Skift
sprog
Play audiofile
Zlatan - sænskur fótboltamaður
SV BM DA IS FO
2
Zlatan - en svensk fotballspiller

Walter Rengensjö och Max Keinvall

Oversat til bokmål af Mari Gjengstø Mostad
Indlæst på íslensku af Arnviður Bragi Pálmason
3
4

Þetta hér er Zlatan Ibrahimović. Hann er einn af frægustu fótboltamönnum í heimi og kemur frá Svíþjóð.
Play audiofile

Dette er Zlatan Ibrahimović. Han er en av verdens mest kjente fotballspillere og kommer fra Sverige.

5
6

Hann hefur spilað með mörgum ólíkum liðum t.d. Malmö FF, Juventus, Inter og París Saint-Germain, en að sjálfsögðu hefur hann líka spilað með sænska landsliðinu.
Play audiofile

Han har spilt i mange ulike fotballag, f.eks Malmö FF, Juventus, Inter og Paris Saint-German, men selvsagt har han også spilt for Sveriges landslag.

7
8

Hann er fæddur þriðja október 1981. Hann á pabba frá Bosníu og króatiska mömmu.
Play audiofile

Han ble født 3. oktober 1981. Han har en bosnisk pappa og en kroatisk mamma.

9
10

Zlatan átti erfiða æsku. Hann bjó í hverfi í Malmö sem heitir Rosengård.
Play audiofile

Zlatan hadde en tøff oppvekst. Han bodde i et område i Malmö som heter Rosengård.

11
12

Hjólhestaspyrna Zlatans í leiknum á móti Englandi er einhver þekktasta hjólhestaspyrna í heiminum.
Play audiofile

Zlatans brassespark i kampen mot England er et av de mest kjente brassesparkene i verden.

13
14

Fallegast markið hans var einmitt hjólhestaspyrnan á móti Englandi.
Play audiofile

Hans fineste mål var nettopp brassesparket da han møtte England.

15
16

Zlatan hefur líka gert auglýsingar fyrir Volvo sem er sænsk bílategund og fyrir ilmvatn.
Play audiofile

Zlatan har også gjort en reklame om Volvo, som er et svensk bilmerke og en parfyme.

17
18

Zlatan hefur skrifað bók þar sem hann segir frá uppvexti sínum og frama. Zlatan var með í kvikmynd sem heitir “Hinn ungi Zlatan” og var frumsýnd 2016.
Play audiofile

Zlatan har skrevet en bok der han forteller om sin oppvekst og karriere. Zlatan har blitt til film, og den heter “Den unge Zlatan” og hadde premiere i 2016.

19
20

Hann á tvö börn sem heita Maximilian og Vincent.
Play audiofile

Han har to barn som heter Maximilian og Vincent.

21
22

Hans núverandi liðið er Manchester United og hann er hættur í sænska landsliðinu.
Play audiofile

Hans nåværende lag er Manchester United, og han har sluttet på Sveriges landslag.

23
24

Þekkir þú önnur lið sem Zlatan hefur leikið með?
Play audiofile

Kjenner du til andre klubber Zlatan har spilt i?

25
Zlatan - sænskur fótboltamaður

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1:Илья Хохлов - commons.wikimedia.org S4+12+14: Дмитрий Неймырок - commons.wikimedia.org S6: Jean Francois Fournier - flickr.com S8: Luis Antonio Rodriguez Ochoa - commons.wikimedia.org S10: Jorchr - commons.wikimedia.org S16: ComradeUranium - commons.wikimedia.org S18: Nina Ulmaja - albertbonniersforlag.se S20: Axel Pettersson - flickr.com S24: Станислав Ведмидь - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side