Skift
sprog
Play audiofileis
Play audiofileis
Þekkir þú Þrændalög?
Þekkir þú Þrændalög?

5. kl. - Tanem Oppvekstsenter

Oversat til íslensku af Margrét Þóra Einarsdóttir
3
4

Þrændalög er fylki í miðju Noregi.


Play audiofile

Þrændalög er fylki í miðju Noregi.


Play audiofile 5
6

Þrándheimur er borg í Þrændalögum. Hér getur þú heimsótt Niðaróssdómkirkjuna.


Play audiofile

Þrándheimur er borg í Þrændalögum. Hér getur þú heimsótt Niðaróssdómkirkjuna.


Play audiofile 7
8

Ólafsvaka er haldin til heiðurs heilags Ólafs. Hann er frægur dýrlingur frá Þrændalögum.


Play audiofile

Ólafsvaka er haldin til heiðurs heilags Ólafs. Hann er frægur dýrlingur frá Þrændalögum.


Play audiofile 9
10

Þú getur líka heimsótt nyrsta samkunduhús heims í Þrándheimi. Samkunduhús er guðshús gyðinga.


Play audiofile

Þú getur líka heimsótt nyrsta samkunduhús heims í Þrándheimi. Samkunduhús er guðshús gyðinga.


Play audiofile 11
12

Fótboltafélag Rósenborgar er vinsælt fótboltalið frá Þrándheimi. Það eru margir sem halda með þeim.


Play audiofile

Fótboltafélag Rósenborgar er vinsælt fótboltalið frá Þrándheimi. Það eru margir sem halda með þeim.


Play audiofile 13
14

Í Þrændalögum eru margar skíðagönguleiðir. Margir ,,þrændarar” hafa orðið heimsmeistarar á skíðum.


Play audiofile

Í Þrændalögum eru margar skíðagönguleiðir. Margir ,,þrændarar” hafa orðið heimsmeistarar á skíðum.


Play audiofile 15
16

Hæsta fjallið í Þrændalögum heitir Storskrymten og er 1985 metra hátt.


Play audiofile

Hæsta fjallið í Þrændalögum heitir Storskrymten og er 1985 metra hátt.


Play audiofile 17
18

Það eru regnskógar í Suður - Þrændalögum. Hér finnur þú meðal annars strandgreniskóg.


Play audiofile

Það eru regnskógar í Suður - Þrændalögum. Hér finnur þú meðal annars strandgreniskóg.


Play audiofile 19
20

Í Þrændalögum er einnig eyðimerkurlandslag. Það er í Røros og er stór hluti þess foksandur.


Play audiofile

Í Þrændalögum er einnig eyðimerkurlandslag. Það er í Røros og er stór hluti þess foksandur.


Play audiofile 21
22

Þrándheimur er sveitarfélag í Þrændalögum. Hér rennur dýpsta á Noregs, Nidelva, í gegn.


Play audiofile

Þrándheimur er sveitarfélag í Þrændalögum. Hér rennur dýpsta á Noregs, Nidelva, í gegn.


Play audiofile 23
24

Þekkirðu önnur fylki í Noregi?


Play audiofile
Þekkir þú Þrændalög?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1+6+10+16: Connie Isabell Kristiansen S4: commons.wikimedia.org S8: Vadim Marakov S12: Frank Stoum S14: Johnny Kristiansen S18: Charlesin - pixabay.com S20: Lars Geithe - bergstaden.org S22+24: Christian Hoiberg
Forrige side Næste side
X