Skift
sprog
Play audiofileda
Talmál í Noregi
DA
IS
2
Talesprog i Norge

Connie Isabell Kristiansen

Oversat til dansk af 6. b - Vonsild Skole
3
4

Það eru u.þ.b. 7000 tungumál í heiminum. Mest talaða tungumálið er mandarín kínverska. Það tala um það bil 1,2 miljarðar manna.

Der findes omkring 7000 sprog i verden. Verdens mest talte sprog er mandarin-kinesisk. Det tales af cirka 1,2 milliarder mennesker.


Play audiofile 5
6

Noregur hefur tvö opinber tungumál. Norsku og samísku. Minnihlutamálið er samíska og það nota samar. Aðal tungumálið í Noregi er norska.

Norge har to officielle sprog: Norsk og samisk. Minoritessproget er samisk, og bruges af samere. Majoritetssproget i Norge er norsk.


Play audiofile 7
8

Norska, danska, sænska, færeyska og íslenska eru tungumál sem líkjast mjög hvert öðru. Það er af því að þau eru náskyld hvert öðru.

Norsk, dansk, svensk, færøsk og islandsk er sprog, som ligner hinanden meget. Det er fordi de er nært beslægtet med hinanden.


Play audiofile 9
10

Norska, sænska og danska eru svo lík tungumál að við eigum auðvelt með að skilja hvert annað, þó að við tölum ólík tungumál.

Norsk, svensk og dansk sprog er så ens, at vi let kan forstå hinanden, selv om vi taler forskellige sprog.


Play audiofile 11
12

Innan landamæranna tölum við mismunandi mállýskur. Mállýska er hvernig maður talar á ákveðnu landfræðilegu svæði.

Indenfor de nationale grænser taler vi forskellige dialekter. En dialekt er en måde at tale på indenfor et geografisk område.


Play audiofile 13
14

Mállýskur eru stöðugri þróun. Þær geta verið mismunandi innan landfræðilegra svæða og þróast í gengnum tíðina.

Dialekterne er stadig i udvikling. De kan variere inden for geografiske områder, og udvikler sig over tid.


Play audiofile 15
16

Innan mállýska höfum við eitthvað sem kallast félagsleg mállýska. Félagsleg mállýska eru félagsleg afbrigði af mállýsku.

Indenfor dialekter har vi noget, vi kalder for sosciolekter. Sociolekter er varianter af samme dialekt.


Play audiofile 17
18

Það er ómögulegt að segja til nákvæmlega hversu margar mállýskur við höfum í Noregi. En við skiptum oft mállýskunum upp í fjóra hópa: Norðurnorsku, þrándheimsku, vesturnorsku og austurnorsku.

Det er umuligt at sige hvor mange dialekter, vi har i Norge. Men vi deler ofte dialekterne ind i fire hovedgrupper. Nordnorsk, trøndsk, vestnorsk og østnorsk.


Play audiofile 19
20

Norðurnorska er sú tegund mállýsku sem er töluð í Norður-Noregi. Her getum við sagt: “Hei! Æ e fra Harstad og snakke nordnorsk”.

Nordnorsk er den type dialekt, man taler i Nord-Norge. Her kan vi sige: “Hei! Æ e fra Harstad og snakke nordnorsk”.


Play audiofile 21
22

Þrándheimsku talar maður í miðjum Noregi. Hér getum við sagt: “Hei! Æ e fra Klæbu og snakke trøndersk”.

Trøndsk taler man midt i Norge. Her kan vi sige: “Hei! Æ e fra Klæbu og snakke trøndersk”.


Play audiofile 23
24

Vesturnorsku talar maður mest í Vestur-Noregi. Hér getur maður sagt: “Hei. Ej e frå Møre og Romsdal og snakka vestnorsk.”

Vestnorsk taler man i Vest-Norge. Her kan vi sige: “Hei. Ej e frå Møre og Romsdal og snakka vestnorsk".


Play audiofile 25
26

Austurnorsku talar maður í suð-austur Noregi. Her getur maður sagt: “Hei! Jei er fra Oslo og snakker østnorsk.”

Østnorsk taler man i Sydøst-Norge. Her kan vi sige: “Hei! Jei er fra Oslo og snakker østnorsk".


Play audiofile 27
28

Margir segja að mállýskurnar séu við það að deyja út - sumar hverfa á meðan aðrar dreifa sér.

Mange siger at dialekterne er ved at uddø - nogle forsvinder, mens andre spreder sig.


Play audiofile 29
30

Norsku mállýskurnar munu alltaf vera í þróun. Fólk sem hefur mikil samskipti við hvort annað mun þróa talmálið saman. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að talmálið mun alltaf vera að breytast.

De norske dialekter vil altid være i udvikling. Folk, som har meget kontakt med andre, vil udvikle deres talesprog sammen. Dette er en af årsagerne til, at talesprogene altid vil ændre sig.


Play audiofile 31
32

Hvaða mállýsku talar þú?

Hvilken dialekt taler du?


Play audiofile 33
Talmál í Noregi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+12+20+22+24+26: commons.wikimedia.com/ SN S4: Johannes Jansson - norden.org S6+8+28: Connie Isabell Kristiansen S10: Søren Sigfusson - commons.wikimedia.org S14+16: Gerd Altmann - Pixabay.com S18: Pajast - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X