Skift
sprog
Þekkir þú Halmstad?
Þekkir þú Halmstad?

Åk 3 Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Halmstad er strandbær í suðvestur Svíþjóð. Hér eru margra mílna sandstrendur. Tylösand er þekktur ferðamannastaður.

Halmstad er strandbær í suðvestur Svíþjóð. Hér eru margra mílna sandstrendur. Tylösand er þekktur ferðamannastaður.

5
6

Halmstad er líka mikið landbúnaðarsvæði. Þar eru ræktaðar kartöflur og við höfum mikla mjólkurframleiðslu.

Halmstad er líka mikið landbúnaðarsvæði. Þar eru ræktaðar kartöflur og við höfum mikla mjólkurframleiðslu.

7
8

Hafið fyrir utan Halmstad heitir Kattegat. Nissan er áin sem rennur í gegnum Halmstad.

Hafið fyrir utan Halmstad heitir Kattegat. Nissan er áin sem rennur í gegnum Halmstad.

9
10

Í Halmstad er höll sem var byggð af Kristjáni IV á þeim tíma sem Halmstad tilheyrði Danmörku. Höllin stóð tilbúin árið 1610.

Í Halmstad er höll sem var byggð af Kristjáni IV á þeim tíma sem Halmstad tilheyrði Danmörku. Höllin stóð tilbúin árið 1610.

11
12

Kristján IV lét líka byggja fjögur hlið og síki. Norðurhliðið er það eina af þessum fjórum sem stendur enn í dag.

Kristján IV lét líka byggja fjögur hlið og síki. Norðurhliðið er það eina af þessum fjórum sem stendur enn í dag.

13
14

St. Nikolai kirkja liggur við stóra tog. Maður byrjaði að byggja kirkjuna um 1300 og hún var búin við lok 15. aldar.

St. Nikolai kirkja liggur við stóra tog. Maður byrjaði að byggja kirkjuna um 1300 og hún var búin við lok 15. aldar.

15
16

Fyrir utan Halmstads ráðhús stendur stytta sem sýnir konungafundinn hjá Gustav II Adolf og Kristjáni IV í Halmstadhöll 1619.

Fyrir utan Halmstads ráðhús stendur stytta sem sýnir konungafundinn hjá Gustav II Adolf og Kristjáni IV í Halmstadhöll 1619.

17
18

Á stóra torginu stendur styttan Evrópa og nautið sem Carl Milles gerði.

Á stóra torginu stendur styttan Evrópa og nautið sem Carl Milles gerði.

19
20

Hér er mynd af bæjarmerki Halmstads. Maður er vanur að segja að Halmstad er bærinn með hjörtun þrjú.

Hér er mynd af bæjarmerki Halmstads. Maður er vanur að segja að Halmstad er bærinn með hjörtun þrjú.

21
22

Hin heimsfræga pophljómsveit Roxette kemur frá Halmstad.

Hin heimsfræga pophljómsveit Roxette kemur frá Halmstad.

23
24

Hefur þú nokkurn tíman heimsótt Halmstad?

Hefur þú nokkurn tíman heimsótt Halmstad?

25
Þekkir þú Halmstad?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1: Kiwielec - commons.wikimedia.org S4+6+12: Lisa Borgström S8: Elizabeth Bathory - commons.wikimedia.org S10+16: Jonas Ericsson - commons.wikimedia.org S14: Bjoertvedt - commons.wikimedia.org S18: Ghostrider - commons.wikimedia.org S20: commons.wikimedia.org S22: Eva Rinaldi - commons.wikimedia.org S24: Bengt Oberger - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X