Skift
sprog
Play audiofileis
Við hjólum í Danmörku
NB
IS
2
Vi sykler i Danmark

Tóra Bærentsen, Gabriella Dakovic, Rakel Khouri, Nicholas Simson - 5. kl. Filipskolen, Amager

Oversat til bokmål af Mari Gjengstø Mostad
3
4

Saga hjólsins er frá árinu 1800 þar sem Carl von Dreis frá Þýskalandi fann upp hjól, sem maður ýtti með fótunum, 1817. Það var síðar þróað af Skota, Englendingi og Frakka.


Play audiofile

Sykkelens historie går tilbake til 1800-tallet, hvor Carl von Dreis fra Tyskland oppfant en sparkesykkel i 1817. Den ble videreutviklet av både en skotte, en englender og en franskmann.

5
6

Fyrsta hjólið með pedölum kom til Danmerkur 1869. Framhjólið var stærra en afturhjólið og því erfitt að halda jafnvægi, því fékk það viðurnefnið ,,Veltipétur.”


Play audiofile

Den første sykkel med pedaler kom til Danmark i 1869. Forhjulet var større enn bakhjulet og det var vanskelig å holde balansen, så derfor fikk den kallenavnet “Veltepetter”.

7
8

Í dag eru til margar gerðir af hjólum. Venjuleg hjól, fjallahjól, keppnishjól, rafhjól og hjól til flutninga.


Play audiofile

I dag finnes det mange forskellige typer sykler. Klassiske sykler, mountainbikes, racercykler, el-sykler og terrengsykler.

9
10

Það eru 5,7 milljónir manna í Danmörku og 4 milljónir sem hjóla. Árlega seljast 1,5 milljónir hjóla í Danmörku. Danir hjóla um það bil 2,3 milljónir kílómetra á ári.


Play audiofile

Der er 5,7 millioner mennesker i Danmark og 4 millioner som sykler. Årlig selges det 1,5 millioner sykler i Danmark. Danskene sykler cirka 2,3 millioner kilometer om året.

11
12

Danmörk er annað besta land til hjólreiða í Evrópu, bara Holland er betra. Danir hjóla í allt 2.531.799 hjólaferðir. Að meðaltali 3,1 km. í ferð sem jafngildir 71.500 sinnum í kringum jörðina.


Play audiofile

Danmark er det 2. beste sykkellandet i Europa, kun overgått av Nederland. Danskene sykler sammenlagt 2.531.799 sykkelturer. I gjennomsnitt 3,1 km pr. tur, som tilsvarer til 71.500 ganger rundt jorden.

13
14

,,Öll börn hjóla” er dönsk herferð sem haldin er árlega. Hún fær börn til að hjóla meira. Maður fær stig, ef nemandi hjólar í skólann- og auka, ef þau hjóla með reiðhjólahjálm. Þau bestu geta unnið góð verðlaun.


Play audiofile

“Alle børn cykler” er en dansk kampanje som holdes årlig. Den er med til at få barn til å sykle mer. Man får poeng hvis en elev sykler til skolen - og ekstra, hvis de sykler med sykkelhjelm. De beste kan vinne gode premier.

15
16

Á hjóli má maður aldrei hjóla yfir gangbraut eða gangstétt, hjóla í gagnstæða átt á hjólastíg eða hjóla án þess að hafa hendur á stýrinu. Sekt getur numið allt að 700 kr.


Play audiofile

På sykkel må man aldri kjøre over et fotgjengerfelt eller fortau, kjøre i motsatt retning på sykkelstien eller kjøre uten hender på styret. Det kan bli gitt en bot på opp til 700 kr.

17
18

Maður má aldrei keyra á móti rauðu ljósi, nota farsíma eða brjóta gegn vikreglu. Sekt getur numið allt að 1000 kr.


Play audiofile

Man må aldri kjøre overfor rødt, bruke håndholdt mobil eller overtrede ubetinget vikeplikt. Det kan gi en bot på opp til 1000 kr.

19
20

Góð ráð: -Notið hjólahjálm -Rétta höndina út þegar beygt er -Hjólaðu með ljós í myrkvri -Hjólið aldrei á móti rauðu ljósi


Play audiofile

Gode råd:
- Bruk sykkelhjelm
- Rekk hånden ut når du svinger
- Kjør med lys på i mørket
- Kjør aldri på rødt

21
22

Danmörk á marga þekkta hjólreiðamenn. Þekktastur er Bjarne Riis sem vann Tour de Fance 1996 og nú Jakob Fuglesang, sem var meðal þeirra bestu á þjóðvegi. (Sigurvegari Tour de France 2022 og 2023: Jonas Vingegaard)


Play audiofile

Danmark har mange kjente sykkelryttere. Mest kjent er Bjarne Riis, som vant Tour de France i 1996, og nå Jakob Fuglsang, som er blant de beste i verden på landevei.

23
24

Átt þú hjól? Til hvers notar þú það?


Play audiofile

Har du en sykkel?
Hva bruker du den til?

25
Við hjólum í Danmörku

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1:Tony Webster - commons.wikimedia.org S4: Andreas Praefcke - commons.wikimedia.org S6: Eric Michelat - pixabay.com S8: WorkCycles - commons.wikimedia.org S10: Pexels - pixabay.com S12: Cyklistforbundet.dk S14: Silje Bergum Kinsten - commons.wikimedia.org S16: Howard Lake - flickr.com S18: U.S. Air Force/ Staff Sgt. Debbie Lockhart S20: Marco Ullrich - commons.wikimedia.org S22: Pxhere.com
Forrige side Næste side
X