Skift
sprog
Play audiofileda
Frístundin okkar!
DA
IS
2
Vores SFO!

Frösakullsskolans Fritidshem

Oversat til dansk af 3. a - Vonsild Skole
3
4

Frístundin opnar 06:30 á hverjum degi og þá er boðið upp á morgunmat í kaffistofunni. Í frístund eru 68 börn á aldrinum 6- 11 ára.

SFO’en åbner hver dag klokken 6:30 og der tilbydes morgenmad i kantinen. I SFO’en går der 68 børn i alderen 6-11 år.


Play audiofile 5
6

Það er alls konar afþreying sem við leikum okkur með. Tex hunda og kattaleiki, snyrtistofuleiki, spæjaraleiki og sirkúsleiki.

Vi har mange aktivitetskasser, som vi leger med. For eksempel hunde/katte-kasser, sminkekasser, detektivkasser og cirkuskasser.


Play audiofile 7
8

Það er vinsælt að byggja úr Legó vinir meðal stelpnanna.

En populær kasse blandt pigerne er Lego Friends, som de bygger med.


Play audiofile 9
10

Í íþróttasalnum getur maður leikið og hlaupið. Þar spilum við alls konar boltaleiki.

Til bevægelse kan man lege og løbe. Der spiller vi gerne forskellige boldspil.


Play audiofile 11
12

Við förum út á hverjum degi. Í dag fórum við í páskagöngutúr í skólagarðinum til að leita að vísbendingum.

Vi er ude hver dag. I dag var vi på påskeæg-løb rundt i skolegården.


Play audiofile 13
14

Í kaffistofunni erum við vön að föndra, teikna og spila.

I kantinen laver vi forskellige ting, tegner og spiller spil.


Play audiofile 15
16

Við borðum hádegismat í skólastofunum. Í dag fengum við steiktan fisk með kartöflum með spínatsósu.

Vi spiser frokost i vores klasser. I dag fik vi stegt fisk med kartofler og spinatsovs.


Play audiofile 17
18

Gogos eru lítil plastleikföng sem hægt er að spila og leika með. Mjög vinsælt í frístundinni.

Gogos er små plastikfigurer, som man kan spille og lege med. Det er vældig populært i SFO’en lige nu.


Play audiofile 19
20

Við fáum brauð, jógúrt með spónmat og drekkum mjólk með eða vatn milli mála.

Til mellemmåltid får vi madder, yoghurt med cornflakes og drikker mælk eller vand.


Play audiofile 21
22

Við bjóðum börnunum sérstaka afþreyingu á hverjum degi í ákveðnar vikur. Það getur verið skapandi starf, byggingaleikur, smíðar, jóga og náttúrudag.

Vi tilbyder børnene en speciel aktivitet hver dag i et vist antal uger. Det kan være billedkunst, at bygge noget, sløjd, yoga og en dag i naturen.


Play audiofile 23
24

Við erum með frábæra skólalóð með mörgum trjám og stóran malarvöll sem við spilum fótbolta á og leikum fjölbreytta leiki.

Vi har en dejlig skolegård med mange træer og buske og en stor grusbane, hvor vi spiller fodbold og leger forskellige lege.


Play audiofile 25
26

Kl. 16:00 borðum við ávexti saman í kaffistofunni áður en börnin fara heim. Frístundin lokar klukkan 18:00.

Kl. 16.00 spiser vi frugt sammen i kantinen, inden børnene går hjem. SFO’en lukker kl.18.00.


Play audiofile 27
28

Mörg börn í Svíþjóð eru í frístund eftir skóla. Er það algengt hjá ykkur?

Mange børn i Sverige går i SFO efter skoletid. Er det også almindeligt hos jer?


Play audiofile 29
Frístundin okkar!

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1-28: Lisa Borgström
Forrige side Næste side
X