Skift
sprog
17. maí þjóðhátíðardagur Noregs
17. maí þjóðhátíðardagur Noregs

6. trinn, Tanem oppvekstsenter

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

17. maí er þjóðhátíðardagur Noregs.

17. maí er þjóðhátíðardagur Noregs.

5
6

Stjórnarskrá Noregs var samþykkt á Eidsvoll, 17. maí 1814. Þess vegna er þjóðhátíðardagurinn þennan dag.

Stjórnarskrá Noregs var samþykkt á Eidsvoll, 17. maí 1814. Þess vegna er þjóðhátíðardagurinn þennan dag.

7
8

Noregur hefur verið lýðræðissamfélag frá 1814. Lýðræði er annað orð yfir þjóðveldi.

Noregur hefur verið lýðræðissamfélag frá 1814. Lýðræði er annað orð yfir þjóðveldi.

9
10

Danski konungurinn réð ríkjum fram til 1814 í Noregi. Danmörk stjórnaði Noregi í rúm 400 ár áður en það varð sjálfstætt ríki.

Danski konungurinn réð ríkjum fram til 1814 í Noregi. Danmörk stjórnaði Noregi í rúm 400 ár áður en það varð sjálfstætt ríki.

11
12

Þjóðhátíðardagur Norðmanna er fagnað sérstaklega mikið, meira en annarra þjóða. Farið er í barnaskrúðgöngu þennan dag.

Þjóðhátíðardagur Norðmanna er fagnað sérstaklega mikið, meira en annarra þjóða. Farið er í barnaskrúðgöngu þennan dag.

13
14

17. maí kallast líka ,,dagur barnanna” því skólabörn og lúðrasveitir syngja og spila tónlist í skrúðgöngum um allt land.

17. maí kallast líka ,,dagur barnanna” því skólabörn og lúðrasveitir syngja og spila tónlist í skrúðgöngum um allt land.

15
16

Börn syngja og spila norsk þjóðlög og aðra 17. maí söngva í skrúðgöngunni. Skrúðganga barnanna í Osló fer fram hjá höllinni þar sem kongungsfjölskyldan veifar til barnanna.

Börn syngja og spila norsk þjóðlög og aðra 17. maí söngva í skrúðgöngunni. Skrúðganga barnanna í Osló fer fram hjá höllinni þar sem kongungsfjölskyldan veifar til barnanna.

17
18

Stúdentar fagna að bráðum ljúki framhaldsskólanum. Þau fara líka í skrúðgöngu sem við köllum stúdentaskrúðganga.

Stúdentar fagna að bráðum ljúki framhaldsskólanum. Þau fara líka í skrúðgöngu sem við köllum stúdentaskrúðganga.

19
20

Fyrsti þjóðsöngur Noregs ,,Vi ere en nasjon vi med” er skrifaður af rithöfundinum Henrik Wergeland.

Fyrsti þjóðsöngur Noregs ,,Vi ere en nasjon vi med” er skrifaður af rithöfundinum Henrik Wergeland.

21
22

,,Ja vi elsker dette landet” er þjóðsöngurinn sem við tengjum að mestu við 17. maí. Hann er skrifaður af Bjørnstjerne Bjørnson og byrjar svo:

,,Ja vi elsker dette landet” er þjóðsöngurinn sem við tengjum að mestu við 17. maí. Hann er skrifaður af Bjørnstjerne Bjørnson og byrjar svo:

23
24

,,Já, vér elskum ættarlandið
eins og rís við sól,
fjöllum skarað, fjörðum blandið,
frjálst, með þúsund ból...”

,,Já, vér elskum ættarlandið
eins og rís við sól,
fjöllum skarað, fjörðum blandið,
frjálst, með þúsund ból...”

25
26

Eftir skrúðgöngurnar eru skipulagðir leikir og athafnir fyrir börn og fullorðna.

Eftir skrúðgöngurnar eru skipulagðir leikir og athafnir fyrir börn og fullorðna.

27
28

Kartöfluhlaup, pokahlap og reipitog eru dæmigerðir leikir sem farið er í þennan dag.

Kartöfluhlaup, pokahlap og reipitog eru dæmigerðir leikir sem farið er í þennan dag.

29
30

Ís, pylsur og gosdrykkir er algengt að borða mikið af á 17. maí.

Ís, pylsur og gosdrykkir er algengt að borða mikið af á 17. maí.

31
32

Vaninn er að klæða sig upp á þennan dag. Margir fara í þjóðbúning eða í spariföt.

Vaninn er að klæða sig upp á þennan dag. Margir fara í þjóðbúning eða í spariföt.

33
34

Hvernig er haldið upp á þjóðhátíðardaginn í þínu landi?

Hvernig er haldið upp á þjóðhátíðardaginn í þínu landi?

35
17. maí þjóðhátíðardagur Noregs

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Anniken Bye S4: Søren Sigfusson S6: Jechstra - Nasjonalbiblioteket.no S8: Stortingsarkivet S10: Thorvaldsensmuseum.dk S12+32+34: Isabell Kristiansen S14: Jan Davis S16: Morten Johnsen S18: Sean Hayford Oleary S20+22+24: Nasjonalbibliotekets bildesamling S26: Jarl Andreas Andersson S28: Frøydis Cecilie Kristiansen S30: Tormod Ulsberg
Forrige side Næste side
X