Skift
sprog
Play audiofile
Fårslakt i skolan
FO DA BM SV IS
2
Slátrun í skólanum

Thordis Dahl Hansen

Oversat til íslensku af Hrafnhildur Vala Valsdóttir, Reynir Traustason, Jokubas Kareiva og Daníel Freyr Sigmundsson, Breiðholtsskóla
Indlæst på svensk af Jack Paulson
3
4

Att driva fåren tillsammans och döda dem är en del av den färöiska kulturen. Därför är det helt naturligt att slakta ett lamm i skolan och att eleverna är en del av det.
Play audiofile

Að fara á fjall og að slátra er hluti af færeyskri menningu. Þess vegna er alveg eðlilegt að slátra lambi í skólanum og að nemendur séu með í því.

5
6

Vi har fått ett lamm till skolan, och vi är redo att börja med slakten.
Play audiofile

Lambið er komið í skólann og við erum tilbúin að slátra.

7
8

När lammet är slaktat ska blodet tömmas ur. Det måste röras om hela tiden så att det inte blir klumpar i blodet. Blodet ska användas för blodkorv.
Play audiofile

Þegar lambið er drepið verður blóðið að renna út. Það verður að hræra í blóðinu allan tímann svo að það komi ekki kekkir í það. Blóðið er notað til að gera blóðmör.

9
10

Nu ska huden bort. Denna process kallas för "tumma”.
Play audiofile

Svo er skinnið tekið af og það heitir að flá.

11
12

Innan kroppen öppnas, binder man ihop matstrupen, så att maginnehållet inte rinner ut.
Play audiofile

Áður en skrokkurinn er opnaður, bindur slátrarinn fyrir vélindað svo að innihald magans rennni ekki út.

13
14

Här är magsäcken.
Play audiofile

Hér sést maginn.

15
16

Nu är det dags att dra ut tunntarmen. Denna process kallas för att dra "vil".
Play audiofile

Þá ert allt klárt til að draga garnirnar út. Þetta ferli kallast að draga “vil”.

17
18

Här magsäcken utdragen ur kroppen, och sen ska magsäcken tömmas och tvättas.
Play audiofile

Maginn er tekinn út úr skrokknum, og svo verður hann tæmdur og hreinsaður.

19
20

Detta är tarmen. Den ska användas till att göra korv.
Play audiofile

Þetta eru slög, þau eru notuð til að búa til rúllupylsu.

21
22

Detta är talg, som kommer ut ur kroppen. En del av talgen kommer att användas till blodkorv.
Play audiofile

Þetta er tólgin, sem kemur úr skrokknum. Hluti af tólginni verður notaður í blóðmör.

23
24

Här är urinblåsan. För det mesta kastar man urinblåsan, men några blåser upp den och hänga den på tork, för att sedan spränga den på nyår.
Play audiofile

Hér er blaðran. Oftast er henni hent, en sumir blása hana upp og hengja hana til þerris, síðan sprengja þeir blöðruna á gamlárskvöld.

25
26

Här är resten av tarmarna - lungor, lever och njurar.
Play audiofile

Hér sést afgangurinn af innyflunum- lungu, lifur og nýru.

27
28

Här hänger "mørur", det vill säga luftrör, med lever, lungor, hjärta, membran och kanske filén hänger ihop.
Play audiofile

Hér hanga “mørur”, þar er semsagt vélindað með lifur, lungum, hjarta, þind og kannski lund, hangandi saman.

29
30

Kroppen skrapas ner längs ryggraden så att revbenen lossas och kan hängas rakt upp. Processen kallas "skiva".
Play audiofile

Skrokkurinn er skorinn niður hrygginn til þess að rifbeinin losni svo að það sé hægt að hengja skrokkinn flatan upp. Ferlið kallast “skiva”.

31
32

Nu är slakten klar.
Play audiofile

Nú er slátrunin búin.

33
34

Den uppskurna kroppen ska vägas. Den genomsnittliga vikten för en kropp är ca 16 kg.
Play audiofile

Þá er skrokkurinn vigtaður. Venjulega er skrokkurinn í kringum 16 kg.

35
36

Slutligen hänger kroppen i "tremmehuset" för att mogna och torka.
Play audiofile

Skrokkurinn er hengdur í hjall og látinn þorna og meyrna þar.

37
38

Magsäcken tvättas och klipps i lämpliga bitar, som kan sys samman för att skapa blodkorv.
Play audiofile

Maginn er þrifinn og klipptur í hæfilegar stærðir, sem eru saumaður saman til að setja blóðmör í.

39
40

Har du varit med och slaktat ett djur?
Play audiofile

Hefur þú verið með þegar dýri er slátrað?

41
Fårslakt i skolan

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1+34: June-Eyð Joensen
S4: Jóanis Nielsen
S6-38: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side