Skift
sprog
Þjóðsöngur Svíþjóðar
Þjóðsöngur Svíþjóðar

Klass 4 - Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Margrét Þóra Einarsdóttir
3
4

Þjóðsöngur Svíþjóðar var saminn af Richard Dybeck árið 1844. Hann skrifaði textann við gamalt þjóðlag frá Vestmannalandi.

Þjóðsöngur Svíþjóðar var saminn af Richard Dybeck árið 1844. Hann skrifaði textann við gamalt þjóðlag frá Vestmannalandi.

5
6

“Þú gamla, þú frjálsa, þú fjallkrýnda fold þú fagra, þú gleðiríka væna


Play audiofile

“Þú gamla, þú frjálsa, þú fjallkrýnda fold þú fagra, þú gleðiríka væna


Play audiofile 7
8

Ég heilsa þér ástkæra, ylhýra mold


Play audiofile

Ég heilsa þér ástkæra, ylhýra mold


Play audiofile 9
10

Með akra þína, sól og skóga græna Með akra þína, sól og skóga græna.


Play audiofile

Með akra þína, sól og skóga græna Með akra þína, sól og skóga græna.


Play audiofile 11
12

Frá hástóli þínum um heiminn forðum bar. Þau hávamál er Æsir megna að segja.


Play audiofile

Frá hástóli þínum um heiminn forðum bar. Þau hávamál er Æsir megna að segja.


Play audiofile 13
14

Ég veit að þú ert og verður söm og var


Play audiofile

Ég veit að þú ert og verður söm og var


Play audiofile 15
16

Já, víst í Norðri vil ég lifa og deyja Já, víst í Norðri vil ég lifa og deyja.


Play audiofile

Já, víst í Norðri vil ég lifa og deyja Já, víst í Norðri vil ég lifa og deyja.


Play audiofile 17
18

Frægi sænski fótboltamaðurinn Zlatan Ibrahimovic hefur gert sína eigin útgáfu af þjóðsöngnum í auglýsingu fyrir Volvo.

Frægi sænski fótboltamaðurinn Zlatan Ibrahimovic hefur gert sína eigin útgáfu af þjóðsöngnum í auglýsingu fyrir Volvo.

19
20

Þjóðhátíðardagur Svíþjóðar er 6. júní. Þá syngjum við þjóðsönginn.

Þjóðhátíðardagur Svíþjóðar er 6. júní. Þá syngjum við þjóðsönginn.

21
22

Hvenær er þjóðhátíðardagurinn ykkar?

Hvenær er þjóðhátíðardagurinn ykkar?

23
Þjóðsöngur Svíþjóðar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Anton Borgström S4: L.W. Herrlin - Wikimedia.org S6: Jennie Kelloniemi S8+12+14+16: Lisa Borgström S10: Rudy And Peter Skitterians S18: Илья Хохлов - Wikimedia.org S20: Unif - Pixabay.com S22: Frankie Fouganthin
Forrige side Næste side
X