Skift
sprog
Adam Oehlenschläge- danskur höfundur
Adam Oehlenschläge- danskur höfundur

Lone Friis

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Adam Gottlob Oehlenschläger er eitt af merkustu skáldum Norðurlandanna. Hann var kallaður skáldaskonungur Norðurlandanna.

Adam Gottlob Oehlenschläger er eitt af merkustu skáldum Norðurlandanna. Hann var kallaður skáldaskonungur Norðurlandanna.

5
6

Oehlenschläger fæddist þann 14. nóvember 1779 á Vesturbrú í Kaupmannahöfn. Pabbi hans var organisti og varð síðar ráðsmaður í Frederiksberg höll, þar sem Adam ólst upp.

Oehlenschläger fæddist þann 14. nóvember 1779 á Vesturbrú í Kaupmannahöfn. Pabbi hans var organisti og varð síðar ráðsmaður í Frederiksberg höll, þar sem Adam ólst upp.

7
8

Þegar Oehlenschläger var búinn með skólann fór hann í starfsnám sem kaupmaður. Pabbi hans óskaði þess. Hann var þar í einn dag, en fór síðan í Konunglega leikhúsið því hann vildi verða leikari.

Þegar Oehlenschläger var búinn með skólann fór hann í starfsnám sem kaupmaður. Pabbi hans óskaði þess. Hann var þar í einn dag, en fór síðan í Konunglega leikhúsið því hann vildi verða leikari.

9
10

Honum líkaði það ekki svo hann byrjaði í lögfræðinámi. Á meðan náminu stóð fann hann út að hann vildi heldur skrifa, svo hann byrjaði að skrifa ljóð.

Honum líkaði það ekki svo hann byrjaði í lögfræðinámi. Á meðan náminu stóð fann hann út að hann vildi heldur skrifa, svo hann byrjaði að skrifa ljóð.

11
12

Oehlenschläger skrifaði sinn fyrsta sálm 9 ára.

Oehlenschläger skrifaði sinn fyrsta sálm 9 ára.

13
14

Hann skrifað líka gamansögur sem hann sýndi ásamt systur sinni Soffíu og leikfélaga í konunglega matsalnum í Frederiksberg höll.

Hann skrifað líka gamansögur sem hann sýndi ásamt systur sinni Soffíu og leikfélaga í konunglega matsalnum í Frederiksberg höll.

15
16

Oehlenschläger er talinn vera fyrsti danski rómantíski höfundurinn. Hann er þekktastur fyrir þjóðsöng Dana ,,Þetta er yndislegt land” og ljóðið ,,Gullhornin.”

Oehlenschläger er talinn vera fyrsti danski rómantíski höfundurinn. Hann er þekktastur fyrir þjóðsöng Dana ,,Þetta er yndislegt land” og ljóðið ,,Gullhornin.”

17
18

Þegar Oehlenschläger skrifaði ,,Gullhornin” var það á þeim tíma þegar nafnorðin voru skrifuð með stórum staf. Þá voru stafirnir Æ-Ø-Å ekki til en Ö-Ä voru notaðir.

Þegar Oehlenschläger skrifaði ,,Gullhornin” var það á þeim tíma þegar nafnorðin voru skrifuð með stórum staf. Þá voru stafirnir Æ-Ø-Å ekki til en Ö-Ä voru notaðir.

19
20

Hér er fyrsta versið úr ,,Gullhornin”:
"Þeir ásælast og sækja í gamlar bækur
í opnum grafreit með skimandi augu
á sverð og skildi í varnargarði
á rúnum meðal fúinna beina."


Play audiofile

Hér er fyrsta versið úr ,,Gullhornin”:
"Þeir ásælast og sækja í gamlar bækur
í opnum grafreit með skimandi augu
á sverð og skildi í varnargarði
á rúnum meðal fúinna beina."


Play audiofile 21
22

Árið 1800 var hann trúlofaður Christine Heger. Tíu árum seinna giftust þau og fljótlega eignuðust þau 4 börn. Hann dó 71. árs og var jarðaður í Frederiksberg kirkjugarði í Kaupmannahöfn.

Árið 1800 var hann trúlofaður Christine Heger. Tíu árum seinna giftust þau og fljótlega eignuðust þau 4 börn. Hann dó 71. árs og var jarðaður í Frederiksberg kirkjugarði í Kaupmannahöfn.

23
24

Ef þú kemur til Kaupmannahafnar skaltu skoða styttuna af Adam Oehlenschläger á Sankt Annæ Plads í Søndermarken eða fyrir framan Konunglega leikhúsið.

Ef þú kemur til Kaupmannahafnar skaltu skoða styttuna af Adam Oehlenschläger á Sankt Annæ Plads í Søndermarken eða fyrir framan Konunglega leikhúsið.

25
26

Þekkir þú aðra norræna höfunda?

Þekkir þú aðra norræna höfunda?

27
Adam Oehlenschläge- danskur höfundur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Commons.wikimedia.org S4: J.P. Trap - commons. wikimedia.org S6: Daniel Stello - commons.wikimedia.org S8: Axel Kuhlmann - commons.wikimedia.org S10: Saddhiyama - commons.wikimedia.org S12: Peter Madsen Faxøe - commons.wikimedia.org S14: Adam Oehlenschläge S16: Per Palmkvist Knudsen - commons.wikimedia.org S18: Tomasz Sienicki - commons.wikimedia.org S20: Nationalmuseet - commons.wikimedia.org S22: ChristianRK - commons.wikimedia.org S24: Daderot - commons.wikimedia.org S26: Antonio Litterio - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X