Skift
sprog
Play audiofile
Pokémon Go
SV DA BM FO IS
2
Pokémon Go

Åk 2 Frösakullsskolan

Oversat til bokmål af Isabell Kristiansen
Indlæst på íslensku af Hera Jóhanna Heiðmar Finnbogadóttir
3
4

Leikurinn var gefinn út í júlí 2016. Maður spilar gegnum smáforrit sem hefur verið sótt í snjallsímann.
Play audiofile

Spillet ble sluppet ut i juli 2016. Man spiller via en app som man har lastet ned på smartelefonen sin.

5
6

Leikmaðurinn verður að fanga, þjálfa og keppa með sínum Pokémon sem birtist í raunheimum. Forritið er frítt til niðurhölunar.
Play audiofile

Spilleren skal fange, kjempe og trene sine Pokémon som dukker opp ute i den riktige verden. Spillet er gratis å laste ned.

7
8

Charmander er tvífættur dreki. Hann er appelsínugulur með gulan maga. Það er smá eldur á enda hala hans.
Play audiofile

Charmander er en liten tobeint dinosaur. Kroppen hans er orange og magen er gul. Charmander har en flamme på haletippen.

9
10

Eevee er lítill pokémon með brúnan feld og svart nef. Eevee hefur hringlótt,brún augu. Hann hefur mjúkan gulbrúnan makka og stutt úfið skott.
Play audiofile

Eevee er en liten Pokémon med brun pels og en svart nese. Eevee har runde brune øyne. Den har en fluffy kremfarget mane og en kort bustete hale.

11
12

Bulbasaur líkist risaeðlu. Bulbasaur hefur stór rauð augu og stórar grænar dopur á líkamanum sínum. Hann hefur eitt stórt blóm á bakinu.
Play audiofile

Bulbasaur ligner en dinosaur. Bulbasaur har store røde øyne og store grønne prikker på kroppen. Han har en stor blomst på ryggen sin.

13
14

Vulpix er Pokémon með rauðbrúnan feld og hann hefur sex hala. Vulpix hefur eld inni í líkama sínum sem slokknar aldrei.
Play audiofile

Vulpix er en Pokémon med rødbrun pels og den har seks haler. Vulpix har en flamme inni kroppen sin som aldri slokner.

15
16

Charizard er stor dreka Pokémon. Charizard er einnig þekktur fyrir að vera mjög hættulegur og árásargjarn. Hann er mjög bardagaglaður.
Play audiofile

Charizad er en stor drakelignende Pokémon. Charizad er også kjent for å være veldig farlig og aggressiv. Han er ivrig på å sloss.

17
18

Jigglypuff getur blásið upp líkama sinn eins og blöðru. Hún er bleik og loðin með blá augu.
Play audiofile

Jigglypuff kan blåse opp kroppen sin som en ballong. Hun er rosa og fluffy med blå øyne.

19
20

Pikachu er einn af mest þekktu Pokémonfígúrunum. Pikachu hefur rafmagnskrafta og á hvorri kinn hefur hann rauðan depil.
Play audiofile

Pikachu er en av de mest kjente Pokémonfigurene. Pikachu har elektriske krefter og på hvert kinn har han en rød pose.

21
22

Grimer hefur slímugan gúmmí líkama. Hann getur farið í gegnum þröng op. Þessi pokémon býr í frárennslisröri og drekkur skítugt frárennslisvatn.
Play audiofile

Grimer har en slimete gummikropp. Han kan gå gjennom trange åpninger. Denne Pokémon bor i avløpsrør og drikker skittent avløpsvann.

23
24

Rhyhorn er nashyrnings Pokémon. Hann hefur stóra brodda á bakinu til að vernda sig gegn óvinum. Hann hefur horn sem hann getur notað sem bor.
Play audiofile

Rhyhorn er en nesehornslignende Pokémon. Den har store pigger på ryggen for å beskytte seg for sine fiender. Han har ett horn som han kan bruke som en borr.

25
26

Blastoise er skjaldböku Pokémon. Blastoise skýtur vatni úr tveimur fallbyssum á baki hans. Blastoise er með stóran bláan líkama og kremaðan maga.
Play audiofile

Blastoise er en stor skilpaddelignende Pokémon. Blastoise kan skyte vann med sine kanoner. Blastoise har en stor blå kropp med en kremformet mage.

27
28

Spilar þú Pokemon GO?
Play audiofile

Spiller du Pokemon Go?

29
Pokémon Go

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1: BagoGames - flickr.com
S4: Darren Mark Domirez - flickr.com
S6: Iphonedigital - flickr.com
S8: Tilde & Olivia - Frösakullsskolan
S10: Elin & Vilma - Frösakullsskolan
S12: David & Noah - Frösakullsskolan
S14: Moa & Inez - Frösakullsskolan
S16: Benjamin & Viktor - Frösakullsskolan
S18: Emilie & Axel - Frösakullsskolan
S20: William & Alexander - Frösakullsskolan
S22: Simon & Israa - Frösakullsskolan
S24: Elliot & Herman - Frösakullsskolan
S26: Armand & Oliver - Frösakullsskolan
S28: BagoGames - flickr.com
Forrige side Næste side