Skift
sprog
Play audiofile
Elgen
SV BM DA FO IS
2
Elgurinn

Åsa Börjesson och Jennie Kelloniemi

Oversat til íslensku af Birta Rós Blöndal & Sunneva Kjartansdóttir
Indlæst på dansk af Nikoline Dupont
Indlæst på íslensku af Birta Rós Blöndal & Sunneva Kjartansdóttir
3
4

Elgen er verdens største nulevende hjort.
Play audiofile

Elgurinn er stærsta núlifandi hjartartegund í heimi.
Play audiofile

5
6

Elgens pels er mørkebrun eller gråbrun. Pelsen er tykkere om vinteren.
Play audiofile

Feldur elgsins er dökkbrúnn eða grábrúnn. Á veturna er feldurinn þykkri.
Play audiofile

7
8

Tyren har horn og kan veje ca. 500 kg. Hunnen vejer ca. 350 kg og har ingen horn.
Play audiofile

Tarfurinn hefur horn og getur vegið sirka 500 kg. Kýrin vegur sirka 350 kg og hefur engin horn.
Play audiofile

9
10

Elgen spiser kviste fra buske og træer, blåbær, lyng, fyrreskud, gederams og åkander.
Play audiofile

Elgurinn étur greinar frá trjám og runnum, bláber, lyng, furu, eyrarrós og vatnslilju.
Play audiofile

11
12

Elgens unger kaldes kalve. Elgen får 1-3 kalve. Kalvene er rødbrune og vejer ca. 10 kg ved fødslen.
Play audiofile

Afkvæmi elgsins kallast kálfar. Kýr eignast 1-3 kálfa. Kálfarnir eru rauðbrúnir og vega sirka 10 kg við fæðingu.
Play audiofile

13
14

Det er normalt, at elgen går ind i menneskers haver og spiser fra træerne.
Play audiofile

Það er algengt að elgurinn fari inn í garð hjá mönnum og borði frá trjánum.
Play audiofile

15
16

Der findes få hvide elge i Sverige, og farven skyldes en genetisk fejl.
Play audiofile

Það finnast nokkrir hvítir elgir í Svíþjóð og litinn má rekja til erfðagalla.
Play audiofile

17
18

I Sverige har vi elgjagt om efteråret.
Play audiofile

Í Svíþjóð eru elgveiðar á haustin.
Play audiofile

19
20

Har du nogensinde set en elg i virkeligheden?
Play audiofile

Hefur þú einhvern tíma séð elg í raunveruleikanum?
Play audiofile

21
Elgen

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1+6+8+10+12+14: Lisa Borgström
S4: Skeeze - pixabay.com
S16: Lasse Dybdahl - commons.wikimedia.org
S18: Diane Klettke - pixabay.com
S20: idee-scheibe - pixabay.com
Forrige side Næste side