Skift
sprog
Að verða fullorðinn - kynþroskinn
Að verða fullorðinn - kynþroskinn

Viktor Hamminge, Erik Wiman och Moltas Karlsson - Östergårdsskolan

Oversat til íslensku af Björn, Fannar, Jóhannes og Sigríður - Breiðholtsskóli
3
4

Þegar stelpur eru á aldrinum 8 -14 ára verða þær kynþroska. Stelpur verða venjulega fyrr kynþroska en strákar. Kynþroski er tímabilið þegar líkaminn þroskast frá barni til fullorðins.

Þegar stelpur eru á aldrinum 8 -14 ára verða þær kynþroska. Stelpur verða venjulega fyrr kynþroska en strákar. Kynþroski er tímabilið þegar líkaminn þroskast frá barni til fullorðins.

5
6

Þegar strákar eru um 11-15 ára komast þeir á kynþroskaskeið. Á kynþroskaskeiðinu fara af stað hormónabreytingar. Maður vex hraðar en venjulega og maður fer að fá hár á t.d. fótleggina, handleggi, magann og í handarkrikana.

Þegar strákar eru um 11-15 ára komast þeir á kynþroskaskeið. Á kynþroskaskeiðinu fara af stað hormónabreytingar. Maður vex hraðar en venjulega og maður fer að fá hár á t.d. fótleggina, handleggi, magann og í handarkrikana.

7
8

Raddbreytingar hjá strákum gera það að verkum að röddin verður skrækari og röddin gefur sig ef maður hrópar hátt eða talar lengi. Þetta kallast að fara í mútur.

Raddbreytingar hjá strákum gera það að verkum að röddin verður skrækari og röddin gefur sig ef maður hrópar hátt eða talar lengi. Þetta kallast að fara í mútur.

9
10

Blæðingar er blæðing frá móðurlífinu og kemur u.þ.b. einu sinni í mánuði. Stelpur stækka mjög hratt á kynþroskaskeiðinu.

Blæðingar er blæðing frá móðurlífinu og kemur u.þ.b. einu sinni í mánuði. Stelpur stækka mjög hratt á kynþroskaskeiðinu.

11
12

Hjá strákum þroskast sæðisvökvi sem inniheldur sæðisfrumur. Það getur hent að það komi smá sæðisvökvi á meðan þú sefur.

Hjá strákum þroskast sæðisvökvi sem inniheldur sæðisfrumur. Það getur hent að það komi smá sæðisvökvi á meðan þú sefur.

13
14

Það eru sæðisfrumurnar sem sjá til þess að við eignumst börn. 1-2 sæðisfrumur synda inn í eggið sem 9 mánuðum síðar verður barn.

Það eru sæðisfrumurnar sem sjá til þess að við eignumst börn. 1-2 sæðisfrumur synda inn í eggið sem 9 mánuðum síðar verður barn.

15
16

Venjulegur unglingur þarf 9-10 tíma svefn á nóttunni. Ef það verður truflun á svefninum þá getur það haft alvarlegar afleiðingar, t.d. maður lærir ekkert í skólanum, verður auðveldlega pirraður og getur jafnvel fengið þunglyndi.

Venjulegur unglingur þarf 9-10 tíma svefn á nóttunni. Ef það verður truflun á svefninum þá getur það haft alvarlegar afleiðingar, t.d. maður lærir ekkert í skólanum, verður auðveldlega pirraður og getur jafnvel fengið þunglyndi.

17
18

Það getur verið erfitt að komast í gegnum unglingsárin. Líkaminn breytist og tilfinningarnar fara upp og niður. Fáðu gjarnan hjálp með því að tala við einhvern fullorðinn sem þú treystir sem getur hjálpað þér þegar hlutirnir eru erfiðastir.

Það getur verið erfitt að komast í gegnum unglingsárin. Líkaminn breytist og tilfinningarnar fara upp og niður. Fáðu gjarnan hjálp með því að tala við einhvern fullorðinn sem þú treystir sem getur hjálpað þér þegar hlutirnir eru erfiðastir.

19
20

Hvaða breytingar gerast í líkamanum þegar maður fer á kynþroskaskeiðið?

Hvaða breytingar gerast í líkamanum þegar maður fer á kynþroskaskeiðið?

21
Að verða fullorðinn - kynþroskinn

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: SCA Svenska Cellulosa Aktiebolaget - commons.wikimedia.org
S4+6+8+10+12+20: Piqsels.com
S14: Medicalgraphics.de
S16: Pexels.com
S18: Pxfuel.com
Forrige side Næste side
X