Skift
sprog
Play audiofileda
Fjöruferð með bekknum
DA
IS
2
En strandtur med klassen

4. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversat til dansk af Thordis Dahl Hansen
3
4

Þegar er fjara er gaman að veiða krabba og annað gott í fjörunni.

Når der er meget lavvandet, er det morsomt at fange krabber og andet godt.


Play audiofile 5
6

Það er spennandi að velta steinunum og sjá hvað hreyfist undir þeim.

Det er spændende at vende stenene og se, hvad der rører sig under dem.


Play audiofile 7
8

Hér er lítill krabbi.

10

Og hér er stór krabbi. Hann heitir Strandkrabbi. Skelin getur orðið um 8 cm breið.

Og her er en stor krabbe. Den hedder strandkrabbe. Skallen kan være ca. 8 cm bred.


Play audiofile 11
12

Þetta er kvenkyns Strandkrabbi. Það sjáum við á hrognunum undir afturhlutanum.

Dette er en strandkrabbe-hun. Det kan vi se, fordi hun har rogn under bagkroppen.


Play audiofile 13
14

Við fundum líka sjógúrku sem er eins konar broddgöltur sem lifir á hafsbotni.

Vi fandt også en søagurk, som er et slags pindsvin, som lever på havbunden.


Play audiofile 15
16

Þetta er Flíður og er snigill sem skríður um á flóði. Hann sogar sig fastan,þegar fjara er, til að hann þorni ekki upp.

Dette er albueskæl. Albueskæl er en snegl, der ved højvande skrider rundt. Ved lavvande suger den sig fast, så den ikke tørrer ud.


Play audiofile 17
18

Þetta eru egg snigilsins. Neðst á myndinni sést snigillinn.

Dette er æg fra purpursneglen. Nederst på billedet ses også en purpursnegl.


Play audiofile 19
20

Hér er langskel. Hún getur orðið 10-15 cm löng. Þegar fjara er grefur hún sig ofan í sandinn.

Her er en sværdskedemusling. Den kan blive 10-15 cm lang. Ved lavvande graver den sig ned i sandet.


Play audiofile 21
22

Fjörukarl er mjög lítið krabbadýr sem situr fastur á steini eða bjargi. Krabbinn liggur á hryggnum inni í skelinni. Efst er lítið op sem krabbinn opnar og stingur fótunum út þegar borðar.

Lavvandsrur er et meget lille krabbedyr, som sidder fast på sten eller klippe. Krabben ligger på ryggen inde i skallen. Øverst oppe er der en lille luge, som krabben åbner og stikker benene ud igennem, når den skal have noget at spise.


Play audiofile 23
24

Þetta er Slý. Á myndinni liggur það niðri. Þegar flóð er þá reisir það sig upp og stendur í vatninu. Slýið er góður felustaður fyrir hornsíli, marflær og önnur smádýr. Slýið getur orðið 30 cm langt.

Dette er tarm-rørhinde. På billedet ligger det ned. Når det igen bliver højvande, rejser det sig og står i vandet. Tarm-rørhinde er et godt gemmested for hundestejler, tanglopper og andre småkryb. Det kan blive 30 cm lang.


Play audiofile 25
26

Þetta er Bóluþang. Flotblöðrurnar í þanginu valda því að þangið flýtur. Bóluþang vex ofarlega í fjörunni. Það getur orðið 6-8 ára.

Dette er blæretang. Flydeblærerne, der er på tangen, gør, at tangen flyder. Blæretang vokser øverst i tidevandszonen. Den kan blive 6-8 år.


Play audiofile 27
28

Þetta er Hrossaþari. Hrossaþarinn verður 10-15 cm langur.

Dette er fingertang. Fingertang bliver ca. 1-5 meter langt.


Play audiofile 29
30

Þegar flóðið kemur hverfur allt undir vatn og við förum heim. Þekkir þú einhver önnur dýr við ströndina?

Når højvandet kommer igen, forsvinder alt under vand, og vi går hjem. Kender du nogle andre dyr ved stranden?


Play audiofile 31
Fjöruferð með bekknum

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1-30: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
X