Skift
sprog
Play audiofileda
Hafið kringum Halmstad
IS
DA
2
Havet omkring Halmstad

Klass 2 - Frösakullsskolan

Oversat til dansk af 5. a Vonsild Skole
3
4

Mesta líf hafsins finnst við strendurnar. Við vesturströnd Svíþjóðar má finna þang og þörunga. Mörg sjávardýr lifa meðal þangsins.

Det meste af livet i havet findes langs strandene. Her på vestkysten i Sverige trives tang og alger, og mange havdyr lever i tangen.


Play audiofile 5
6

Rækjur líta út eins og litlir krabbar. Þær hafa langa og fína fálmara. Þær geta orðið 15 cm langar. Við vesturströnd Svíþjóðar veiðist mikið af rækju.

Rejer ligner små krebs. De har lange og tynde antenner. De kan blive 15 cm lange. Man fisker mange rejer ved vestkysten i Sverige.


Play audiofile 7
8

Humar lifir í saltvatni á 10-30 metra dýpi. Í Svíþjóð finnst hann í Skagerack og Kattegat. Það má bara veiða humar með humargildru. Humarinn er lostæti sem maður borðar soðinn, gratíneraðan eða í humarsúpu.

En hummer lever i saltvand på 10-30 meters dybde. I Sverige kan man finde den i Skagerrak og Kattegat. Man må kun fange hummer med en hummer-ruse. Hummeren er en delikatesse, som spises kogt, gratineret eller som hummersuppe.


Play audiofile 9
10

Krabbinn er grásvartur, 15 cm langur og hefur 10 fætur. Hann étur fisk, smádýr og dauð dýr af öllu tagi. Þegar maður sýður krabbann verður hann rauður. Í Svíþjóð höldum við veislu í byrjun ágúst þar sem við borðum krabba. Þetta kallast ,,kräftskiva.”

Krebsen er grønsort, 15 cm lang og har 10 ben. Den spiser fisk, smådyr og alle slags døde dyr. Når man koger en krebs, bliver den rød. I Sverige holder vi en fest og spiser krebs i begyndelsen af august. Det kaldes ´krebsegilde´.


Play audiofile 11
12

Strandkrabbi er grænleitur og með flekkótta skel. Krabbar éta rækju og múslinga. Kvendýrið vaktar eggin í 7-9 mánuði áður en þau klekjast út.

Strandkrabben er grønlig og prikket på skjoldet. Krabber æder rejer og muslinger. Hunnen vogter sine æg i 7-9 måneder inden de klækkes.


Play audiofile 13
14

Rauð marglyttu finnst við vesturströnd Svíþjóðar. Marglyttan hefur kirtla sem senda frá sér eitur og við snertingu koma fram óþægindi eða verkur. Efsti hlutinn brennir ekki.

Brandmanden kan man finde på den svenske vestkyst. Brandmanden har fangarme, som udskiller en gift, der ved berøring kan føles ubehagelig eller smertefuld. Den brænder ikke på oversiden.


Play audiofile 15
16

Blá marglytta kallast líka bláglytta og er algengasta tegundin í Svíþjóð. Hún verður 25 cm og er bláleit. Marglyttan borðar fisklirfur og krabbaflær.

Øre-goplen kaldes også vandmand og er den mest almindelige vandmand i Sverige. Den bliver 25 cm og er lidt blålig i farven. Vandmanden spiser fiskelarver og vandlopper.


Play audiofile 17
18

Laxinn er Hallands landdýr. Laxinn lifir í hafinu og í ám. Hægt er að veiða lax með veiðistöng eða í net. Stærsti fiskurinn sem maður hefur veitt vóg 36 kíló.

Laksen er Hallands regions-symbol. Laksen lever i vores have og floder. Man kan fange laks med fiskekrog eller net. Den største, man har fanget, vejede 36 kilo.


Play audiofile 19
20

Þorskurinn étur krabba, krossfisk, síld og múslinga. Þorskur þýðir þurr fiskur. Áður fyrr þurrkaði maður þorskinn en í dag er hann frystur. Fiskistangir eru gerðar úr þorski.

Torsken spiser krabber, søstjerner, sild og muslinger. Torsk betyder tørfisk. Før i tiden tørrede man torsken, men i dag putter man den i fryseren. Fiskepinde er lavet af torsk.


Play audiofile 21
22

Rauðsprettan er flatfiskur. Hann grefur sig í sand á daginn. Á næturnar syndir hann við botninn og étur krabba, múslinga og krossfiska.

Rødspætten er en fladfisk. Den graver sig ned i sandet om dagen. Om natten svømmer den på bunden og spiser krabber, muslinger og søstjerner.


Play audiofile 23
24

Hvaða dýr finnur þú í hafinu í kringum þig?

Hvilke dyr findes i havet, hvor du bor?


Play audiofile 25
Hafið kringum Halmstad

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+4+24: Lisa Borgström S6: Commons.wikimedia.org S8: Bart Braun - commons.wikimedia.org S10: Pxhere.com S12: D. Hazerli - commons.wikimedia.org S14: Jim G - flickr.com S16: Cherie1212 - pixabay.com S18: Hans-Petter Fjeld - commons.wikimedia.org S20: Pixabay.com S22: 4028mdk09 - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X