Skift
sprog
H.A. Djurhuus- færeyskt ljóðskáld
NB
IS
2
H.A. Djurhuus - en færøysk dikter

June-Eyð Joensen og 3. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversat til bokmål af Mari Gjengstø Mostad
3
4

Hans Andrias Djurhuus kallast ,,Kærasta ljóðskáld fólksins”. Allir Færeyingar þekkja einhver barnarím hans.

Hans Andrias Djurhuus kalles for “Færøyenes mest folkekjære dikter”. Alle fra Færøyene kjenner til noen av hans barnerim.

5
6

Hans Andrias Djurhuus fæddist 20. október 1883 og dó 6. maí 1951. Hann varð 67 ára gamall.

Hans Andrias Djurhuus ble født 20. oktober 1883, og døde 6. mai 1951. Han ble 67 år gammel.

7
8

Hans Andrias ólst upp í húsinu Åstue í Þórshöfn. Pabbi hans var sjómaður og mamma hans heimavinnandi. Fjölskyldan var fátæk en hafði mikinn áhuga á menningu og sögu.

Hans Andrias er oppvokst i huset Åstue i Thorshavn. Hans far var fisker, og hans mor tok seg av hjemmet. Familien levde under fattige kår, men de hadde stor interesse for kultur og historie.

9
10

Hans Andrias var bróðir J.H.O. Djurhuus sem var annað færeykst þekkt ljóðskáld og kallast þeir Åstuebræðurnir.

Hans Andrias var bror til en annen kjent færøysk dikter, J.H.O. Djurhuus, og de to kalles Åstuebrødrene.

11
12

Hans Andrias var í lýðháskólanum í Færeyjum. Þar lærði hann um færeysku og færeyskar bókmenntir og byrjaði þar að semja ljóð á færeysku.

Hans Andrias gikk på Færøyenes folkeskole. Der lærte han om færøysk språk og færøysk litteratur, og begynte da å dikte på færøysk.

13
14

Síðar byrjaði hann í kennaraskólanum og hann kenndi í grunnskólanum, gagnfræðaskólanum og kennaraskólanum.

Deretter begynte han på lærerskolen, og han var lærer både i folkeskolen, realskolen og på lærerskolen.

15
16

Hans Andrias var mjög virkur sem ljóðskáld. Hann skrifaði ljóð, sálma, söngva og rím og hann skrifaði líka smásögur, ævintýri, leikrit og ástarsögur.

Hans Andrias var en meget aktiv dikter. Han skrev dikt, salmer, sanger og rim, og han skrev også noveller, eventyr, skuespill og en roman.

17
18

Lífsgleði og jákvæðni til lífsins einkennir ljóðin hans.

Livsglede og en positiv holdning til livet kjennetegner hans diktning.

19
20

,,Gakktu öruggur” er hans þekktasta sálmur. Hann er oft sunginn í skólum og kirkjum í Færeyjum. Fyrsta vers hljómar svona:

“Gå du tryg” er hans mest kjente salme. Den synges ofte både på skoler og i kirker på Færøyene. Første vers lyder slik:

21
22

,,Gakktu öruggur með áræðni, allir ljóssins englar fylgja þér. Herrann er þinn besti vinur, augu hans sér allar hættur.”


Play audiofile

“Gå du trygg frem med godt mod, alle lyse engler følger deg. Herren, han er din beste venn, hans øye ser alle farer.”


Play audiofile 23
24

Þekktasta barnarím hans er ,,Dukkan mín er blá.” Það þekkja öll börn í Færeyjum. Það hljómar svona:

Hans mest kjente barnerim er “Dukke min er blå”. Det kjenner alle barn på Færøyene til. Det lyder slik:

25
26

,,Dúkkan mín er blá, hesturinn minn er svartur, kötturinn minn er grár, máninn minn er bjartur, gyllir hverja á. Og einn sumardag, ferðumst við langt í burtu, þegar bera á dúkkuna, er systir glöð.


Play audiofile

“Dukken min er blå, hesten min er sort, katten min er grå, månen min er klar, forgyller hver en å. Og en sommerdag, skal vi reise langt bort, da skal dukken bæres, da er søster glad.”


Play audiofile 27
28

Getur þú sungið barnarím?

Kan du synge et barnerim?

29
H.A. Djurhuus- færeyskt ljóðskáld

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1+20+26: June-Eyð Joensen S4: Commons.wikimedia.org S6: Stefan Nielsen S8: British Library - 1898 - commons.wikimedia.org S10+12+14+16+18+24+28: Postverk Føroya - Philatelic Office - commons.wikimedia.org S22: Lea Mariusardóttir
Forrige side Næste side
X