Skift
sprog
Play audiofileda
Sænsk fiðrildi
DA
IS
2
Svenske sommerfugle

Susanne Backe & Klass 2 - Frösakullsskolan, Halmstad

Oversat til dansk af Nina Zachariassen
3
4

Það eru um 150 000 tegundir af fiðrildum í heiminum. Fiðrildin tilheyra einni af stærstu ætt skordýra. Í Svíþjóð finnast um 2 800 fiðrildategundir.

Der findes 150.000 forskellige arter af sommerfugle i verden. Sommerfuglen er den næststørste art blandt insekter. I Sverige findes der cirka 2800 forskellige sommerfuglearter.


Play audiofile 5
6

Kálskjanni er algeng í Suður-Svíþjóð. Eggin eru gul en púpan gul með svörtum deplum. Kvendýrið verpir eggjum á ýmsar káltegundir.

Kålsommerfuglen er den mest almindelige i det sydlige Sverige. Æggene er gule og puppen er gul med sorte prikker. Hunnen lægger sine æg på forskellige typer kål.


Play audiofile 7
8

Netlufiðrildi finnast alls staðar í Svíþjóð. Karl- og kvendýrið eru eins í útliti. Litskrúðug að ofan en hvít/brún neðan. Netlufiðrildi lifir í marga mánuði.

Nældens takvinge findes i hele Sverige. Hannen og hunnen ser ens ud. Den er farverig på toppen og hvid/brun på undersiden. Nældens takvinge lever i flere måneder.


Play audiofile 9
10

Kálskjanni er algengasta hvítfiðrildið. Það finnst á öllum Norðurlöndunum. Karldýrið er gult og ilmar eins og sítróna. Lirfan er græn með gulum hringjum.

Grønåret kålsommerfugl er den mest almindelige hvide sommerfugl. Den findes i hele norden. Hannen er gul og lugter af citron. Larven er grøn med gule ringe.


Play audiofile 11
12

Þistilfiðrildið er útbreiddasta dagfiðrildið í heiminum. Eggin eru græn og lirfan svört. Þistilfiðrildið lifir í um það bil 12 mánuði.

Tidselsommerfuglen er jordens mest udbredte sommerfugl. Æggene er grønne og larven er sort. Tidselsommerfuglen lever cirka i 12 måneder.


Play audiofile 13
14

Blåfugl er minnsta fiðrildið í Svíþjóð. Kvendýrið verpir eggjum á baunaplöntur. Kvendýrið er blátt/brúnt og karldýrið blátt. Lirfur Blåfugl lifa sem lirfur á veturnar en verður púpa á vorin sem síðan klekst út sem Blåfugl.

Den almindelige blåfugl er Sveriges mindste sommerfugl. Hunnen lægger sine æg på ærteplanter. Hunnen er blå/brun og hannen er blå. Den almindelige blåfugls larver overvintrer som larve og bliver til en puppe om foråret, som siden klækkes til en ny blåfugle.


Play audiofile 15
16

Páfiðrildi fékk nafni sitt þvi það er eins og það sé með fjögur augu á vængjunum. Vænghafið er 55-65 mm. Það verpir gulgrænum eggjum á brenninetlulaufblað sem klekjast út eftir eina viku.

Dagpåfugleøje har fået sit navn fordi det ser ud som om, den har fire øjne på vingerne. Den er 55-65 mm mellem vingespidserne. Den lægger gulgrønne æg på brændenældeblade, som klækkes efter en uge.


Play audiofile 17
18

Engjaskanni flýgur frá mars til október. Kvendýrið er hvítt en karldýrið gult. Kvendýrið getur orpið 500 eggjum á meðan það lifir.

Citronsommerfuglen er flyvende fra marts til oktober. Hunnen er hvid og hannen er gul. En hun kan lægge 500 æg i sit liv.


Play audiofile 19
20

Það finnast ekki mjög mörg Svölufiðrildi í Svíþjóð. Lirfurnar líta út eins og fuglaskítur. Þau finna fæðuna með því að lykta með þreifurunum.

Der findes ikke så mange Svalehaler i Sverige. Larverne ser ud som fugleklatter. De lugter sig frem til føden med deres følehorn.


Play audiofile 21
22

Apollo fiðrild er stærsta dagfiðrildið í Svíþjóð. Þau eru fá og sjást í Mið- Svíþjóð og á Gotlandi. Apollo fiðrildið er friðlýst. Karl- og kvendýrið líta eins út.

Apollo er Sveriges største sommerfugl. Der findes få af dem i Midtsverige og på Gotland. Apollo er fredet. Hannen og hunnen ser ens ud.


Play audiofile 23
24

Hefur þú séð eitthvað af þessum fiðrildum?

Har du set nogle af disse sommerfugle?


Play audiofile 25
Sænsk fiðrildi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1: Kie-ker - pixabay.com
S4: Gerhard G. - Pixabay.com
S6+16: Pxhere.com
S8: Klaus Dieter vom Wangenheim - pixabay.com
S10: Marina Jacobs - commons.wikimedia.org
S12: Kirsten Poulsen - commons.wikimedia.org
S14: Ragnhild & Neil Crawford - flickr.com
S18: Åsa Berndtsson - flickr.com
S20: Commons.wikimedia.org
S22: Hectonichus - commons.wikimedia.org
S24: Pixnio.com
Forrige side Næste side
X