Zweiten Weltkriegs. Sie kommt aus Schweden.

13
14

Í jólamánuðnum bakar maður oft vanilluhringi, piparkökur, kleinur, brúnkökur og gyðingakökur.


Play audiofile

Während des Weihnachtsmonats werden oft Vanillekränze, Pfefferkuchen, Klenäter, Honigkuchen und Judenkuchen gebacken.

15
16

Á jólunum skreyta margir með til dæmis jólatrjám, kertum, jólakúlum, englum, stjörnum, jólasveinum, snjókörlum, jólasveinahúfum og hreindýrum.


Play audiofile

Zu Weihnachten dekorieren einige Leute ihre Häuser mit z.B. Weihnachtsbäumen, Kerzen, Weihnachtskugeln, Engeln, Sternen, Elfen, Schneemännern, Elfenhüten und Rentieren.

17
18

Á jólunum kemur jólasveinninn. Hann kemur á suma staði með gjafir handa börnum. Í mörgum bæjum getur maður hitt jólasveininn í desember.


Play audiofile

Zu Weihnachten kommt der Weihnachtsmann. Er bringt in einigen Orten Geschenke für die Kinder. In vielen Städten kann man ihn im Dezember treffen.

19
20

Margir skólar fara í kirkju þegar líður að jólum og margt fólk fer á aðfangadagskvöld. Þennan eina dag á árinu fyllast kirkjur landsins.


Play audiofile

Viele Schulkinder gehen vor Weihnachten in die Kirche. Am Heiligen Abend gehen auch viele Menschen in die Kirche. An diesem Tag sind die Kirchen in ganz Dänemark oft voll.

21
22

Á aðfangadag er oft borðuð önd eða svínasteik með soðnum kartöflum, brúnni sósu, rauðkáli og sykurbrúnuðum kartöflum. Í eftirrétt er oft grjónagrautur með möndlu í. Sá sem fær möndluna vinnur gjöf.


Play audiofile

Am Heiligen Abend isst man häufig Enten- oder Schweinebraten mit Salzkartoffeln, brauner Sauce, Rotkohl-, und braunen Kartoffeln, die in einer Pfanne mit geschmolzenem Zucker vermischt werden. Zum Nachtisch essen viele Leute Risalamande (Reis mit Mandel) mit einer ganzen Mandel drinnen. Wer die Mandel bekommt, gewinnt ein Geschenk.

23
24

Fyrsta jólatréð í Danmörku var tendrað árið 1811. Hefðin kom frá Þýskalandi. Maður dansar í kringum jólatréð og syngur t.d. “Hátt frá græna toppi trésins” eða ”Barn er fætt í Betlehem.”


Play audiofile

Der erste Weihnachtsbaum wurde in Dänemark im Jahr 1811 angezündet. Diese Tradition kam aus Deutschland. Man tanzt um den Weihnachtsbaum und singt z. B. „Hoch von der grünen Spitze des Baumes“ oder „Ein Kind wird in Bethlehem geboren“.

25
26

Á Aðfangadag fær maður gjafir. Þær eiga að liggja undir jólatrénu. Þegar búið er að dansað í kringum jólatréð opnar maður pakkana. Flestir fullorðnir kaupa gjafir og flest börn búa til heimagerðar gjafir.


Play audiofile

Am Heiligen Abend bekommt man Geschenke. Sie werden unter den Weihnachtsbaum gestellt. Sobald man um den Baum herumgetanzt hat, ist es Zeit, die Geschenke zu öffnen. Die meisten Erwachsenen kaufen Geschenke und die meisten Kinder basteln selber Geschenke.

27
28

Það fagna ekki allir jólunum í Danmörku. Jólin eru haldin á mismunandi hátt. Eru haldin jól í þinni fjöldskyldu? Ef þið gerið það, hverning haldið þið jól?


Play audiofile

Nicht alle in Dänemark feiern Weihnachten. Und Weihnachten kann sehr unterschiedlich gefeiert werden. Feiert ihr Weihnachten in euren Familien? Wenn ja, wie feiert ihr Weihnachten?

29
Dönsk jól

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+24: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org S4+6+8+16+26: pxhere.com S10: Mikkeline Askebjerg Meyer Mærsk 12+28: Stefan Nielsen S14: Sindum - commons.wikimedia.org S18: Circ OD - pixabay.com S20: Bococo - commons.wikimedia.org 22: Nillerdk - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X