Skift
sprog
Liseberg- sænskur skemmtigarður
Liseberg- sænskur skemmtigarður

Åk 3 på Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Liseberg er skemmtigarður í Gautaborg sem er annar stærsti bær Svíþjóðar.

Liseberg er skemmtigarður í Gautaborg sem er annar stærsti bær Svíþjóðar.

5
6

Liseberg er opinn á sumrin, á Hrekkjavökunni og um jólin. Til að komast inn í garðinn þarf að kaupa árskort, passa eða miða.

Liseberg er opinn á sumrin, á Hrekkjavökunni og um jólin. Til að komast inn í garðinn þarf að kaupa árskort, passa eða miða.

7
8

Í Liseberg getur maður líka hlusta á ólíka tónlistarmenn. Marcus og Martinus frá Noregi hafa komið fram þar.

Í Liseberg getur maður líka hlusta á ólíka tónlistarmenn. Marcus og Martinus frá Noregi hafa komið fram þar.

9
10

Það finnast leiktæki fyrir stóra og smáa. Einnig er hægt að skoða fallegu blómin á sumrin eða haft gaman á Hrekkjavökunni.

Það finnast leiktæki fyrir stóra og smáa. Einnig er hægt að skoða fallegu blómin á sumrin eða haft gaman á Hrekkjavökunni.

11
12

Um jólin getur maður borðað piparkökur og drukkið glögg. Einnig er hægt að fara á skauta og fengið tilfinningu fyrir jólunum með nærri 5 milljón ljósaperum sem eru í garðinum.

Um jólin getur maður borðað piparkökur og drukkið glögg. Einnig er hægt að fara á skauta og fengið tilfinningu fyrir jólunum með nærri 5 milljón ljósaperum sem eru í garðinum.

13
14

Í Liseberg er einn stærsti rússibani á Norðurlöndunum sem eru úr timbri og heitir Balder.

Í Liseberg er einn stærsti rússibani á Norðurlöndunum sem eru úr timbri og heitir Balder.

15
16

2017 kom nýr pendúll sem heitir Loki. Hann er 27 metra hár og getur farið á 100 km. hraða á tímann. 2018 kemur nýr rússibani sem heitir Valkyrja.

2017 kom nýr pendúll sem heitir Loki. Hann er 27 metra hár og getur farið á 100 km. hraða á tímann. 2018 kemur nýr rússibani sem heitir Valkyrja.

17
18

Það eru líka búðir, spilasvæði, veitingastaðir og sjoppur þar sem hægt er kaupa ís, popp, gosdrykki o.fl.

Það eru líka búðir, spilasvæði, veitingastaðir og sjoppur þar sem hægt er kaupa ís, popp, gosdrykki o.fl.

19
20

Liseberg hefur sitt eigið verndartákn sem er græn kanína.

Liseberg hefur sitt eigið verndartákn sem er græn kanína.

21
22

Eru skemmtigarðar í þínu landi?

Eru skemmtigarðar í þínu landi?

23
Liseberg- sænskur skemmtigarður

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Isabell Schulz - flickr.com S4: Henrik Sendelbach - commons.wikimedia.org S6: Guillaume Baviere - commons.wikimedia.org S8: Mbch331 - commons.wikimedia.org S10+14+20: Matthew Bargo - commons.wikimedia.org S12+22: Albin Olsson - commons.wikimedia.org S16: Kigsz - commons.wikimedia.org S18: Bjoertvedt - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X