Skift
sprog
Play audiofileis
Play audiofileda
Höfuðborgir Norðurlandanna
Nordens hovedstæder

Connie Isabell Kristiansen

Oversat til dansk af Betina Bek Faaborg
3
4

Osló er höfuðborg Noregs og stærsta borg landsins. Hér sérðu konunglegu höllina.


Play audiofile

Oslo er Norges hovedstad og landets største by. Her kan du se kongeslottet.


Play audiofile 5
6

Þórshöfn er höfuðborg Færeyja. Bærinn er nefndur eftir norræna guðinum Þór.


Play audiofile

Thorshavn er hovedstad på Færøerne. Byen er opkaldt efter den nordiske gud Thor.


Play audiofile 7
8

Kaupmannahöfn er höfuðborg Danmerkur. Hér getur þú séð Litlu hafmeyjuna.


Play audiofile

København er Danmarks hovedstad. Her kan du se Den lille Havfrue.


Play audiofile 9
10

Stókkhólmur er höfuðborg Svíþjóðar. Hér getur þú heimsótt skemmtigarðinn Græna lund.


Play audiofile

Stockholm er Sveriges hovedstad. Her kan du besøge forlystelsesparken Grøna Lund.


Play audiofile 11
12

Reykjavík er höfuðborg Íslands. Hér getur þú riðið á íslenskum hestum.


Play audiofile

Reykjavik er Islands hovedstad. Her kan du ride på islandske heste.


Play audiofile 13
14

Nuuk er höfuðborg Grænlands. Ef þú ferðast til Nuuk, sérðu mörg litskrúðug hús.


Play audiofile

Nuuk er Grønlands hovedstad. Rejser du til Nuuk, kan du se mange farverige huse.


Play audiofile 15
16

Helsinki er höfuðborg Finnlands. Hér getur þú heimsótt ÓL-leikvanginn.


Play audiofile

Helsinki er Finlands hovedstad. Her kan du besøge et OL-stadion.


Play audiofile 17
18

Maríuhöfn er höfuðborg Álandseyja. Álandseyjar samanstanda af mörgum litlum eyjum.


Play audiofile

Mariehamn er Ålands hovedstad. Åland består af mange små øer.


Play audiofile 19
20
Höfuðborgir Norðurlandanna

Foto/ Myndir: S1+4+16: Stefan Åge Hardonk Nielsen S6: Jacqueline Macou S8: Iris Vallejo S10: Michelle Maria S12: Adam Bækgaard Nissen S14: Pernille Errebo Tonnesen S18: Mysid S20: Skeeze
Forrige side Næste side
X