Skift
sprog
Play audiofile
Kender du Halmstad?
SV DA BM IS FO
2
Þekkir þú Halmstad?

Åk 3 Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
Indlæst på dansk af Victoria Wellendorph
3
4

Halmstad er en kystby i det sydvestlige Sverige. Her findes kilometervis af sandstrande. Tylösand er et kendt turistmål.
Play audiofile

Halmstad er strandbær í suðvestur Svíþjóð. Hér eru margra mílna sandstrendur. Tylösand er þekktur ferðamannastaður.

5
6

Halmstad har også meget landbrug. Der dyrkes kartofler og vi har en stor mælkeproduktion.
Play audiofile

Halmstad er líka mikið landbúnaðarsvæði. Þar eru ræktaðar kartöflur og við höfum mikla mjólkurframleiðslu.

7
8

Havet ud for Halmstad hedder Kattegat. Nissan er åen, som løber gennem Halmstad.
Play audiofile

Hafið fyrir utan Halmstad heitir Kattegat. Nissan er áin sem rennur í gegnum Halmstad.

9
10

Halmstad har et slot, som blev bygget af Christian IV på den tid, hvor Halmstad tilhørte Danmark. Slottet stod færdigt år 1610.
Play audiofile

Í Halmstad er höll sem var byggð af Kristjáni IV á þeim tíma sem Halmstad tilheyrði Danmörku. Höllin stóð tilbúin árið 1610.

11
12

Christian IV lod også bygge fire porte og en voldgrav. Norre Port er den eneste af de fire porte, som står tilbage i dag.
Play audiofile

Kristján IV lét líka byggja fjögur hlið og síki. Norðurhliðið er það eina af þessum fjórum sem stendur enn í dag.

13
14

Skt. Nicolai Kirke ligger ved det store torv. Man begyndte at bygge kirken i begyndelsen af 1300-tallet og var færdig i slutningen af 1400-tallet.
Play audiofile

St. Nikolai kirkja liggur við stóra tog. Maður byrjaði að byggja kirkjuna um 1300 og hún var búin við lok 15. aldar.

15
16

Udenfor Halmstads rådhus står en statue, som viser kongemødet mellem Gustav II Adolf og Christian VI på Halmstad Slot 1619.
Play audiofile

Fyrir utan Halmstads ráðhús stendur stytta sem sýnir konungafundinn hjá Gustav II Adolf og Kristjáni IV í Halmstadhöll 1619.

17
18

På Store Torv står statuen “Europa og tyren”, som er lavet af Carl Milles.
Play audiofile

Á stóra torginu stendur styttan Evrópa og nautið sem Carl Milles gerði.

19
20

Her er et billede af Halmstads våbenskjold. Man plejer at sige, at Halmstad er byen med de tre hjerter.
Play audiofile

Hér er mynd af bæjarmerki Halmstads. Maður er vanur að segja að Halmstad er bærinn með hjörtun þrjú.

21
22

Den verdensberømte popgruppe Roxette kommer fra Halmstad.
Play audiofile

Hin heimsfræga pophljómsveit Roxette kemur frá Halmstad.

23
24

Har du nogensinde besøgt Halmstad?
Play audiofile

Hefur þú nokkurn tíman heimsótt Halmstad?

25
Kender du Halmstad?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1: Kiwielec - commons.wikimedia.org S4+6+12: Lisa Borgström S8: Elizabeth Bathory - commons.wikimedia.org S10+16: Jonas Ericsson - commons.wikimedia.org S14: Bjoertvedt - commons.wikimedia.org S18: Ghostrider - commons.wikimedia.org S20: commons.wikimedia.org S22: Eva Rinaldi - commons.wikimedia.org S24: Bengt Oberger - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side