Skift
sprog
Frægir sænskir íþróttamenn/konur
2
Frægir sænskir íþróttamenn/konur

Tess Ingelsten, Olivia Höglind & Lisa Borgström

Oversat til íslensku af Camilla Hjördís Samúelsdóttir, Lúkas Ísfeld, Embla Dögg Sævarsdóttir, Viktoría Szumowska og Katla Örk Marteinsdóttir
3
4

Fredrik Ljungbreg fæddist 16. april 1977. Hann er fyrrverandi fótboltamaður. Áður spilaði hann fyrir Halmstad BK, Arsenal, West Ham mfl. Ljungberg var undirfatafyrirsæta fyrir Calvin Klein frá 2003 til 2007.

Fredrik Ljungbreg fæddist 16. april 1977. Hann er fyrrverandi fótboltamaður. Áður spilaði hann fyrir Halmstad BK, Arsenal, West Ham mfl. Ljungberg var undirfatafyrirsæta fyrir Calvin Klein frá 2003 til 2007.

5
6

Zlatan Ibrahimović er einn af frægustu fótboltamönnum Svíþjóðar. Hann fæddist 3. október 1981 í Malmö. Hann hefur unnið Gullboltann ellefu sinnum.

Zlatan Ibrahimović er einn af frægustu fótboltamönnum Svíþjóðar. Hann fæddist 3. október 1981 í Malmö. Hann hefur unnið Gullboltann ellefu sinnum.

7
8

Lotta Scheling fæddist 27. febrúar 1984. Hún er sænsk fótboltakona. Hún lék frá 2008 - 2016 með Olympique Lyonnais og spilar líka með sænska landsliðinu.

Lotta Scheling fæddist 27. febrúar 1984. Hún er sænsk fótboltakona. Hún lék frá 2008 - 2016 með Olympique Lyonnais og spilar líka með sænska landsliðinu.

9
10

Björn Borg fæddist 6. júní 1956 í Stokkhólmi. Hann er sænskur tennisspilari. Hann er einn af bestu tennisspilurum heims.

Björn Borg fæddist 6. júní 1956 í Stokkhólmi. Hann er sænskur tennisspilari. Hann er einn af bestu tennisspilurum heims.

11
12

Stefan Edberg fæddist 1966 í Västervik. Hann er fyrrum atvinnumaður í tennis. Hann vann samtals níu Grand Slam titla á árunum 1985 - 1996. Árin 1990 - 1992 var hann efstur á heimslistanum í samtals 72 vikur.

Stefan Edberg fæddist 1966 í Västervik. Hann er fyrrum atvinnumaður í tennis. Hann vann samtals níu Grand Slam titla á árunum 1985 - 1996. Árin 1990 - 1992 var hann efstur á heimslistanum í samtals 72 vikur.

13
14

Ingemar Stenmark fæddist 18. mars 1956. Hann er einn af bestu skíðamönnum heims í alpagreinum og á samtals tvö Ólympíugull, fimm HM gull og 86 sigra í heimsmeistaramótum í svigi og stórsvigi.

Ingemar Stenmark fæddist 18. mars 1956. Hann er einn af bestu skíðamönnum heims í alpagreinum og á samtals tvö Ólympíugull, fimm HM gull og 86 sigra í heimsmeistaramótum í svigi og stórsvigi.

15
16

Magdalena Forsberg fæddist 25. júlí 1967 í Örnsköldviks. Hún er fyrrum sænsk skíðaskotfimikona og gönguskíðakona og er í dag þáttastjórnandi. Hún vann heimsmeistaratitinnl í skíðaskotfimi sex ár í röð.

Magdalena Forsberg fæddist 25. júlí 1967 í Örnsköldviks. Hún er fyrrum sænsk skíðaskotfimikona og gönguskíðakona og er í dag þáttastjórnandi. Hún vann heimsmeistaratitinnl í skíðaskotfimi sex ár í röð.

17
18

Peter Forsberger fyrrum íshokkíspilari, fæddur 1973. Margir halda því fram að hann sé einn af bestu íshokkíspilurum Svíþjóðar í gegnum tíðina.

Peter Forsberger fyrrum íshokkíspilari, fæddur 1973. Margir halda því fram að hann sé einn af bestu íshokkíspilurum Svíþjóðar í gegnum tíðina.

19
20

Henrik Lundqvist fæddist 2. mars 1983 í Åre. Hann er sænskur atvinnuíshokkí markmaður í NHL-liðinu New York Rangers.

Henrik Lundqvist fæddist 2. mars 1983 í Åre. Hann er sænskur atvinnuíshokkí markmaður í NHL-liðinu New York Rangers.

21
22

Annika Sörenstam fæddist 9. október 1970. Hún er frægur golfleikmaður. Annika Sörenstam er talin vera heimsins besti kvenkyns golfleikmaður allra tíma.

Annika Sörenstam fæddist 9. október 1970. Hún er frægur golfleikmaður. Annika Sörenstam er talin vera heimsins besti kvenkyns golfleikmaður allra tíma.

23
24

Carolina Klüft fæddist 1983 í Boras. Hún er fyrrum frjálsíþróttakona og þáttastjórnandi. Á hennar frjálsíþróttaferli náði hún bestum árangri í sjöþraut.Klüft á Evrópumetið í sjöþraut, 7032 stig.

Carolina Klüft fæddist 1983 í Boras. Hún er fyrrum frjálsíþróttakona og þáttastjórnandi. Á hennar frjálsíþróttaferli náði hún bestum árangri í sjöþraut.Klüft á Evrópumetið í sjöþraut, 7032 stig.

25
26

Anette Norberg fæddist 1966. Hún er fyrrum krulluleikmaður. Norberg hefur unnið alþjóðleg meistaramót fyrir tvö mismunandi lið. Hún er besti krulluspilari allra tíma í Svíþjóð.

Anette Norberg fæddist 1966. Hún er fyrrum krulluleikmaður. Norberg hefur unnið alþjóðleg meistaramót fyrir tvö mismunandi lið. Hún er besti krulluspilari allra tíma í Svíþjóð.

27
28

Þekki þú aðra fræga sænska íþróttamenn?

Þekki þú aðra fræga sænska íþróttamenn?

29
Frægir sænskir íþróttamenn/konur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: OpenClipart Vectors - pixabay.com S4: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org S6: Ronnie Macdonald - flickr.com S8: Anders Henrikson - flickr.com S10: C Thomas - flickr.com S12: Wikigo - commons.wikimedia.org S14: Bengt Nyman - commons.wikimedia.org S16: Götz A. Primke - commons.wikimedia.org S18: Magnus Ragnvid/ Kanal 5 - commons.wikimedia.org S20: S.Yome - commons.wikimedia.org S22: Keith Allison - commons.wikimedia.org S24: Jonap - commons.wikimedia.org S26: Laurie Kinniburgh - commons.wikimedia.org S28: Kurious - pixabay.com
Forrige side Næste side
X