Skift
sprog
Play audiofilesv
Tjaldurinn- færeyski þjóðarfuglinn
SV
IS
2
Strandskatan - den färöiska nationalfågeln

2. klasse Norðskála-Oyrar skole

Oversat til svensk af Chatarina Mardell
3
4

Það eru margir fuglar í Færeyjum. Það er einn sem við erum sérstaklega ánægð með og það er tjaldurinn sem er þjóðarfugl okkar.

Vi har många fåglar på Färöarna. Men det finns en som vi är speciellt glada för och det är strandskatan vår nationalfågel.


Play audiofile 5
6

Þegar við sjáum tjaldinn og heyrum hljóðið ,,klipp-klipp,” þá vitum við að vorið er komið. Sagt er að tjaldurinn komi á ,,grækarismessu” þann 12. mars.

När vi ser strandskatan och hör deras karakteristiska “klipp-klipp” vet vi att våren har kommit. Det sägs att strandskatan kommer till Gregoriusdagen den 12:e mars.


Play audiofile 7
8

Tjaldurinn er svartur og hvítur, hefur rauða fætur og langan rauðan gogg. Hann er um 40-45 cm langur, vængjahafið er 80-86 cm og hann er um 600 grömm að þyngd.

Strandskatan är svart och vit, har röda ben och en lång röd näbb. Den är 40-45 cm lång, vingarnas spännvidd är 80-86 cm och den väger cirka 600gr.


Play audiofile 9
10

Tjaldurinn byggir hreiður sitt að vori. Sagt er að hreiður tjaldsins sé tilbúið um krossmessu þann 3. maí en það passar betur við gömlu krossamessu, sem er á St. Halvards dag þann 15. maí.

Strandskatan bygger sitt bo på våren. Det sägs att strandskatan har fullständigt bo vid “det heliga korsets återfinnande” den 3:maj men det stämmer bättre med den 15:e maj.


Play audiofile 11
12

Tjaldurinn verpir 2-4 eggjum. Þau eru gulbrún með dökkbrúnum skellum. Ungarnir klekjast út eftir 24-27 daga.

Strandskatan lägger 2-4 ägg De är gulbruna med mörkbruna fläckar. Ungarna kommer ut ur ägget efter 24-27 dagar.


Play audiofile 13
14

Ungarnir halda sig í grjóti þar sem þeir geta falið sig fyrir ránfuglum. Það tekur þá um 28-30 daga áður að verða fleygir.

Ungarna befinner sig ofta i en stenig terräng, där det är lätt att gömma sig för rovfåglar. Det tar cirka 28-30 dagar för dem att bli flygfärdiga.


Play audiofile 15
16

Tjaldurinn er einn af fjölmennustu vaðfuglum í Færeyjum. Þeir vilja helst vera við hafið en sækja í ár og vötn.

Strandskatan är en av de största vadarfåglarna på Färöarna.De föredrar att vara nära havet men också vi åar och sjöar.


Play audiofile 17
18

Fæðan eru sniglar, ormar, skordýr, krabbadýr og kræklingur.

Födan är sniglar, maskar, kräftdjur och blåmusslor.


Play audiofile 19
20

Tjaldurinn er hjá okkur fram í september. Flestir fljúga til Bretlands á veturnar en sumir fljúga alla leið til Frakklands.

Strandskatan är hos oss tills september. De flesta flyger till Storbrittanien om vintern men några flyger hela vägen till Frankrike.


Play audiofile 21
22

Þekkir þú einhverja norræna þjóðarfugla?

Känner du till några andra nordiska nationalfåglar?


Play audiofile 23
Tjaldurinn- færeyski þjóðarfuglinn

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Richard Bartz - commons.wikimedia.org S4: T. Müller - commons.wikimedia.org S6+8+20: Andreas Trepte - commons.wikimedia.org S10+14: Erik - commons.wikimedia.org S12: Didier Descouens - commons.wikimedia.org S16: J.J. Harrison - commons.wikimedia.org S18: Auguste Le Roux - commons.wikimedia.org S22: Thomas Kraft - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X