Skift
sprog
Play audiofileis
Play audiofileda
Hefðbundinn danskur matur
DA
IS
2
Traditionel dansk mad

Victoria Pedersen, Nikoline Jepsen & Wiktoria Tusinska - Vonsild Skole

3
4

Í Danmörku eigum við marga rétti sem við teljum danskan mat.


Play audiofile

I Danmark har vi mange retter, som vi tænker på som rigtig dansk mad.


Play audiofile 5
6

,,Steikt flesk með steinseljusósu” er þjóðarréttur Danmerkur. Steikt flesk eru þunnar sneiðar af svínakjöti sem borið er fram með soðnum kartöflum og steinseljusósu.


Play audiofile

"Stegt flæsk med persillesovs" er Danmarks nationalret. Stegt flæsk er tynde skiver svinekød, der serveres med kogte kartofler og persillesovs.


Play audiofile 7
8

,,Medisterpølser” er pylsa sem oftast er búin til úr svínakjöti. ,,Med-ister” þýðir með fitu. Hún er oftast steikt á pönnu og er borin fram með soðnum kartöflum og brúnni sósu.


Play audiofile

"Medisterpølse" (´med ister´ = ´med fedt´) er en pølse, der oftest er lavet af svinekød. Den steges oftest på panden og serveres med kogte kartofler og brun sovs.


Play audiofile 9
10

,,Kjötbollur” eru búnar til úr kálfa- og svínafarsi. Maður steikir þær á pönnu og borðar soðnar kartöflur og brúna sósu með.


Play audiofile

“Frikadeller” er lavet af blandet kalve- og svinefars. Man steger frikadeller på panden eller i ovnen og spiser kogte kartofler og brun sovs til.


Play audiofile 11
12

,,Tartalettur” eru búnar til úr smjördeigi. Maður getur fyllt þær með ýmis konar fyllingu. Oftast eru þær borðaðar með hænsnakjöti og aspas.


Play audiofile

“Tarteletter” laves af butterdej. Man kan fylde tarteletterne med forskelligt fyld. Oftest spiser man dem med hønsekød og asparges.


Play audiofile 13
14

,,Hamborgarahryggur” er soðið svínakjöt. Hann er borinn fram með mismunandi tegundum af kartöflum eða káli. Á Suður- Jótlandi borðar maður oft hamborgarahrygg um áramótin með kálpylsum og grænkáli.


Play audiofile

“Hamburgerryg” er kogt svinekød. Den serveres med forskellige typer kartofler eller kål. I Sønderjylland spiser man ofte hamburgerryg til nytår sammen med kålpølser og grønkål.


Play audiofile 15
16

,,Sænskur pylsuréttur” inniheldur pylsur kartöflur og rjómatómatsósu. Þó svo hann heiti ,,sænskur pylsuréttir” er hann fundinn upp í Danmörku.


Play audiofile

“Svensk pølseret” består af pølser, kartofler og en flødetomatsovs. Selvom det hedder ´svensk pølseret´ er den opfundet i Danmark.


Play audiofile 17
18

,,Bollur í karrý” er þekktur danskur réttur. Rétturinn inniheldur hrísgrjón, soðnar kjötbollur úr svínakjöti og karrýsósu. Rétturinn hefur verið borðaður frá þriðja áratugnum.


Play audiofile

“Boller i karry” er en kendt dansk ret. Retten består af ris, kogte kødboller af svinekød og en karrysovs. Retten er blevet spist siden 1930´erne.


Play audiofile 19
20

,,Purusteik” er svínakjöt sem er skorið af hrygg eða hnakka svínsins. Purusteik er borin fram með soðnum eða brúnum kartöflum og brúnni sósu. Margir Danir borða purusteik um jólin. Margir elska puruna ofna á.


Play audiofile

“Flæskesteg” er svinekød skåret af ryggen eller nakken af grisen. Flæskesteg serveres oftest med kogte kartofler, brune kartofler og brun sovs. Mange danskere spiser flæskesteg til jul. Mange elsker flæskesværet på toppen.


Play audiofile 21
22

,,Smurbrauð” er dæmigerður danskur réttur sem oftast er boðið upp á í veislum við ýmis konar tilefni. Smurbrauð er rúgbrauð með alls konar áleggi svo sem eggjum og rækjum, roastbeef, fiskstykki, hamborgarahrygg eða lifrakæfu puntað með mismunandi grænmeti.


Play audiofile

"Smørrebrød" er en typisk dansk ret, der oftest serveres til festlige lejligheder. Smørrebrød er rugbrød med forskellige slags pålæg såsom æg og rejer, roastbeef, fiskefilet, hamburgerryg eller leverpostej pyntet med forskelligt grønt.


Play audiofile 23
24

,,Kalt kartöflusalat” er vinsælt á sumrin. Kartöflusalat er oft borðað með kjötbollum, pylsum og grillkjöti.


Play audiofile

“Kold kartoffelsalat” er populær om sommeren. Kartoffelsalat spises ofte med frikadeller, pølser og grillkød.


Play audiofile 25
26

,,Rauðar pylsur” eða pylsa er vinsæll réttur í Danmörku. Það eru margir pylsuvagnar í dönskum bæjum. Maður borðar oft tómatsósu, remolaði, sinnep, agúrku, hráan og steiktan lauk með.


Play audiofile

"Røde pølser" og hotdogs er meget udbredt i Danmark. Der findes mange pølsevogne i de danske byer. Man spiser ofte ketchup, remoulade, sennep, syltede agurker, rå og ristede løg til.


Play audiofile 27
28

,,Hrísgrjónagrautur” er oft borðaður í desember, nálægt jólum. Þetta er grautur sem er búinn til úr hrísgrjónum og mjólk. Maður stráir oft kanelsykri ofan á og smjörklípu.


Play audiofile

“Risengrød” spises ofte i december måned op til jul. Det er en grød lavet på grødris og mælk. Man strøer ofte kanelsukker på og en smørklat i toppen.


Play audiofile 29
30

Útlenskur matur er líka vinsæll í Danmörku. Uppáhaldsmatur margra danskra barna er pizza (flatbaka), borgari, tacos, sushi eða lasagne.


Play audiofile

Udenlandsk mad er også blevet meget populært i Danmark. Mange danske børns livretter er pizza, burger, tacos, sushi eller lasagne.


Play audiofile 31
32

Hefur þú smakkað danska rétti?
Hafið þið rétti sem líkjast þessum í þínu landi?
Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?


Play audiofile

Har du smagt nogle danske retter? Har I retter, som ligner i dit land? Hvad er din livret?


Play audiofile 33
Hefðbundinn danskur matur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: pxhere.com S4+12+20: Mogens Petersen - pixabay.com S6+8+16+18: Nillerdk - commons.wikimedia.org S10: Henrik Larsen - pixabay.com S14: Elfenbeinturm - commons.wikimedia.org S22: Thomas Angermann - flickr.com S24+26+28: Cyclonebill - flickr.com S30: Andreas Riedelmeier - pixabay.com S32: Nicole - pixabay.com
Forrige side Næste side
X