Skift
sprog
Play audiofileda
Carl Milles- sænskur myndhöggvari
IS
DA
2
Carl Milles - en svensk skulptør

Åk 4 på Frösakullsskolan

Oversat til dansk af Nina Zachariassen
3
4

Millesgarðurinn er listasafn og höggmyndalistagarður á Lidingö. Listamaðurinn og höggmyndarinn Carl Milles bjó þar, ásamt konu sinn Olgu, hafði vinnustofu og trjágarð.

Millesgården er et kunstmuseum og en skulpturpark på Lidingö. Det var kunstneren og skulptøren Carl Milles og hans hustru Olgas hjem, atelier og have.


Play audiofile 5
6

Árið 1906 keyptu Carl og Olga Milles lóð á Lidingö. Árið 1936 varð Millesgarðurinn að stofnun sem sænska þjóðin fékk að gjöf. Í garðinum er aðallega verk eftir Milles.

I 1906 købte Carl og Olga Milles en grund på Lidingö. I 1936 blev Millesgården lavet om til en stiftelse, som blev givet som gave til det svenske folk. På Millesgården findes der mange kunstværker af Milles.


Play audiofile 7
8

Carl Emil Wilhelm Milles fæddist 23. júní 1875 í Knivsta. Hann dó 19. september 1955. Hann var einn af þekktustu högglistamönnum Svíþjóðar. Árið 1899 sýndi hann í fyrsta sinn á sýningu í París og hvert ár fram til ársins 1906.

Carl Emil Wilhelm Milles blev født den 23. juni 1875 i Knivsta Kommune. Han døde den 19. september 1955. Han var en af Sveriges mest berømte skulptører. I 1899 havde han for første gang en udstilling i Paris-salonen, og fortsatte med at udstille der hvert år frem til 1906.


Play audiofile 9
10

Olga Milles fæddist 1874 í Graz í Austurríki. Hún var listmálari. Olga giftist Carl Milles 1905. Þau eignuðust engin börn.

Olga Milles blev født i 1874 i Graz i Østrig. Hun var portrætkunstner. Olga giftede sig med Carl Milles i 1905. De fik ingen børn.


Play audiofile 11
12

Carl Milles var virkur í list sinni, aðallega í Evrópu, og um nokkurn tíma í Bandaríkjunum. Hann er þekktur fyrir gosbrunni og önnur verk sem eru tilkomumikil að stærð. Á myndinni sjáið þið Aganippefontänen.

Carl Milles lavede det meste af sin kunst i Europa, men senere også i USA. Han er kendt for sine fontæner og sine andre værker, der er imponerende store. På billedet ses Aganippe-fontænen.


Play audiofile 13
14

Pósídon er guð hafsins í grískri goðafræði. Carl fékk verkefni, á öðrum áratugnum, að búa til gosbrunn á Götatorgi í Gautaborg. Pósídon er sjö metra há og er þekktasta kennileiti Gautaborgar.

Poseidon er havets gud i den græske mytologi. Carl fik i 1920erne opgaven at skabe en fontæne på Götapladsen i Göteborg. Poseidon er syv meter høj og er et af Göteborgs mest kendte vartegn.


Play audiofile 15
16

Árið 1921 var Carl Milles falið að koma með hugmynd að gosbrunni á torgið í Halmstad. Fimm árum síðar varð styttan tilbúin og heitir Evrópa og tarfurinn. Í kringum hana syndir maður með sporða sem fylgir Posídon.

I 1921 fik Carl Milles opgaven, at komme med et forslag til en brønd til torvet i Halmstad. Fem år senere var statuen færdig, og den hedder “Europa og tyren”. Rundt omkring den svømmer mænd med fiskehaler, som er en del af Poseidons følge.


Play audiofile 17
18

Snillingur kallast líruspilandi engill. Þessi mannlegi engill beygir sig að akrinum um leið og hann heyrir í líru uppi á himni. Verkið var sýnt í fyrsta skiptið 1923 en stendur nú á gröf Gösta Ekmans.

“Genius” kaldes også for “Den lyrespillende engel”. Den mandlige engel bøjer sig mod jorden samtidig med, at han holder en lyre mod himlen. Første gang, den blev vist, var i 1923 og i dag står den på Gösta Ekmans grav.


