Skift
sprog
Þekkir þú Røros?
Þekkir þú Røros?

Kristina Kolstad Eggen og Andrine Vollan Morken

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Fjallastaðurinn Røros er lítill bær sem liggur í Syðri Þrándalögum. Bærinn var byggður 1644 og er í 600 metra hæð.

Fjallastaðurinn Røros er lítill bær sem liggur í Syðri Þrándalögum. Bærinn var byggður 1644 og er í 600 metra hæð.

5
6

Árið 1980 var Røros sett á heimsminjakskrá UNESCOs vegna timburhúsana og námuumhverfisins á staðnum.

Árið 1980 var Røros sett á heimsminjakskrá UNESCOs vegna timburhúsana og námuumhverfisins á staðnum.

7
8

Námugröftur hefur verið í Røros í mörg hundruð ár. Í dag getur maður heimsótt námurnar til að sjá hvernig þetta fór fram í gamla daga, en líka í dag.

Námugröftur hefur verið í Røros í mörg hundruð ár. Í dag getur maður heimsótt námurnar til að sjá hvernig þetta fór fram í gamla daga, en líka í dag.

9
10

Johan Falkberget (1879-1967) er þekktur rithöfundur frá Røros. Hann hefur skrifað margar bækur, flestar fjalla um lífið í Røros og námugröftinn.

Johan Falkberget (1879-1967) er þekktur rithöfundur frá Røros. Hann hefur skrifað margar bækur, flestar fjalla um lífið í Røros og námugröftinn.

11
12

Það sem er sérstakt við þriggja húsa bygginguna er fádæma stór og vel haldið við ásamt því að búið er í húsunum og unnið.

Það sem er sérstakt við þriggja húsa bygginguna er fádæma stór og vel haldið við ásamt því að búið er í húsunum og unnið.

13
14

Á hverjum vetri er skipulögð ,,Rørosmartanan” sem er stór markaður og menningarviðburðir. Margir taka þátt og geta farið t.d. í hundaakstur og sleðaferðir með hestum.

Á hverjum vetri er skipulögð ,,Rørosmartanan” sem er stór markaður og menningarviðburðir. Margir taka þátt og geta farið t.d. í hundaakstur og sleðaferðir með hestum.

15
16

Þegar ,,Rørosmartnan” er haldin er iðandi líf. Oft koma um 70 000 gestir sem vilja upplifa einstaka menningu, verslun og sögu fjallabæjarins.

Þegar ,,Rørosmartnan” er haldin er iðandi líf. Oft koma um 70 000 gestir sem vilja upplifa einstaka menningu, verslun og sögu fjallabæjarins.

17
18

Røros kirkja var tilbúin 1784. Hún er fimmta stærsta kirkja í Noregi. Kirkjan er kölluð Bergstaðurinn Ziir. Ziir þýðir fallegt, það vil segja fallegi Bergstaðurinn.

Røros kirkja var tilbúin 1784. Hún er fimmta stærsta kirkja í Noregi. Kirkjan er kölluð Bergstaðurinn Ziir. Ziir þýðir fallegt, það vil segja fallegi Bergstaðurinn.

19
20

Umhverfið í kringum Røros er á stærð við 10 fótboltavelli sem er aðallega foksandur. Sandurinn flyst alltaf til af vindinum og líkist eyðimörk.

Umhverfið í kringum Røros er á stærð við 10 fótboltavelli sem er aðallega foksandur. Sandurinn flyst alltaf til af vindinum og líkist eyðimörk.

21
22

Røros er einn af köldustu stöðum í Noregi. Kuldametið er -50,4 °C og var sett 13. janúar 1914.

Røros er einn af köldustu stöðum í Noregi. Kuldametið er -50,4 °C og var sett 13. janúar 1914.

23
24

Áður voru bæði runnar og tré á svæðinu. Þegar kobarverksmiðjan var byggð árið 1644 voru tré og runnar höggvið. Í dag aukinn vöxur skógar í umhverfinu.

Áður voru bæði runnar og tré á svæðinu. Þegar kobarverksmiðjan var byggð árið 1644 voru tré og runnar höggvið. Í dag aukinn vöxur skógar í umhverfinu.

25
26

Hluti af Femundsmarka þjóðgarðinum er í Røros. Þetta er einn af stærsta samhangandi ósnertu óbyggðirnar í Suður-Skandinavíu. Svæðið er fallegt til að fara í gönguferðir og prófa veiðiheppnina.

Hluti af Femundsmarka þjóðgarðinum er í Røros. Þetta er einn af stærsta samhangandi ósnertu óbyggðirnar í Suður-Skandinavíu. Svæðið er fallegt til að fara í gönguferðir og prófa veiðiheppnina.

27
28

Er bær í þinu landi á heimsminjaskrá UNESCOs?

Er bær í þinu landi á heimsminjaskrá UNESCOs?

29
Þekkir þú Røros?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Einar Storsul - pixabay.com S4: Commons.wikimedia.org S6: Torill_ivers0 - pixabay.com S8: Lars Geithe - commons.wikimedia.org S10: Nasjonalbiblioteket.no S12: Vberger - commons.wikimedia.org S14: Martin Reitan - commons.wikimedia.org S16: Orzetto - commons.wikimedia.org S18: Concierge2.0 - commons.wikimedia.org S20: Isabell Kristiansen S22: Arne Nyaas - pixabay.com S24: Randi Hausken - commons.wikimedia.org S26: Cpt zeepv - commons.wikimedia.org S28: Marketa Machova - pixabay.com
Forrige side Næste side
X