Skift
sprog
Play audiofilenb
Vår fritids!
NB
IS
2
Frístundin okkar!

Frösakullsskolans Fritidshem

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Skolefritidsordningen åpner 6:30 hver dag og da får vi frokost på kafeen. På skolefritidsordningen går det 68 barn i alderen 6-11 år.


Play audiofile

Frístundin opnar 06:30 á hverjum degi og þá er boðið upp á morgunmat í kaffistofunni. Í frístund eru 68 börn á aldrinum 6- 11 ára.

5
6

Vi har mange aktivitetsbokser som vi leker med. For eksempel hund-/katteboks, velværeboks, dektektivboks og sirkusboks.


Play audiofile

Það er alls konar afþreying sem við leikum okkur með. Tex hunda og kattaleiki, snyrtistofuleiki, spæjaraleiki og sirkúsleiki.

7
8

En populær aktivitet for jentene er å bygge med Lego Friends.


Play audiofile

Það er vinsælt að byggja úr Legó vinir meðal stelpnanna.

9
10

I hallen kan man leke og springe. Der spiller vi gjerne ulike ballspill.


Play audiofile

Í íþróttasalnum getur maður leikið og hlaupið. Þar spilum við alls konar boltaleiki.

11
12

Vi er ute hver dag. I dag har vi hatt påskerebus rundt omkring på skolegården.


Play audiofile

Við förum út á hverjum degi. Í dag fórum við í páskagöngutúr í skólagarðinum til að leita að vísbendingum.

13
14

På kafeen bruker vi å pusle, tegne og spille spill.


Play audiofile

Í kaffistofunni erum við vön að föndra, teikna og spila.

15
16

Vi spiser lunsj på klasserommene våre. I dag fikk vi stekt fisk med potet og spinatsaus.


Play audiofile

Við borðum hádegismat í skólastofunum. Í dag fengum við steiktan fisk með kartöflum með spínatsósu.

17
18

Gogos er små plastikkleker som man kan spille og leke med. Det er veldig populært på skolefritidsordningen vår for tiden.


Play audiofile

Gogos eru lítil plastleikföng sem hægt er að spila og leika með. Mjög vinsælt í frístundinni.

19
20

Vi får brødskive, yoghurt med korn og drikker melk eller vann til mellommåltid.


Play audiofile

Við fáum brauð, jógúrt með spónmat og drekkum mjólk með eða vatn milli mála.

21
22

Vi tilbyr en spesiell aktivitet hver dag innenfor et visst antall uker. Det kan være kunst og håndverk, byggeaktiviteter, sløyd, yoga og naturfag.


Play audiofile

Við bjóðum börnunum sérstaka afþreyingu á hverjum degi í ákveðnar vikur. Það getur verið skapandi starf, byggingaleikur, smíðar, jóga og náttúrudag.

23
24

Vi har en fantastisk skolegård med mange trær og busker og en stor grusplen der vi spiller fotball og leker ulike leker.


Play audiofile

Við erum með frábæra skólalóð með mörgum trjám og stóran malarvöll sem við spilum fótbolta á og leikum fjölbreytta leiki.

25
26

Klokka 16:00 spiser vi frukt sammen på kafeen, før barna går hjem. Skolefritidsordningen stenger klokken 18:00.


Play audiofile

Kl. 16:00 borðum við ávexti saman í kaffistofunni áður en börnin fara heim. Frístundin lokar klukkan 18:00.

27
28

Mange barn i Sverige går på skolefritidsordning etter skolen. Er det vanlig hos dere?


Play audiofile

Mörg börn í Svíþjóð eru í frístund eftir skóla. Er það algengt hjá ykkur?

29
Vår fritids!

Foto/ Myndir: S1-28: Lisa Borgström
Forrige side Næste side
X