Skift
sprog
Play audiofileis
Play audiofileis
Lukas Graham- dönsk hljómsveit
Lukas Graham- dönsk hljómsveit

Ella Knudsen, Emma Lund og Victoria Wellendorph - 5. kl. Filipskolen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Lukas Forchhamme er fæddur 18. september 1988. Margir halda að hann heiti Lukas Graham, en það eiginlega nafn hljómsveitarinnar.


Play audiofile

Lukas Forchhamme er fæddur 18. september 1988. Margir halda að hann heiti Lukas Graham, en það eiginlega nafn hljómsveitarinnar.


Play audiofile 5
6

Lukas Forchhammer er hálfur Dani og hálfur Íri. Graham er eftirnafn föður hans sem er írskt. Þess vegna heitir hljómsveitin Lukas Graham.


Play audiofile

Lukas Forchhammer er hálfur Dani og hálfur Íri. Graham er eftirnafn föður hans sem er írskt. Þess vegna heitir hljómsveitin Lukas Graham.


Play audiofile 7
8

Hljómsveitina skipa, fyrir utan Lukas, trommuleikarinn Mark Falgren, bassaleikarinn Magnus Larsson og píanóleikarinn Morten Ristorp. Hljómborðsleikarinn Anders Kirk og Kasper Daugaard spiluðu áður sem píanóleikarar.


Play audiofile

Hljómsveitina skipa, fyrir utan Lukas, trommuleikarinn Mark Falgren, bassaleikarinn Magnus Larsson og píanóleikarinn Morten Ristorp. Hljómborðsleikarinn Anders Kirk og Kasper Daugaard spiluðu áður sem píanóleikarar.


Play audiofile 9
10

Lukas Forchhammer ólst upp í frístaðnum Kristjaníu í Kaupamannahöfn. Teiknarinn og rithöfundur Kim Fupz Aakeson er frændi Lukasar sem er þekktur.


Play audiofile

Lukas Forchhammer ólst upp í frístaðnum Kristjaníu í Kaupamannahöfn. Teiknarinn og rithöfundur Kim Fupz Aakeson er frændi Lukasar sem er þekktur.


Play audiofile 11
12

Lukas hefur sungið í drengjakór til margra ára og varð snemma barnaleikari. Hann varð þekktur í hlutverki Grunk í myndinni ,,Krummarnir”. Hann hefur talað inn á margar teiknimyndir í Danmörku.


Play audiofile

Lukas hefur sungið í drengjakór til margra ára og varð snemma barnaleikari. Hann varð þekktur í hlutverki Grunk í myndinni ,,Krummarnir”. Hann hefur talað inn á margar teiknimyndir í Danmörku.


Play audiofile 13
14

Fyrsta plötualbúm hljómsveitarinnar heitir ,,Lukas Graham” og annað plötualbúmið heitir ,,Blue Album.”


Play audiofile

Fyrsta plötualbúm hljómsveitarinnar heitir ,,Lukas Graham” og annað plötualbúmið heitir ,,Blue Album.”


Play audiofile 15
16

Lukas Forchhammer segir frá persónulegri reynslu í lögum sínum. ,,7 Years” er lag til heiðurs pabba hans sem dó skyndilega.


Play audiofile

Lukas Forchhammer segir frá persónulegri reynslu í lögum sínum. ,,7 Years” er lag til heiðurs pabba hans sem dó skyndilega.


Play audiofile 17
18

Árið 2015 var plötualbúm Lukas Grahams, bláa albúmið, í 1. sæti meðal 40 vinsælustu albúma í Danmörku. Lukas Graham fékk tilboð upp á 7 milljónir króna, sem þeir sögðu nei við, til að halda höfundarétti laganna.


Play audiofile

Árið 2015 var plötualbúm Lukas Grahams, bláa albúmið, í 1. sæti meðal 40 vinsælustu albúma í Danmörku. Lukas Graham fékk tilboð upp á 7 milljónir króna, sem þeir sögðu nei við, til að halda höfundarétti laganna.


Play audiofile 19
20

Lukas Graham hefur unnið mörg dönsk verðlaun og verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna. Bæði Grammy og MTV Awards.


Play audiofile

Lukas Graham hefur unnið mörg dönsk verðlaun og verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna. Bæði Grammy og MTV Awards.


Play audiofile 21
22

Í september 2016 varð Lukas pabbi þegar hann eignaðist Viola litlu með kærustu sinni.


Play audiofile

Í september 2016 varð Lukas pabbi þegar hann eignaðist Viola litlu með kærustu sinni.


Play audiofile 23
24

Þekkir þú lag með Lukas Graham?


Play audiofile

Þekkir þú lag með Lukas Graham?


Play audiofile 25
Lukas Graham- dönsk hljómsveit

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Vimeo.com S4: Warner Bros. Records - commons.wikimedia.org S6: Stefan Schweihofer - pixabay.com S8: Krd - commons.wikimedia.org S10: Arnaud DG - flickr.com S12: Anne-Marie Rridderhof - pixabay.com S14: Copenhagen Records - commons.wikimedia.org S16: Pixabay.com S18: Jazzael - pixabay.com S20: Maxpixel.freegreatpicture.com S22: Paulae - commons.wikimedia.org S24: Tore Sætre - commons.wikimedia.org S26: Jessicaameadowss - instagram.com
Forrige side Næste side
X