Skift
sprog
Gyllene Tider - sænsk popphljómsveit
2
Gyllene Tider - sænsk popphljómsveit

Eva-Lotta Berntsson & Lisa Borgström

Oversat til íslensku af Brajan, Eydís, Edda, Bartek og Huldar
3
4

Gyllene Tider (GT) er popphljómsveit frá Halmstad, hún var virk árin 1977-1985.

Gyllene Tider (GT) er popphljómsveit frá Halmstad, hún var virk árin 1977-1985.

5
6

Hljómsveitin var stofnuð 1977 sem “Grape rock” af Per Gessle (söngur, gítar) og Mats “MP” Persson (gítar).

Hljómsveitin var stofnuð 1977 sem “Grape rock” af Per Gessle (söngur, gítar) og Mats “MP” Persson (gítar).

7
8

Síðan komu trommuleikarinn Micke “Syd” Anderson og bassaleikarinn Janne Carlsson í hljómsveitina og þeir breyttu nafninu í Gyllene Tider. Það voru þessir fjórir sem tóku upp fyrstu plötuna “Gyllene Tider”.

Síðan komu trommuleikarinn Micke “Syd” Anderson og bassaleikarinn Janne Carlsson í hljómsveitina og þeir breyttu nafninu í Gyllene Tider. Það voru þessir fjórir sem tóku upp fyrstu plötuna “Gyllene Tider”.

9
10

Per Gessle rak Janne Carlsson úr hljómsveitinni árið 1979 og Anders Herlin kom í staðinn. Kvartettinn styrkist einnig með Göran Fritzson á píanó.

Per Gessle rak Janne Carlsson úr hljómsveitinni árið 1979 og Anders Herlin kom í staðinn. Kvartettinn styrkist einnig með Göran Fritzson á píanó.

11
12

Per Gessle er fæddur 12. janúar 1959 í Halmstad. Hann er sænsk poppstjarna, gítarleikari og lagahöfundur. Gessle hefur verið einn þekktasti popptónlistamaður Svíþjóðar síðan 1980 og hann er líka þekktur fyrir popp dúettinn Roxette.

Per Gessle er fæddur 12. janúar 1959 í Halmstad. Hann er sænsk poppstjarna, gítarleikari og lagahöfundur. Gessle hefur verið einn þekktasti popptónlistamaður Svíþjóðar síðan 1980 og hann er líka þekktur fyrir popp dúettinn Roxette.

13
14

Mats Persson, kallaður MP, fæddur 26. febrúar 1959 í Harplinge í Halland. Hann er sænskur tónlistamaður og gítarleikari í Gyllene Tider, lagahöfundur og plötuframleiðandi.

Mats Persson, kallaður MP, fæddur 26. febrúar 1959 í Harplinge í Halland. Hann er sænskur tónlistamaður og gítarleikari í Gyllene Tider, lagahöfundur og plötuframleiðandi.

15
16

Michael Anderson, oft kallaður Micke “Syd” Anderson, er fæddur 12. mars 1961 í Harplinge fyrir utan Halmstad. Hann er þekktur trommuleikari í Svíþjóð.

Michael Anderson, oft kallaður Micke “Syd” Anderson, er fæddur 12. mars 1961 í Harplinge fyrir utan Halmstad. Hann er þekktur trommuleikari í Svíþjóð.

17
18

Anders Herrlin, fæddur 17. september 1961 í Halmstad. Hann er bassaleikari, tónlistarframleiðandi, lagahöfundur og tónskáld kvikmyndatónlistar.

Anders Herrlin, fæddur 17. september 1961 í Halmstad. Hann er bassaleikari, tónlistarframleiðandi, lagahöfundur og tónskáld kvikmyndatónlistar.

19
20

Göran Fritzon, fæddur 21. apríl 1962 í Aled. Hann er sænskur tónlistarmaður. Fritzon leikur á píanó í Gyllene Tider.

Göran Fritzon, fæddur 21. apríl 1962 í Aled. Hann er sænskur tónlistarmaður. Fritzon leikur á píanó í Gyllene Tider.

21
22

Gyllene Tider hefur skrifað mörg lög, meðal annars Flickorna pa TV 2, Ska vi älska, så ska vi älska till Buddy Holly, Sommartider, När vi två blir en, Gå & fiska! og Juni, juli, augusti.

Gyllene Tider hefur skrifað mörg lög, meðal annars Flickorna pa TV 2, Ska vi älska, så ska vi älska till Buddy Holly, Sommartider, När vi två blir en, Gå & fiska! og Juni, juli, augusti.

23
24

Lagið “Sommartider”.


Play audiofile

Lagið “Sommartider”.


Play audiofile 25
26

Árið 2004 höfðu Gyllene tider starfað í 25 ár og héldu upp á það með nýrri tónleikaferð - GT25 sumartúr 2004. Þetta var stærsta tónleikaferð allra tíma í Svíþjóð

Árið 2004 höfðu Gyllene tider starfað í 25 ár og héldu upp á það með nýrri tónleikaferð - GT25 sumartúr 2004. Þetta var stærsta tónleikaferð allra tíma í Svíþjóð

27
28

Hefur þú heyrt um Gyllene Tider?

Hefur þú heyrt um Gyllene Tider?

29
Gyllene Tider - sænsk popphljómsveit

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+6+8+22: Daniel Åhs Karlsson - commons.wikimedia.org S4: Tevensso - commons.wikimedia.org S10: Wordsalad S12: Albin Olsson - commons.wikimedia.org S14+16+18+20+28: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org S24: Kjell Eson - flickr.com S25: ©Jimmy Fun Music AB S26: Efraimstochter - pixabay.com
Forrige side Næste side
X