Skift
sprog
Play audiofileda
Marcus Ericsson- sænskur kappaksturs ökumaður
DA
IS
2
Marcus Ericsson - en svensk racerkører

Nielsen & Borgström

Oversat til dansk af PLC-netværket Kolding Kommune
3
4

Marcus Ericsson fæddist 2. september 1990 í Kumla við Örebro. Hann er sænskur kappaksturs ökumaður í Formúlu 1 (2018).

Marcus Ericsson er født den 2. september 1990 i Kumla ved Örebro. Han er en svensk Formel 1 racerkører (2018).


Play audiofile 5
6

Ericsson var uppgötvaður 1999 þá níu ára gamall þegar hann keyrði Go-kart bíl í höll kappaksturs ökumannsins Fredrik Ekbloms. Ericsson tók þátt í Go-kart keppnum til ársins 2006.

Ericsson blev allerede som 9 årig opdaget, da han kørte gokart i racerkøreren Fredrik Ekbloms gokarthal. Ericsson kørte gokartløb frem til 2006.


Play audiofile 7
8

Árið 2007 byrjaði hann akstursframa sinn í bresku Formel BMW- meistara- keppninni. Hann vann titil strax fyrsta árið.

I 2007 startede han sin karriere i det britiske Formel BMW mesterskab. Han vandt titlen allerede det første år.


Play audiofile 9
10

Hann hélt svo áfram að keyra í Formúlu 3 á Bretlandi og í Japan. Fljótlega eða 2009 vann hann meistarakeppnina.

Han skiftede derefter til Formel 3 i Storbritannien og Japan. Allerede i 2009 vandt han mesterskabet.


Play audiofile 11
12

2010 flutti hann sig upp í GP2 flokkinn undir Formúlu 1. Hann keyrði í seríunni til 2013 og besti árangur hans er sjötta sæti.

I 2010 rykkede han op i GP2 serien, klassen lige under Formel 1. Han kørte i serien frem til 2013. Hans bedste placering blev en sjetteplads i hans sidste sæson.


Play audiofile 13
14

Árið 2014 fékk hann samning við breska Formúlu 1 hópinn Caterhem F1 sem er gamli Lótus hópurinn. Hann náði 11. sæti í Mónakó sem er besti árangurinn.

I 2014 fik han en kontrakt med det britiske Formel 1 hold Caterhem F1 Team, som er det gamle Lotus-hold. Her opnåede han en 11. plads i Monaco som det bedste resultat.


Play audiofile 15
16

Frá 2015 hefur Marcus Ericson keyrt fyrir svissneska Sauber F1 liðið. Besta sætið í einni keppninni var áttunda sætið. Það var fyrsta keppnin hans. Besti árangur hans yfir tímabilið er 18. sæti (2018: 17.).

Siden sæsonen 2015 har Marcus Ericsson kørt for det schweiziske hold Sauber F1 Team. Hans bedst placering i et løb er en 8. plads. Det var i hans første løb. Hans bedste pladsering totalt i en sæson er en 18. plads (2018: 17.).


Play audiofile 17
18

Sauber- liðið hefur keyrt í Formúlu 1 síðan 1993 sem Peter Sauber á. Sauber bílarnir eru með Ferrari- vél. Það eru tveir ökumenn í liðinu. Hinn er Pascal Wehrlein frá Þýskalandi (2017).

Sauber-teamet har kørt Formel 1 siden 1993, og ejes af Peter Sauber. Sauberbiler kører med Ferrari-motorer. Der er to kørere på holdet. Den anden er Pascal Wehrlein fra Tyskland (2017).


Play audiofile 19
20

Tíu Svíar hafa keppt í Formúlu 1 í lengri eða skemmri tíma. Sá sem hefur unnið lengst er Ronnie Peterson, sem keyrði í Formúlu 1 yfir níu tímabil. Á þessum 9 tímabilum vann hann 10 keppnir. Hann dó eftir slys á Monza- brautinni á Ítalíu 1978.

Ti svenskere har kørt Formel 1 i en kortere eller længere periode. Den mest vindende er Ronnie Peterson, som har kørt Formel 1 i ni sæsoner. I løbet af de ni sæsoner vandt han 10 løb. Han døde efter en ulykke på Monza banen i 1978.


Play audiofile 21
22

Þekkir þú einhverja kappaksturs ökumenn í þínu landi?

Kender du nogle racerkørere i dit land?


Play audiofile 23
Marcus Ericsson- sænskur kappaksturs ökumaður

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Daniel Reinhard/ Certina Watches - commons.wikimedia.org S4: Caterham F1 Team - commons.wikimedia.org S6: Maxpixel.freegreatpicture.com S8: GlitterEvelina - commons.wikimedia.org S10: Nick Bramhall - commons.wikimedia.org S12: GP2/LAT - commons.wikimedia.org S14+22: Morio - commons.wikimedia.org S16: Veilleux79 - commons.wikimedia.org S18: Dave Jefferys - commons.wikimedia.org S20: Jonan2 - commons.wikimedia.org http://marcusericsson.com
Forrige side Næste side
X