IS
Skift
sprog
Hótel Tylösand i Halmstad
IS
2
Hótel Tylösand i Halmstad

Olof Bisseberg och Vinzent Maley

Oversat til íslensku af Baldur Jóhannsson, Eva Wium Elísdóttir, Írena Björnsdóttir og Steindór Sigurðsson
3
4

Seint á 19. öld varð nútímalegt að fara á ströndina og hafa það rólegt og lifa strandarlífi. þjóðvegurinn var í slæmu ástandi svo maður varð að sigla að hótelinu frá Halmstad.

Seint á 19. öld varð nútímalegt að fara á ströndina og hafa það rólegt og lifa strandarlífi. þjóðvegurinn var í slæmu ástandi svo maður varð að sigla að hótelinu frá Halmstad.

5
6

Hér áður fyrr bjuggu flestir sjómenn og smyglarar á Tylösand. Þess vegna er einn staðurinn kallaður Þjófaholan. Byrjað var að byggja hótelið á 20. öld.

Hér áður fyrr bjuggu flestir sjómenn og smyglarar á Tylösand. Þess vegna er einn staðurinn kallaður Þjófaholan. Byrjað var að byggja hótelið á 20. öld.

7
8

Hótelið var falleg bygging með spírum og turni sem var veitingastaður og 10 herbergi. Það var reist á ströndinni nálægt sjó. Hótelið hét frá upphafi ,,Tylösands Havsbad.”

Hótelið var falleg bygging með spírum og turni sem var veitingastaður og 10 herbergi. Það var reist á ströndinni nálægt sjó. Hótelið hét frá upphafi ,,Tylösands Havsbad.”

9
10

Árið 1929 var mikil Halmstad-sýning með þekktum listamönnum. Það varð gegnumbrot hótelsins. Þá var einnig búinn til vegur til Tylösand frá Halmstad.

Árið 1929 var mikil Halmstad-sýning með þekktum listamönnum. Það varð gegnumbrot hótelsins. Þá var einnig búinn til vegur til Tylösand frá Halmstad.

11
12

Halmstad varð vinsæll og gestum fjölgaði og því þurfti að stækka hótelið. Á sama tíma fékk fólk fleiri frídaga.

Halmstad varð vinsæll og gestum fjölgaði og því þurfti að stækka hótelið. Á sama tíma fékk fólk fleiri frídaga.

13
14

Breyting á Hotel Tylösand í nútímahótel og ráðstefnuaðstöðu með heilsulind, næturklúbbi, lifandi tónlist, listasafni, veitingastöðum og börum laðar gesti að allt árið um kring.

Breyting á Hotel Tylösand í nútímahótel og ráðstefnuaðstöðu með heilsulind, næturklúbbi, lifandi tónlist, listasafni, veitingastöðum og börum laðar gesti að allt árið um kring.

15
16

Á hótelinu eru 4 veitingastaðir og nokkrar heilsulindir. Á hótelinu er listagallerí og stórt listasafn.

Á hótelinu eru 4 veitingastaðir og nokkrar heilsulindir. Á hótelinu er listagallerí og stórt listasafn.

17
18

Í dag er hótelið í eigu Per Gessle og Björn Nordstrand. Í næturklúbbnum hefur Per Gessle byrjað nokkrar tónleikaferðir. Á veggjum næturklúbbsins hanga gullplötur Golden Tiders og Roxette.

Í dag er hótelið í eigu Per Gessle og Björn Nordstrand. Í næturklúbbnum hefur Per Gessle byrjað nokkrar tónleikaferðir. Á veggjum næturklúbbsins hanga gullplötur Golden Tiders og Roxette.

19
20

Veistu þú um annað hótel nálægt sjónum?

Veistu þú um annað hótel nálægt sjónum?

21
Hótel Tylösand i Halmstad

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Vänersborgs museum - digitaltmuseum.org
S4+6+8+12: Riksantikvarieämbetet - commons.wikimedia.org
S10: Halmstads utställning - 1929
S14: Илья Волков - commons.wikimedia.org
S16+20: Susanne Backe
S18: Karin Törnblom - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X