Skift
sprog
Play audiofileda
Þekkir þú Haderslev?
DA
IS
2
Kender du Haderslev?

Betina Bek Faaborg

3
4

Haderslev er bær á Suður- Jótlandi. Þar búa um 22 þúsund manns. Á veturna getur maður keyrt í gamalli lest þangað.

Haderslev er en by i Sønderjylland. Der bor ca. 22.000 mennesker. Om vinteren kan man køre med veterantoget dertil.


Play audiofile 5
6

Haderslev hefur ekki alltaf verið danskur. Frá 1864-1920 var Haderslev þýskur bær. Hér er minnisvarði frá þeim tíma sem Haderslev varð aftur danskur.

Haderslev har ikke altid været dansk. Fra 1864 -1920 var Haderslev en tysk by. Her er et mindesmærke fra da, Haderslev blev dansk igen.


Play audiofile 7
8

Rauði vatnsturninn er einkenni bæjarins. Þakið er búið til úr kopar. Kopar verður grænn þegar hann eldist.

Det røde vandtårn er byens vartegn. Taget er lavet af kobber. Kobber bliver grønt, når det bliver gammelt.


Play audiofile 9
10

Um jólin stendur jólatré bæjarins á torginu meðal gömlu húsanna. Síðasta laugardag í nóvember safnast fólk saman á torginu til að vekja jólasveininn.

Når det er jul står juletræet på byens torv blandt de gamle huse. Sidste lørdag i november samles folk på torvet og vækker julemanden.


Play audiofile 11
12

Haderslev er dómkirkjubær. Kirkjan heitir Vor frue kirkja og sést alls staðar frá í bænum.

Haderslev er en domkirkeby. Kirken hedder Vor Frue Kirke og kan let ses fra hele byen.


Play audiofile 13
14

Við höfnina er Streetdome. Hér getur maður skautað og leikið listir sínar í parkour bæði inni og úti. Á gamla súrheysturninum getur maður klifrað og sigið.

På havnen ligger Streetdome. Har kan man skate og lave parkour både ude og inde. På den gamle silo kan man klatre og rapelle.


Play audiofile 15
16

Í herbyggingunni búa hermenn. Þann 4. maí safnast margt fólk á svæðið fyrir framan bygginguna í ljósaveislu til að fagna frelsun Danmerkur eftir seinni heimsstyrjöldina.

På kasernen bor der soldater. Den 4. maj samles mange mennesker på pladsen foran kasernen til lysfest for at fejre Danmarks befrielse efter 2. verdenskrig.


Play audiofile 17
18

Á sumrin getur maður siglt með hjólabátnum Helene á Haderslev firði.

Om sommeren kan man sejle med hjuldamperen Helene ud på Haderslev Fjord.


Play audiofile 19
20

Haderslev dýragarður er næst stærstur í Danmörku. Í dýragarðinum búa króndýr og dádýr. Tveir af hjörtunum er mjög sérstakir því þeir eru alhvítir. Það kallast albínói.

Haderslev dyrehave er Danmarks næststørste. I dyrehaven bor krondyr og dådyr. To af hjortene er meget specielle, da de er helt hvide. De kaldes albinoer.


Play audiofile 21
22

Haderslev (Vojens) er þekkt fyrir íshokkíliðið SønderjyskE. En þeir eru líka góðir í fótbolta og handbolta.

Haderslev (Vojens) er kendt for deres ishockeyhold SønderjyskE. Men de er også gode til fodbold og håndbold.


Play audiofile 23
24

Í dag er gilið garður. Í gamla daga teymdu bændur kýrnar á markað hér í gegn. Á sumrin er haldin stór tónlistarhátíð.

Kløften er i dag en park. I gamle dage drev bønderne deres køer til marked herigennem. Om sommeren er her en stor musikfestival.


Play audiofile 25
Þekkir þú Haderslev?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Haderslev Kommune S4+20+22: Kenneth Faaborg S6+8+10+14+24: Betina Bek Faaborg S12: Claude David S16: JEK - commons.wikimedia.org S18: Visithaderslev.dk
Forrige side Næste side
X