Play audiofile 19
20

Carl Milles bjó til Folke Filbyter árið 1927 fyrir Linköping þar sem höggmyndin er hluti af gosbrunninum, Folkeungabrunn. Vinur Carl skrifaði bókina Folkungaträdet og Carl valdi kafla úr bókinni þegar hann skapaði Folke Filbyter.

Carl Milles skabte “Folke Filbyter” i 1927 til Linköping, hvor skulpturen er en del af fontænen “Folkungabrunn”. Carl Milles ven skrev bogen “Folkungaträdet” og Carl valgte et afsnit fra bogen til at skabe “Folke Filbyter”.


Play audiofile 21
22

Enskur lávarður fékk Carl verkefnið að búa til bæði villisvínin árið 1929. Annað þeirra sjáið þið á myndinni. Sænska konungshúsið keypti höggmyndirnar og í dag standa þær í Ulriksdals höll.

Carl fik af en engelsk Lord til opgave at skabe “Vildsvinene” i 1929. En af dem ses på billedet her. Det svenske kongehus har købt skulpturerne og de findes i dag på Ulriksdals Slot.


Play audiofile 23
24

Maðurinn og Skáldfákur, gerð 1949, er höggmynd sem stendur á súlu í Iowa í Bandaríkjunum. Skáldfákur hefur sterklega vægi og flýgur skáhallt á móts við himininn. Það er ein mynd af möguleikum mannsins og kröftum ímyndunaraflsins.

“Mennesket og Pegasus” fra 1949 er en skulptur, som er løftet op på en høj søjle, som står i Iowa, USA. Pegasus har kraftige vinger og flyver skråt op mod himlen. Det er et symbol på menneskets muligheder og fantasiens kraft.


Play audiofile 25
26

Styttan Hönd Guðs er lítill maður í stórri hönd. Maðurinn heldur jafnvægi á þumalfingri og vísifingri. Carl Milles vann að gerð styttunnar í fjögur ár. Frá upphafi var hún ætluð bænum Eskilstuna.

Statuen “Guds hånd” er en lille mand i en stor hånd. Manden balancerer på den store hånds tommel- og pegefinger. Carl Milles arbejdede med “Guds hånd” i fire år. Den blev lavet til byen Eskilstuna.


Play audiofile 27
28

Skautaprinsessan varð til 1949. Carl Milles fékk hugmyndina frá skautastúlku á Rockefeller torgi í New York. Skautaprinsessan réttir úr handleggjunum og stuttur kjóllinn hringsnýst.

“Skøjteprinsessen” blev skabt i 1949. Carl Milles fik sin idé fra en dygtig skøjteløber på Rockerfeller Plaza i New York. Skøjteprinsessen har armene udstrakt og den korte kjole svinger i en piruet.


Play audiofile 29
30

Andi samganga er eitt af síðustu verkum Carl Milles, sem sýnir indjána bera kanó á öxlunum. Styttuna gerði hann 1952. Innblásturinn fékk Carl frá aðferð indjána til að ferðast yfir vatn og land.

“Spirit of Transportation” er noget af Carl Milles sidste arbejde, som forestiller en indianer, som bærer en kano på skulderen. Statuen blev lavet i 1952. Carl blev inspireret af den måde, indianerne bevægede sig i vand og på land.


Play audiofile 31
32

Þann 19. september dó Carl Milles á heimili sínu í Milles garðinum og var jarðaður í Skógarkapellunni. Eftir dauða Carl bjó Olga Milles í Graz þar til hún dó 1967, þá 93 ára gömul. Olga var grafin við hlið Carl Milles í Millesgarðinum.

Den 19. september 1955 dør Carl Milles i sit hjem på Millesgården og blev begravet i Skovkapellet. Efter Carl Milles død levede Olga Milles sine sidste år i Graz, hvor hun døde i 1967, 93 år gammel. Olga Milles ligger begravet på Millesgården sammen med Carl Milles.


Play audiofile 33
34

Þekkir þú einhverjar höggmyndir í þínu landi?

Kender du til nogle skulptører fra dit land?


Play audiofile 35
Carl Milles- sænskur myndhöggvari

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org S4+6+8+12+14+18-34: Lisa Borgstörm S10: commons.wikimedia.org S16: Ghostrider - commons.wikimedia.org Se mere: www.millesgarden.se
Forrige side Næste side
X