SV
IS
Skift
sprog
Play audiofilesv
Talspråk i Norge
SV
IS
2
Talmál í Noregi

Connie Isabell Kristiansen

Oversat til íslensku af Kristín Helgadóttir, Rakel Jóhannsdóttir, Sara Baldursdóttir og Steinunn Atladóttir
3
4

Det finns omkring 7000 språk i världen. Världens mest talade språk är mandarin- kinesiska. Det talas av cirka 1,2 miljarder människor.


Play audiofile

Það eru u.þ.b. 7000 tungumál í heiminum. Mest talaða tungumálið er mandarín kínverska. Það tala um það bil 1,2 miljarðar manna.

5
6

Norge har två officiella språk: Norska och samiska. Minoritetsspråk är samiska och som används av samerna. Majoritetsspråket i Norge är norska.


Play audiofile

Noregur hefur tvö opinber tungumál. Norsku og samísku. Minnihlutamálið er samíska og það nota samar. Aðal tungumálið í Noregi er norska.

7
8

Norska, danska, svenska, färöiska och isländska språken är mycket lika. Det beror på att de är nära besläktade med varandra.


Play audiofile

Norska, danska, sænska, færeyska og íslenska eru tungumál sem líkjast mjög hvert öðru. Það er af því að þau eru náskyld hvert öðru.

9
10

Norska, svenska och danska är så lika att vi lätt kan förstå varandra även om vi alla talar olika språk.


Play audiofile

Norska, sænska og danska eru svo lík tungumál að við eigum auðvelt með að skilja hvert annað, þó að við tölum ólík tungumál.

11
12

Inom nationsgränser talar vi olika dialekter. En dialekt är ett sätt att tala inom ett geografiskt område.


Play audiofile

Innan landamæranna tölum við mismunandi mállýskur. Mállýska er hvernig maður talar á ákveðnu landfræðilegu svæði.

13
14

Dialekterna utvecklas hela tiden. De kan variera inom geografiska områden och utvecklas med tiden.


Play audiofile

Mállýskur eru stöðugri þróun. Þær geta verið mismunandi innan landfræðilegra svæða og þróast í gengnum tíðina.

15
16

Inom dialekter har vi något som vi kallar för sociolekter. Sociolekt är sociala varianter av samma dialekt.


Play audiofile

Innan mállýska höfum við eitthvað sem kallast félagsleg mállýska. Félagsleg mállýska eru félagsleg afbrigði af mállýsku.

17
18

Det är omöjligt att avgöra exakt hur många dialekter vi har i Norge. Men vi delar ofta in dialekter i fyra huvudgrupper: nordnorska, tröndska, västnorska och östnorska.


Play audiofile

Það er ómögulegt að segja til nákvæmlega hversu margar mállýskur við höfum í Noregi. En við skiptum oft mállýskunum upp í fjóra hópa: Norðurnorsku, þrándheimsku, vesturnorsku og austurnorsku.

19
20

Nordnorska är den typ av dialekt de talar i Nord-Norge. Här kan vi säga: “Hej! Jag är från Harstad och talar nordnorska ".


Play audiofile

Norðurnorska er sú tegund mállýsku sem er töluð í Norður-Noregi. Her getum við sagt: “Hei! Æ e fra Harstad og snakke nordnorsk”.

21
22

Tröndska pratar man i mitten av Norge. Här kan vi säga: “Hej! Jag är från Klæbu och pratar tröndska ".


Play audiofile

Þrándheimsku talar maður í miðjum Noregi. Hér getum við sagt: “Hei! Æ e fra Klæbu og snakke trøndersk”.

23
24

Västnorska pratar man i västra Norge. Här kan vi säga: "Hei. Ej e frå Møre og Romsdal og snakka vestnorsk".


Play audiofile

Vesturnorsku talar maður mest í Vestur-Noregi. Hér getur maður sagt: “Hei. Ej e frå Møre og Romsdal og snakka vestnorsk.”

25
26

Östnorska pratas i sydöstra Norge. Här kan vi säga: "Hei! Jei er fra Oslo og snakker østnorsk".


Play audiofile

Austurnorsku talar maður í suð-austur Noregi. Her getur maður sagt: “Hei! Jei er fra Oslo og snakker østnorsk.”

27
28

Många säger att dialekterna är på väg att dö ut - några försvinner, medan vissa sprider sig.


Play audiofile

Margir segja að mállýskurnar séu við það að deyja út - sumar hverfa á meðan aðrar dreifa sér.

29
30

De norska dialekter kommer alltid att utvecklas. Människor som har mycket kontakt med varandra kommer att utveckla talspråket tillsammans. Detta är en av anledningarna till att talspråket alltid kommer att förändras.


Play audiofile

Norsku mállýskurnar munu alltaf vera í þróun. Fólk sem hefur mikil samskipti við hvort annað mun þróa talmálið saman. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að talmálið mun alltaf vera að breytast.

31
32

Vilken dialekt pratar du?


Play audiofile

Hvaða mállýsku talar þú?

33
Talspråk i Norge

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1+12+20+22+24+26: commons.wikimedia.com/ SN S4: Johannes Jansson - norden.org S6+8+28: Connie Isabell Kristiansen S10: Søren Sigfusson - commons.wikimedia.org S14+16: Gerd Altmann - Pixabay.com S18: Pajast - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X