Skift
sprog
Play audiofile
Kongernes Jelling
DA BM SV FO IS
2
Kongernes Jelling

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til íslensku af Embla Sól Pálsdóttir & Hafdís Haukdal
Indlæst på dansk af Inge-Lise Broksø Iversen
3
4

I byen Jelling står Jellingestenene. Stenene er fra Vikingetiden - cirka år 935. Det var dengang Danmark gik fra at tro på Odin og Thor til at blive et kristent land.
Play audiofile

Í bænum Jelling eru Jelling steinarnir. Steinarnir eru frá víkingatímanum - u.þ.b árinu 935. Það var þegar Danmörk hætti að trúa á Óðin og Þór til þess að verða kristið land.

5
6

På Jellingestenene er Danmark første gang nævnt som ét land. Stenene er rejst til ære for Gorm den Gamle og Tyra Danebod.
Play audiofile

Á Jellingsteinunum er Danmörk í fyrsta skipti nefnd sem eitt land. Steinarnir voru reistir til heiðurs Gorms gamla og Tyru Danebod.

7
8

Den store Jellingesten kaldes Danmarks dåbsattest, fordi den fortæller om, hvordan Harald Blåtand samlede Danmark og gjorde danerne kristne.
Play audiofile

Stóri Jelling steinninn er kallaður skírnarvottorð Danmerkur, vegna þess að hann segir frá, hvernig Haraldur blátönn sameinaði Danmörku og gerði Danina kristna. Kóngsins Jelling er safn, sem er staðsett nálægt steinunum.

9
10

Kongernes Jelling er et museum, som ligger tæt ved stenene. Her ser du kongens stol. Det var her fra, Danmark blev regeret af Gorm den Gamle og senere hans søn Harald Blåtand.
Play audiofile

Hér sérðu stól konungsins. Það var héðan sem Danmörku var stjórnað af Gormi gamla og síðar syni hans, Haraldi blátönn.

11
12

På museet kan man sidde ved ilden og høre gamle fortællinger. Vikingetiden varede fra ca. 700-tallet til 1066.
Play audiofile

Á safninu er hægt að sitja við eldinn og hlusta á gamlar sögur. Víkingatíminn varði u.þ.b frá árinu 700 til 1066.

13
14

De nordiske vikinger sejlede langt omkring. De nåede helt til Island, Middelhavet, Tyrkiet og Amerika.
Play audiofile

Norrænu víkingarnir sigldu langar leiðir. Þeir fóru alla leið til Íslands, að Miðjarðarhafinu, Tyrklandi og Ameríku.

15
16

Vikingerne var gode krigere, men alligevel døde mange af dem i kamp. På museet kan du se, hvor lang tid det tog for en viking at dø, når han blev ramt af de forskellige våben.
Play audiofile

Víkingarnir voru miklir stríðsmenn, en þó dóu margir af þeim í bardaga. Á safninu geturðu séð hversu langan tíma það tók víking að falla fyrir hendi mismunandi vopna.

17
18

Vikingerne var også kendt for deres kunst med drager og slanger.
Play audiofile

Víkingarnir voru líka þekktir fyrir list sína af drekum og slöngum.

19
20

På museet kan du opleve overgangen fra liv til død, når en kriger døde i kamp. Så blev han kriger i Asgård, som var gudernes verden.
Play audiofile

Á safninu er hægt að upplifa umskiptin frá lífi til dauða þegar kappi dó í bardaga. Þá varð hann bardagamaður í Ásgarði, sem var heimur guðanna.

21
22

Når du går gennem rummet med flammer på museet, kan du høre om vikingernes liv, rejser og krige.
Play audiofile

Þegar þú ferð í gegnum herbergið með logum á safninu, getur þú heyrt um líf víkinganna, ferðir og stríð.

23
24

Mange af ugens dage er opkaldt efter de nordiske guder – Tyr (tirsdag), Odin (onsdag), Thor (torsdag) og Frigg (fredag). Mange danske byer er også opkaldt efter de nordiske guder.
Play audiofile

Margir dagar vikunnar voru nefndir eftir norrænum guðum - Tyr (týsdagur), Óðinn (óðinsdagur), Þór (þórsdagur) og Frigg (frjádagur). Margir danskir ​​bæir eru einnig nefndir eftir norrænum guðum.

25
26

På et interaktivt kort kan man se, hvordan Jelling har udviklet sig fra år 900 til 2015 ved at dreje på en knap.
Play audiofile

Á gagnvirku korti, getur þú séð hvernig Jelling þróaðist á árunum 900-2015 með því að snúa hnappi.

27
28

Det moderne Bluetooth, som man bruger til dataoverførsel er opkaldt efter Harald Blåtand, som regerede Danmark fra Jelling.
Play audiofile

Nútíma Bluetooth, sem er notuð til gagnaflutninga er nefnt eftir Haraldi blátönn, sem stjórnaði Danmörku frá Jelling.

29
30

Vikingerne ristede runer - det betyder de skrev med rune-bogstaver på sten, ligesom på Jellingestenene. De er nu på UNESCOs verdensarvsliste. Kan du skrive dit navn med runer?
Play audiofile

Víkingar ristu rúnir - sem þýðir að þeir skrifuðu með rúna-bókstöfum á stein, líkt og á Jelling steinana. Þeir eru nú á fornminjaskrá UNESCO. Getur þú skrifað nafnið þitt með rúnum?

31
Kongernes Jelling

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1-30: Stefan Åge Hardonk Nielsen
S4: vejdirektoratet.dk
S6: Ajepbah - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side