Skift
sprog
Play audiofile
Haustið í Frösakull
SV DA FO BM IS
2
Efteråret i Frösakull

Av Frösakullsskolan Åk 1/ MR + LB

Oversat til dansk af 1. b - Vonsild Skole
Indlæst på dansk af Oliver Steffensen
3
4

Það blæs og rignir meira á haustin. Maður þarf að fara í þykkari föt þá.

Det blæser og regner mere om efteråret.
Man må tage tykkere tøj på.
Play audiofile

5
6

Það verður dimmara og kaldara á haustin.

Det bliver mørkere og koldere om efteråret.
Play audiofile

7
8

Margir fuglar flytja til heitari landa. Sumir fuglar fljúga alla leið til Afríku.

Mange fugle flytter til varmere lande. Nogle fugle flyver hele vejen til Afrika.
Play audiofile

9
10

Það finnast fuglar, sem ekki flytja frá Svíþjóð. Þeir kallast staðfuglar.

Der findes fugle, som ikke flytter fra Sverige. De kaldes for standfugle.
Play audiofile

11
12

Á haustin verða laufblöðin fyrst rauð og gul. Seinna falla þau niður á jörðina.

Om efteråret bliver træernes blade først røde og gule. Senere falder de ned på jorden.
Play audiofile

13
14

Á haustin tínum við sveppi. Kóngssveppur og Kantarella eru góðir til að borða. Reifasveppir eru mjög eitraðir.

Om efteråret plukker vi svampe. Karl Johan og kantareller er gode at spise. Fluesvampen er meget giftig.
Play audiofile

15
16

Í Svíþjóð höfum við elgveiðar. Veiðin byrjar aðra vikuna í október.

I Sverige har vi elgjagt. Jagten begynder anden uge i oktober.
Play audiofile

17
18

Á haustin sjá dýrin um að þau eigi mat í forðabúrinu sínu. Það kallast að hamstra.

Om efteråret sørger dyrene for, at de har mad i deres forråd. Det kaldes at hamstre.
Play audiofile

19
20

Broddgölturinn er friðaður í Svíþjóð. Hann fer í dvala og felur sig í bunka af laufblöðum. Þeir borða snigla, skordýr, ánamaðka og aðra orma.

Pindsvinet er fredet i Sverige. Det går i hi og gemmer sig i bunker af blade. De spiser snegle, insekter, regnorme og andre orme.
Play audiofile

21
22

Þekkir þú önnur dýr sem fara í dvala?

Kender du andre dyr, som går i hi?
Play audiofile

23
Haustið í Frösakull

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+6+8+10+12+14+16: Lisa Borgström
S18: Alexandra - Pixabay.com
S20: Calle Eklund - Commons.wikimedia.org
S22: Thomas Hendele - Pixabay.com
Forrige side Næste side