Skift
sprog
Play audiofileda
Meistari Jakob-barnalag
Mester Jakob

1. b Vonsild Skole/ SN

3
4

Meistari Jakob er barnalag, sem er sungið í mörgum löndum á mörgum tungumálum.

Mester Jakob er en børnesang, som synges i mange lande, på mange sprog.


Play audiofile 5
6

Meistari Jakob er samið eftir gömlu þjóðlagi. Það kemur frá Frakklandi.

Mester Jakob er lavet på en gammel folkemelodi. Den kommer fra Frankrig.


Play audiofile 7
8

Meistari Jakob er jafnvel alveg frá miðöldum.

10

Lagið er um munk, sem sefur yfir sig.

12

Flest börn í Norðurlöndunum þekkja lagið. Það hljómar svona:

De fleste børn i Norden kender sangen. Den lyder sådan her:


Play audiofile 13
14

,,Meistari Jakob, Meistari Jakob,
sefur þú, sefur þú?

16

Heyrir þú ekki í klukkunni, heyrir þú ekki í klukkunni.
Bim, bam, bum!”

Hører du ej klokken, hører du ej klokken
Bim, bam bum! Bim, bam, bum!”


Play audiofile 17
18

Prófaðu að syngja lagið á öðrum Norðurlanda tungumálum!

Meistari Jakob-barnalag

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Matthew Paris (c.1200-1259) British Library S4: Rebekka Hardonk Nielsen S6: commons.wikimedia.org S8: Hans Braxmeier - Pixabay.com S10: Sara Beier Madsen - Vonsild Skole, DK S12: Ingrid Viktoria Stene Tulluan - Tanem oppvekstsenter. NO S14: Stella Näckdal - Frösakullsskolan, SV S16: Andrea Ravn Nyberg - Vonsild Skole. DK S18: Stefan Åge Hardonk Nielsen
Forrige side Næste side
X