Skift
sprog
Sveppir í Svíþjóð
IS
DE
2
Pilze in Schweden

Åk 3 på Frösakullsskolan

Oversat til tysk af Niklas Redel Lyth und Kea Kröber
3
4

Hattur Kantarella sveppsins er gulur. Sporin myndast með vindinum. Kantarella vex um allt í Svíþjóð og er góður til átu.

Der Pfifferling ist gelb. Die Sporen breiten sich mit dem Wind aus. Pfifferlinge wachsen in ganz Schweden und er lässt sich wirklich gut essen.

5
6

Hvítur reifasveppur er einn af eitruðustu sveppunum. Hann vex undir grenitrjám og furu. Sveppurinn er fallegur en mjög eitraður og getur valdið dauða.

Der weiße Fliegenpilz ist einer unserer giftigsten Pilze. Er wächst unter Tannen und Kiefern. Der Pilz ist schön, aber tödlich giftig.

7
8

Matlekta er góður sveppur sem hægt er að tína í ágúst og september. Borði maður mikið af honum getur þvagið orðið rauðleitt. Hann vex í greniskógum um alla Skandinavíu.

Der Fichten-Reizker ist ein guter Pilz, den du im August und September pflücken kann. Wenn man größere Mengen davon ist, kann der Urin rot werden. Er wächst in Fichtenwäldern in ganz Skandinavien.

9
10

Berserkur er eitraður sveppur. Ofan á hattinum eru hvítar doppur. Berserkjasveppur vex undir birktrjám.

Der roter Fliegenpilz ist giftig. Auf der Oberseite des Hutes sind weiße Punkte. Der roter Fliegenpilz wächst unter Birken.

11
12

Fótgíma er átsveppur. Kólfurinn er perulaga. Þegar sveppurinn er þroskaður koma rifur í harða húð sveppsins og milljarðar af gró sleppa út í skýi sem líkist reyk.

Beutel-Stäublinge sind eine Gruppe essbarer Pilze. Der Stäubling ist birnenförmig. Wenn eine Staubkugel reif ist, platzt die harte Haut und Milliarden von Sporen kommen in einer rauchartigen Wolke raus.

13
14

Kantarella vex í mosagrónu barrskógum. Þeir koma seint í september og október. Sveppurinn vex í stórum hóp. Kantarella er góð til átu.

Der Trompetenpfifferling wächst in moosigen Nadelwäldern. Er kommt Ende September und Oktober. Der Pilz wächst in großen Gruppen. Der Trompetenpfifferling lässt sich gut essen.

15
16

Hneflasveppir er ætt sveppsins sem er matarsveppur og vex í kalkríkri jörð með greni. Hatturinn verður 6-12 cm. á breidd. Liturinn getur verið frá dökkbrúnum yfir í gulbrúnan.

Der Braune-Leder-Täubling  ist ein essbarer Pilz, der auf kalkhaltigem Boden mit Nadelbäume wächst. Die Hutbreite ist 6-12 cm. Die Farbe variiert von dunkelbraun bis gelblich-braun.

17
18

Venjulegur Gulbroddur er átusveppur sem vex í laufskógum og barrskógum. Hatturinn og fóturinn eru hvítgulir á lit. Sem átusveppur hefur hann hvítt og þétt kjöt.

Gewöhnlicher Semmel-Stoppelpilz ist ein essbarer Pilz, der in Laub- und Nadelwäldern wächst. Sowohl der Hut als auch der Fuß haben eine weiße bis weißgelbe Farbe. Als essbarer Pilz hat der gewöhnliche Semmel-Stoppelpilz ein weißes und festes Fleisch.

19
20

Kóngssveppur er stór og feitur með brúnan hatt. Hann var skírður eftir Karl Jóhann. Sveppurinn er einn af betri átusveppum.

Steinpilz ist groß und dick mit braunem Hut. Er ist nach König Karl Johan benannt. Er ist einer unserer besten essbaren Piilze.

21
22

Stór Stórhlífarskermill er einn af okkar fallegustu og ljúffengustu sveppum. Hatturinn getur orðið allt að 40 cm í ummál. Hann er sjaldséður í Norrland.

Der Riesenschirmpilz ist einer unserer schönsten und leckersten Pilze. Der Hut kann einen Durchmesser von bis zu 40 cm haben. Der Pilz ist selten in Norrland.

23
24

Hvítleiti ,,lambholusveppurinn” er einn af góðu átsveppnuum meðal ,,holusveppa”, Hann vex í barrskógi. ,,Lambholusvepp”finnur maður í ágúst og september.

Der weißliche Schafporling ist einer der wirklich guten Speisepilze unter den Porenpilzen. Er wächst in Nadelwäldern. Den Schafporling gibt es im August und September.

25
26

Guli kóralsveppurinn vex í barrskógi, oft í mosa. Hann getur orðið 10-15 cm. hár.

Der gelbe Korallenpilz wächst in Nadelwäldern, oft in Moos. Er kann 10-15 cm hoch werden.

27
28

Matkempur ilmar vel, næstum eins og möndlur. Hann bragðast líka vel. Þú mátt ekki rugla Matkempu saman við Berserk.

Zucht-Champignons riechen gut, fast wie Mandeln. Sie schmecken auch gut. Verwechsel den Champignon nicht mit dem weißen Fliegenpilz.

29
30

Sås og Kopp er finnskt/sænskt par sem hafa sérhæft sig í fyndnum lögum og grínþáttum. Nú skulu þið hlutsta á sveppalag sem þeir skrifuðu.

Sauce und Kopp sind ein finnisch-schwedisches Duo, das sich auf humorvolle Lieder und Sketches spezialisiert hat. Jetzt solltest du ein Pilz Lied hören, das sie geschrieben haben.

31
32

Lagið ,,Sopp Ohoj”.


Play audiofile
34

Hvaða uppáhalds svepp átt þú? Hvaða sveppir vaxa þar sem þú býrð?

Was ist dein Lieblingspilz? Welche Pilze wachsen dort wo du wohnst?

35
Sveppir í Svíþjóð

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Gerherd Gellinger - pixabay.com S4: Andreas Kunze - commons.wikimedia.org S6: Σ64 - commons.wikimedia.org S8: Ian Sutton - commons.wikimedia.org S10: Ravi Javas - publicdomainpictures.net S12: Rosser1954 - commons.wikimedia.org S14: Ripa - commons.wikimedia.org S16: Puchatech K. - commons.wikimedia.org S18: D J Kelly - commons.wikimedia.org S20: Holger Krisp - commons.wikimedia.org S22: Chris Parfitt - commons.wikimedia.org S24: Bernypisa - commons.wikimedia.org S26: Bernie Kohl - commons.wikimedia.org S28: Friedrich Böhringer - commons.wikimedia.org S30: sasokopp.fi S32: Gaby Stein - pixabay.com S34: PublicDomainPictures - pixabay.com
Forrige side Næste side
X