Skift
sprog
Play audiofile
Kongernes Jelling
DA BM SV FO IS
2
Kongenes Jelling

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til bokmål af Connie Isabell Kristiansen
Indlæst på bokmål af Jenny Mathea Schei Nilsen
3
4

Í bænum Jelling eru Jelling steinarnir. Steinarnir eru frá víkingatímanum - u.þ.b árinu 935. Það var þegar Danmörk hætti að trúa á Óðin og Þór til þess að verða kristið land.

I byen Jelling står Jellingsteinene. Steinene er fra vikingtiden - cirka år 935. Det var på den tiden Danmark gikk fra å tro på Odin og Tor, til å bli et kristent land.
Play audiofile

5
6

Á Jellingsteinunum er Danmörk í fyrsta skipti nefnd sem eitt land. Steinarnir voru reistir til heiðurs Gorms gamla og Tyru Danebod.

På Jellingesteinene er Danmark første gang nevnt som et land. Steinene er reist til ære for Gorm den Gamle og Tyra Danebod.
Play audiofile

7
8

Stóri Jelling steinninn er kallaður skírnarvottorð Danmerkur, vegna þess að hann segir frá, hvernig Haraldur blátönn sameinaði Danmörku og gerði Danina kristna. Kóngsins Jelling er safn, sem er staðsett nálægt steinunum.

Den store Jellingestein blir kalt for Danmarks dåpsattest, fordi den forteller om hvordan Harald Blåtand samlet Danmark, og kristnet danskene.
Play audiofile

9
10

Hér sérðu stól konungsins. Það var héðan sem Danmörku var stjórnað af Gormi gamla og síðar syni hans, Haraldi blátönn.

Kongenes Jelling er et museum, som ligger i nærheten av steinene. Her ser du kongens stol. Det var herfra Danmark ble regjert av Gorm den Gamle og senere hans sønn Harald Blåtann.
Play audiofile

11
12

Á safninu er hægt að sitja við eldinn og hlusta á gamlar sögur. Víkingatíminn varði u.þ.b frá árinu 700 til 1066.

På museet kan man sitte ved ilden og høre gamle fortellinger. Vikingtiden varte fra ca. 700-tallet til 1066.
Play audiofile

13
14

Norrænu víkingarnir sigldu langar leiðir. Þeir fóru alla leið til Íslands, að Miðjarðarhafinu, Tyrklandi og Ameríku.

De nordiske vikingene seilte langt omkring. De nådde helt til Island, Middelhavet, Tyrkia og Amerika.
Play audiofile

15
16

Víkingarnir voru miklir stríðsmenn, en þó dóu margir af þeim í bardaga. Á safninu geturðu séð hversu langan tíma það tók víking að falla fyrir hendi mismunandi vopna.

Vikingene var gode krigere, men allikevel døde mange av dem i kamp. På museet kan du se hvor lang tid det tok for en viking å dø, når han ble rammet av ulike våpen.
Play audiofile

17
18

Víkingarnir voru líka þekktir fyrir list sína af drekum og slöngum.

Vikingene var også kjent for deres kunst med drager og slanger.
Play audiofile

19
20

Á safninu er hægt að upplifa umskiptin frá lífi til dauða þegar kappi dó í bardaga. Þá varð hann bardagamaður í Ásgarði, sem var heimur guðanna.

På museet kan du oppleve overgangen fra liv til død. Når en kriger døde i kamp ble han kriger i Åsgård, som var gudenes verden.
Play audiofile

21
22

Þegar þú ferð í gegnum herbergið með logum á safninu, getur þú heyrt um líf víkinganna, ferðir og stríð.

Når du går gjennom rommet med flammer på museet kan du høre om vikingenes liv, reiser og kriger.
Play audiofile

23
24

Margir dagar vikunnar voru nefndir eftir norrænum guðum - Tyr (týsdagur), Óðinn (óðinsdagur), Þór (þórsdagur) og Frigg (frjádagur). Margir danskir ​​bæir eru einnig nefndir eftir norrænum guðum.

Mange av ukedagene er oppkalt etter de nordiske gudene - Tyr (tirsdag), Odin (onsdag), Tor (torsdag) og Frigg (fredag). Mange danske byer er også oppkalt etter de nordiske gudene.
Play audiofile

25
26

Á gagnvirku korti, getur þú séð hvernig Jelling þróaðist á árunum 900-2015 með því að snúa hnappi.

På et interaktivt kart kan man se hvordan Jelling har utviklet seg fra år 900 til 2015, ved å dreie på en knapp.
Play audiofile

27
28

Nútíma Bluetooth, sem er notuð til gagnaflutninga er nefnt eftir Haraldi blátönn, sem stjórnaði Danmörku frá Jelling.

Det moderne Bluetooth, som man bruker til dataoverførsel, er oppkalt etter Harald Blåtann som regjerte Danmark fra Jelling.
Play audiofile

29
30

Víkingar ristu rúnir - sem þýðir að þeir skrifuðu með rúna-bókstöfum á stein, líkt og á Jelling steinana. Þeir eru nú á fornminjaskrá UNESCO. Getur þú skrifað nafnið þitt með rúnum?

Vikingene risset inn runer - det betyr at de skrev med runebokstaver på stein, slik som på Jellingesteinene. De er nå på UNESCOs verdensarvliste. Kan du skrive ditt navn med runer?
Play audiofile

31
Kongernes Jelling

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1-30: Stefan Åge Hardonk Nielsen
S4: vejdirektoratet.dk
S6: Ajepbah - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side