Skift
sprog
Play audiofileis
Íslensku jólasveinarnir
2
Islandske jolenissar

Helga Dögg Sverrisdóttir

Oversat til nynorsk af Ellen Birgitte Johnsrud
3
4

Íslensku jólasveinarnir eru sagðir af tröllakyni og eru 13. Hér áður fyrr hræddu þeir börn og rændu frá fólki. Í dag gefa þeir börnum í skóinn s.s. mandarínu, nammi og smávægilegt dót. Börnin setja skóinn út í glugga 13 dögum fyrir jól. Séu börn óþekk fá þau kartöflu í skóinn.


Play audiofile

Dei islandske jolenissane er i familie med troll. Dei er 13 i alt. Før i tida skremde dei born og stal frå folk. I dag gir dei borna noko i skoa t. d. ein mandarin, godteri eller leiker. Born sett skoa i vindauget 13 dagar før jol. Viss borna er slemme, får dei ein potet i skoa.

5
6

Pabbi jólasveinanna heitir Leppalúði og mamma þeirra Grýla. Sagan segir að Grýla borði óþekk börn. Jólakötturinn, sem Leppalúði heldur á, tekur börn sem fá ekki ný föt fyrir jólin.


Play audiofile

Faren til jolenissane heiter Leppalúði og mora heiter Grýla. Det blir sagt at Grýla et slemme barn. Jolekatten som Leppalúði eig, tar barn som ikkje får nye klede til jol.

7
8

Þann 12. desember byrja jólasveinarnir að koma til byggða. Sá fyrsti heitir Stekkjarstaur og hér áður fyrr reyndi hann oft að sjúga ærnar í fjárhúsum bænda.


Play audiofile

Den 12. desember begynner jolenissane å kome til bygda. Den første heiter Stekkjastaur. Før i tida prøvde han ofte å suge mjølka frå sauene i fjøsen hos bøndene.

9
10

13. desember kemur Giljagaur. Áður en mjaltavélar komu til sögu var hann vanur að laumast inn í fjós og stela froðu ofan af mjólkurfötum.


Play audiofile

Den 13. desember kjem Giljagaur. Før melkemaskinas tid lista han seg inn i fjøsen og stal skummet i mjølkespanna.

11
12

Jólasveinninn sem kemur 14. desember heitir Stúfur því hann er minnstur jólasveinanna. Hann stelur pönnum fólks og borðar afgangana.


Play audiofile

Jolenissen som kjem den 14. desember heiter Stúfur fordi han er den minste. Han stel folk sine steikepanner og et restane i dei.

13
14

Þann 15. desember kemur Þvörusleikir ofan af fjöllum. Hann sleikir þvöruna, sem potturinn var skafinn með.


Play audiofile

Den 15. desember kjem Thvörusleikir oppe frå fjellet. Han sleiker sleiva som gryta blei skrapt med.

15
16

16. desember mætir Pottasleikir í heimsókn. Hann reyndi að komast í potta, sem var ekki búið að þvo, til að sleikja innan úr þeim restina.


Play audiofile

16. desember kjem Pottasleikir på vitjing. Han freistar å finne gryter som ikke er vaska opp, for å sleike restane ut av dei.

17
18

Askasleikir kemur 17. desember. Hann faldi sig undir rúmi og ef einhver setti ask sinn á gólfið þá greip hann askinn og sleikti allt innan úr honum.


Play audiofile

Askasleikir kjem den 17. desember. Han gøymer seg under senga. Viss nokon sette trebollen med mat på golvet, greip han den og sleika alt som var i han.

19
20

Hurðaskellir kemur til húsa 18. desember. Hann gengur harkalega um og skellir hurðum svo fólk hefur ekki svefnfrið.


Play audiofile

Hurðaskellir kjem til husa 18. desember. Han går rundt og smell med dørene, så folk ikkje får sove.

21
22

Sá sem kemur 19. desember heitir Skyrgámur. Honum þótti skyr svo gott að hann stalst inn í búrið og hámaði í sig skyrið upp úr karinu.


Play audiofile

Han som kjem 19. desember heiter Skyrgámur. Han elskar skyr. Han lista sig inn i spiskammerset og åt skyr frå eit kar.

23
24

Bjúgnakrækir heimsækir okkur 20. desember. Honum þótti best að éta bjúgu og pylsur og stal þeim hvar sem hann komst í færi.


Play audiofile

Bjúgnakrækir vitjar oss 20. desember. Han likar best å ete tjukke lammepølser og stjel dei der han kan finne dei.

25
26

21. desember kemur Gluggagæir í heimsókn. Hann var ekki eins matgráðugur og sumir bræður hans, en hann er forvitinn og gægist á glugga.


Play audiofile

21. desember kjem Gluggagæir på vitjing. Han er ikkje like grådig som nokre av brørne, men han er nyfiken og glaner inn gjenom vindauga.

27
28

Gáttaþefur kemur 22. desember. Hann er með stórt nef og finnst ilmurinn af laufabrauði og kökum góður þegar verið er að baka fyrir jólin.


Play audiofile

Gáttathefur kjem den 22. desember. Han har ein stor nase og likar særleg dufta av tynne jolebrød (laufabrauð) og andre gode kaker når det blir baka før jol.

29
30

Á Þorláksmessu, 23. desember, kemur Ketkrókur, sem er sólginn í kjöt. Hann notar öll ráð til að ná sér í kjöt.


Play audiofile

Litlejolaften, 23. desember, kjem Ketkrókur, som er svolten på kjøt. Han nyttar alle knep for å få i seg kjøt.

31
32

Kertasníkir kemur á aðfangadag, 24. desember. Í gamla daga voru kertin sjaldgæf og dýrmæt og mesta gleði barnanna á jólunum var að fá sitt eigið kerti. Og Kertasníki vildi líka kerti.


Play audiofile

Kertasníkir kjem jolaftensdag, 24. desember. I gamle dagar var stearinljos sjeldne og dyrebare. Å få eit ljos var ei stor glede for born i jola. Kertasníkir ville også snike til seg stearinljos.

33
34

Hvernig er sagan um jólasveininn í þínu landi?


Play audiofile

Korleis er forteljingane om jolenissar i ditt land?

35
Íslensku jólasveinarnir

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+6-34: Þjóminjasafn Íslands
S4: i.ytimg.com

thjodminjasafn.is
Forrige side Næste side
X